Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og hvort þeir næðu að sinna hlutverkinu í starfsumhverfi sínu. Einnig var skoðuð persónuleg ráðgjöf með áherslu á þá þjónustu sem náms- og starfsráðgjafar og önnur fagþjónusta voru að veita við vanlíðan og geðröskunu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/25187 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25187 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25187 2023-05-15T16:52:23+02:00 Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981- Háskólinn á Akureyri 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25187 is ice http://hdl.handle.net/1946/25187 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námsráðgjafar Grunnskólar Sálfræðiþjónusta Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:18Z Markmið rannsóknarinnar var að skoða hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og hvort þeir næðu að sinna hlutverkinu í starfsumhverfi sínu. Einnig var skoðuð persónuleg ráðgjöf með áherslu á þá þjónustu sem náms- og starfsráðgjafar og önnur fagþjónusta voru að veita við vanlíðan og geðröskunum. Eigindleg aðferð var notuð í rannsókninni og voru tekin viðtöl við 10 náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Norðurlandi. Haft var samband við fræðslustjóra og skólastjóra í grunnskólum á svæðinu til að fá leyfi til að tala við náms- og starfsráðgjafa skólana. Niðurstöður sýndu að náms- og starfsráðgjafar á Norðurlandi ná ekki að sinna öllum verkefnum nógu vel vegna tímaskorts. Mikill tími fer í persónulega ráðgjöf og aðstoða nemendur með kvíða, þunglyndi og hegðunarvandamál. Þeir nýta þjónustu sálfræðinga við greiningar og meðferðir en mikil bið er eftir þjónustunni og þurfa náms- og starfsráðgjafarnir því að sinna nemendum á meðan á biðinni stendur. Frekari rannsókna er þörf á þjónustu náms- og stafsráðgjafa og annarra fagaðila varðandi vanlíðan nemenda og meðferðarþjónustu við skólakerfið. Lykilhugtök: Náms- og starfsráðgjafi, hlutverk, sýn, samstarf, persónuleg viðtöl, vanlíðan og sálfræðiþjónusta The aim of this study was to gain insight into the role of school counselors in schools and to see if their work environment allows them to do their work. Also, to examine personal guidance and counseling with a focus on the services that school counselors and other professional services provide regarding mental disorders. The role of school counselors is diverse and varies between schools. A qualitative approach was used in the study and 10 school counselors working in compulsory schools in North of Iceland were interviewed. Director of Education and principals of the compulsory schools were contacted to seek permission to talk to the school counselors. The results showed that school counselors are not managing to handle all the tasks well enough, due to shortage of time. Much of their time goes into personal ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námsráðgjafar Grunnskólar Sálfræðiþjónusta |
spellingShingle |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námsráðgjafar Grunnskólar Sálfræðiþjónusta Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981- Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
topic_facet |
Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Námsráðgjafar Grunnskólar Sálfræðiþjónusta |
description |
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum og hvort þeir næðu að sinna hlutverkinu í starfsumhverfi sínu. Einnig var skoðuð persónuleg ráðgjöf með áherslu á þá þjónustu sem náms- og starfsráðgjafar og önnur fagþjónusta voru að veita við vanlíðan og geðröskunum. Eigindleg aðferð var notuð í rannsókninni og voru tekin viðtöl við 10 náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Norðurlandi. Haft var samband við fræðslustjóra og skólastjóra í grunnskólum á svæðinu til að fá leyfi til að tala við náms- og starfsráðgjafa skólana. Niðurstöður sýndu að náms- og starfsráðgjafar á Norðurlandi ná ekki að sinna öllum verkefnum nógu vel vegna tímaskorts. Mikill tími fer í persónulega ráðgjöf og aðstoða nemendur með kvíða, þunglyndi og hegðunarvandamál. Þeir nýta þjónustu sálfræðinga við greiningar og meðferðir en mikil bið er eftir þjónustunni og þurfa náms- og starfsráðgjafarnir því að sinna nemendum á meðan á biðinni stendur. Frekari rannsókna er þörf á þjónustu náms- og stafsráðgjafa og annarra fagaðila varðandi vanlíðan nemenda og meðferðarþjónustu við skólakerfið. Lykilhugtök: Náms- og starfsráðgjafi, hlutverk, sýn, samstarf, persónuleg viðtöl, vanlíðan og sálfræðiþjónusta The aim of this study was to gain insight into the role of school counselors in schools and to see if their work environment allows them to do their work. Also, to examine personal guidance and counseling with a focus on the services that school counselors and other professional services provide regarding mental disorders. The role of school counselors is diverse and varies between schools. A qualitative approach was used in the study and 10 school counselors working in compulsory schools in North of Iceland were interviewed. Director of Education and principals of the compulsory schools were contacted to seek permission to talk to the school counselors. The results showed that school counselors are not managing to handle all the tasks well enough, due to shortage of time. Much of their time goes into personal ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981- |
author_facet |
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981- |
author_sort |
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 1981- |
title |
Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
title_short |
Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
title_full |
Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
title_fullStr |
Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á Íslandi |
title_sort |
enginn sálusorgari : hlutverk náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum á íslandi |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/25187 |
long_lat |
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) |
geographic |
Veita |
geographic_facet |
Veita |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/25187 |
_version_ |
1766042607676293120 |