Tæknifrjóvganir á Íslandi
Megintilgangurinn með þessu verkefni var að skoða hvernig verðlagning á tæknifrjóvgunum hefði verið á árunum 2005 til 2015 og hvernig hún hefði verið að fylgja vísitöluþróun á tímabilinu, einnig var tilgangurinn að skoða hver væru tengsl tæknifrjóvgunar á Íslandi við tæknifrjóvgun í nágrannalöndunum...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/25143 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25143 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25143 2023-05-15T16:49:11+02:00 Tæknifrjóvganir á Íslandi Assisted reproduction technologies in Iceland Hildur Rafnsdóttir 1981- Háskólinn á Bifröst 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25143 is ice http://hdl.handle.net/1946/25143 Tæknifrjóvganir Ófrjósemi Verðlagning Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:18Z Megintilgangurinn með þessu verkefni var að skoða hvernig verðlagning á tæknifrjóvgunum hefði verið á árunum 2005 til 2015 og hvernig hún hefði verið að fylgja vísitöluþróun á tímabilinu, einnig var tilgangurinn að skoða hver væru tengsl tæknifrjóvgunar á Íslandi við tæknifrjóvgun í nágrannalöndunum, til dæmis með tilliti til verðlagningar, tækjabúnaðar, meðferðarmöguleika og svo framvegis. Skoðaðar voru rannsóknir sem gerðar hafa verið um verðlagningu tæknifrjóvgunarmeðferða í löndunum í kringum okkur, tekin voru viðtöl við talsmenn annars vegar Tilveru, hagsmunasamtaka þeirra sem glíma við ófrjósemi og hins vegar við talsmann IVF-klíníkarinnar Reykjavík sem opnaði í febrúar 2016. Gjaldská Art Medica fyrir tímabilið 2005 til 2015 var skoðuð og borin saman við útreikninga hver verðin hefðu verið hefðu þau fylgt vísitölu neysluverðs, einnig var skoðað hvaða meðferðir væru í boði í nágrannalöndunum og hvað þessar meðferðir væru að kosta og borið saman við verð fyrir tæknifrjóvganir á Íslandi árið 2016. Helstu niðurstöður eru þær að verð fyrir tæknifrjóvganir fylgdi ekki vísitölu neysluverðs á árunum 2005 til 2015, kostnaður vegna glasafrjóvgunar og smásjárfróvgunar var lægri en hefði verðið fylgt vísitölu en kostnaður vegna uppsetningu á frystum fósturvísum og tæknisæðingu var hærri en hefðu verð fylgt vísitölu. Hvað varðar meðferðarmöguleika þá hafa svipaðar meðferðir verið í boði á Íslandi og erlendis undanfarin ár en IVF-klíníkin Reykjavík mun bjóða uppá ný tæki og nýrri tækni en verið hefur hér á landi undanfarin ár, hvað verðlagningu árið 2016 varðar þá eru tæknifrjóvgunarmeðferðir ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum. The main purpose of this project was to examine the pricing of assisted reproduction technologies between the years 2005 and 2015 and how it had been following the development of consumer price index in that period. The project also aimed to examine what would be the relationship of assisted reproduction technologies in Iceland to assisted reproduction technologies in neighboring ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Tæknifrjóvganir Ófrjósemi Verðlagning |
spellingShingle |
Tæknifrjóvganir Ófrjósemi Verðlagning Hildur Rafnsdóttir 1981- Tæknifrjóvganir á Íslandi |
topic_facet |
Tæknifrjóvganir Ófrjósemi Verðlagning |
description |
Megintilgangurinn með þessu verkefni var að skoða hvernig verðlagning á tæknifrjóvgunum hefði verið á árunum 2005 til 2015 og hvernig hún hefði verið að fylgja vísitöluþróun á tímabilinu, einnig var tilgangurinn að skoða hver væru tengsl tæknifrjóvgunar á Íslandi við tæknifrjóvgun í nágrannalöndunum, til dæmis með tilliti til verðlagningar, tækjabúnaðar, meðferðarmöguleika og svo framvegis. Skoðaðar voru rannsóknir sem gerðar hafa verið um verðlagningu tæknifrjóvgunarmeðferða í löndunum í kringum okkur, tekin voru viðtöl við talsmenn annars vegar Tilveru, hagsmunasamtaka þeirra sem glíma við ófrjósemi og hins vegar við talsmann IVF-klíníkarinnar Reykjavík sem opnaði í febrúar 2016. Gjaldská Art Medica fyrir tímabilið 2005 til 2015 var skoðuð og borin saman við útreikninga hver verðin hefðu verið hefðu þau fylgt vísitölu neysluverðs, einnig var skoðað hvaða meðferðir væru í boði í nágrannalöndunum og hvað þessar meðferðir væru að kosta og borið saman við verð fyrir tæknifrjóvganir á Íslandi árið 2016. Helstu niðurstöður eru þær að verð fyrir tæknifrjóvganir fylgdi ekki vísitölu neysluverðs á árunum 2005 til 2015, kostnaður vegna glasafrjóvgunar og smásjárfróvgunar var lægri en hefði verðið fylgt vísitölu en kostnaður vegna uppsetningu á frystum fósturvísum og tæknisæðingu var hærri en hefðu verð fylgt vísitölu. Hvað varðar meðferðarmöguleika þá hafa svipaðar meðferðir verið í boði á Íslandi og erlendis undanfarin ár en IVF-klíníkin Reykjavík mun bjóða uppá ný tæki og nýrri tækni en verið hefur hér á landi undanfarin ár, hvað verðlagningu árið 2016 varðar þá eru tæknifrjóvgunarmeðferðir ódýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum. The main purpose of this project was to examine the pricing of assisted reproduction technologies between the years 2005 and 2015 and how it had been following the development of consumer price index in that period. The project also aimed to examine what would be the relationship of assisted reproduction technologies in Iceland to assisted reproduction technologies in neighboring ... |
author2 |
Háskólinn á Bifröst |
format |
Thesis |
author |
Hildur Rafnsdóttir 1981- |
author_facet |
Hildur Rafnsdóttir 1981- |
author_sort |
Hildur Rafnsdóttir 1981- |
title |
Tæknifrjóvganir á Íslandi |
title_short |
Tæknifrjóvganir á Íslandi |
title_full |
Tæknifrjóvganir á Íslandi |
title_fullStr |
Tæknifrjóvganir á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Tæknifrjóvganir á Íslandi |
title_sort |
tæknifrjóvganir á íslandi |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/25143 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) |
geographic |
Reykjavík Gerðar |
geographic_facet |
Reykjavík Gerðar |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/25143 |
_version_ |
1766039310241366016 |