Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"

Útdráttur Rannsókn höfundar snýr að málsmeðferð hælisumsókna á Íslandi með skírskotun til málsmeðferðar albönsku Pepaj fjölskyldunnar sem sótti um hæli á Íslandi í febrúarmánuði árið 2015. Hælisumsókn albönsku fjölskyldunnar fór í gegnum skilyrt ferli Útlendingastofnunar sem annast afgreiðslu umsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25139
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25139
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25139 2023-05-15T16:52:23+02:00 Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti" The legal status of Albanian asylum seekers, „Proceedings of the refusal of an asylum application to the granting of an Icelandic citizenship“ Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976- Háskólinn á Bifröst 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25139 is ice http://hdl.handle.net/1946/25139 Lögfræði Flóttamenn Ríkisborgararéttur Hælisleitendur Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:29Z Útdráttur Rannsókn höfundar snýr að málsmeðferð hælisumsókna á Íslandi með skírskotun til málsmeðferðar albönsku Pepaj fjölskyldunnar sem sótti um hæli á Íslandi í febrúarmánuði árið 2015. Hælisumsókn albönsku fjölskyldunnar fór í gegnum skilyrt ferli Útlendingastofnunar sem annast afgreiðslu umsókna og tekur ákvarðanir í málum hælisleitenda á fyrsta stjórnsýslustigi. Málsmeðferð fjölskyldunnar lauk haustið 2015 með höfnun Útlendingastofnunar á hæli og þá var þeim einnig synjað um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Fjölskyldan snéri aftur til Albaníu en dvöl þeirra í heimalandi sínu var stutt, því að tillögu allsherjarnefndar Alþingis var fjölskyldunni veittur íslenskur ríkisborgararéttur með lögum í desember mánuði árið 2015. Í rannsókninni verður farið yfir þau ólíku álitamál sem komu upp við meðferð hælisumsóknar Pepaj fjölskyldunnar. Fjallað verður um ólíkar valdheimildir stjórnvalda annars vegar og löggjafans hins vegar þegar kemur að veitingu íslensks ríkisfangs og hvernig matskenndar ákvarðanir geta valdið óvissu og dregið úr réttaröryggi borgarana. Höfundur telur í niðurstöðu sinni að Útlendingastofnun hafi haft svigrúm til að veita Pepaj fjölskyldunni dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða í ljósi ákvæða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og vegna heimilda sem íslensk lög veita stjórnvöldum við ákvarðanatöku í málefnum útlendinga. Höfundur telur þörf á hlutlægum og vel skýrðum lagareglum um málsmeðferð hælisumsókna og við veitingu íslensks ríkisfangs sem bæði stjórnvöld og löggjafinn verði að vera bundin af, sér í lagi nú þegar gert er ráð fyrir fjölgun hælisumsókna á Íslandi vegna flóttamannavanda heimsins. Abstract This thesis is a study of Icelandic asylum procedures with reference to an asylum application of one albanian national family who applied for an asylum in Iceland in February of 2015. The application underwent a conditional procedure of the Icelandic Directorate of Immigration which is in charge of processing and deciding all asylum application in the first instance. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Flóttamenn
Ríkisborgararéttur
Hælisleitendur
spellingShingle Lögfræði
Flóttamenn
Ríkisborgararéttur
Hælisleitendur
Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976-
Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
topic_facet Lögfræði
Flóttamenn
Ríkisborgararéttur
Hælisleitendur
description Útdráttur Rannsókn höfundar snýr að málsmeðferð hælisumsókna á Íslandi með skírskotun til málsmeðferðar albönsku Pepaj fjölskyldunnar sem sótti um hæli á Íslandi í febrúarmánuði árið 2015. Hælisumsókn albönsku fjölskyldunnar fór í gegnum skilyrt ferli Útlendingastofnunar sem annast afgreiðslu umsókna og tekur ákvarðanir í málum hælisleitenda á fyrsta stjórnsýslustigi. Málsmeðferð fjölskyldunnar lauk haustið 2015 með höfnun Útlendingastofnunar á hæli og þá var þeim einnig synjað um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Fjölskyldan snéri aftur til Albaníu en dvöl þeirra í heimalandi sínu var stutt, því að tillögu allsherjarnefndar Alþingis var fjölskyldunni veittur íslenskur ríkisborgararéttur með lögum í desember mánuði árið 2015. Í rannsókninni verður farið yfir þau ólíku álitamál sem komu upp við meðferð hælisumsóknar Pepaj fjölskyldunnar. Fjallað verður um ólíkar valdheimildir stjórnvalda annars vegar og löggjafans hins vegar þegar kemur að veitingu íslensks ríkisfangs og hvernig matskenndar ákvarðanir geta valdið óvissu og dregið úr réttaröryggi borgarana. Höfundur telur í niðurstöðu sinni að Útlendingastofnun hafi haft svigrúm til að veita Pepaj fjölskyldunni dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða í ljósi ákvæða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og vegna heimilda sem íslensk lög veita stjórnvöldum við ákvarðanatöku í málefnum útlendinga. Höfundur telur þörf á hlutlægum og vel skýrðum lagareglum um málsmeðferð hælisumsókna og við veitingu íslensks ríkisfangs sem bæði stjórnvöld og löggjafinn verði að vera bundin af, sér í lagi nú þegar gert er ráð fyrir fjölgun hælisumsókna á Íslandi vegna flóttamannavanda heimsins. Abstract This thesis is a study of Icelandic asylum procedures with reference to an asylum application of one albanian national family who applied for an asylum in Iceland in February of 2015. The application underwent a conditional procedure of the Icelandic Directorate of Immigration which is in charge of processing and deciding all asylum application in the first instance. The ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976-
author_facet Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976-
author_sort Guðmunda Katrín Karlsdóttir 1976-
title Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
title_short Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
title_full Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
title_fullStr Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
title_full_unstemmed Réttarstaða albanska hælisleitandans "Málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
title_sort réttarstaða albanska hælisleitandans "málsmeðferð hælisumsóknar frá höfnun hælisbeiðnar að veittum ríkisborgararétti"
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25139
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25139
_version_ 1766042610088017920