Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús

Inngangur: Bæði lang- og skammtímaáhrif loftmengunar hafa verið tengd við versnun sjúkdóma og aukningu í dauðsföllum. Markmið þessara rannsókna var að skoða hugsanleg heilsufarsáhrif skammtíma útsetningar loftmengunar af völdum umferðar og jarðvarmavirkjana á íbúa Reykjavíkursvæðisins. Efni og aðfer...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:English
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25123
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25123
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25123 2023-05-15T18:07:01+02:00 Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús Short-term air pollution in Reykjavik and health indicators. Drug dispensing, mortality, and hospital visits Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25123 en eng http://hdl.handle.net/1946/25123 Doktorsritgerðir Lýðheilsuvísindi Thesis Doctoral 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:25Z Inngangur: Bæði lang- og skammtímaáhrif loftmengunar hafa verið tengd við versnun sjúkdóma og aukningu í dauðsföllum. Markmið þessara rannsókna var að skoða hugsanleg heilsufarsáhrif skammtíma útsetningar loftmengunar af völdum umferðar og jarðvarmavirkjana á íbúa Reykjavíkursvæðisins. Efni og aðferðir: Ritgerðin er samantekt á þremur lýðgrunduðum rannsóknum sem birtar hafa verið í þremur vísindagreinum. Niðurstöður allra rannsóknanna byggja á íslenskum gagnagrunnum einstaklinga 18 ára og eldri sem bjuggu á höfuðborgarsvæðinu á rannsóknartímanum. Rannsóknaraðferðir í greinum I og II eru svipaðar. Í grein I, var tvíátta tilfella víxlrannsóknarsnið (e. symmetrical bidirectional case-crossover analysis) notað til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar loftmengunar og úttektar hjartalyfja (glyceryl trinitrate) við hjartaöng á árunum 2005 til 2009. Í grein II var tíma-lagskipt tilfella-víxlrannsóknarsnið (e. time stratified case crossover analysis) notað til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar loftmengunar og dauðsfalla af náttúrulegum sökum (öll dauðsföll nema slys og eitranir) þar sem sérstaklega voru skoðuð dauðsföll af völdum hjartasjúkdóma. Þeir mengunarþættir sem voru skoðaðir voru: svifryk sem er minna en 10 µm í þvermál (PM10), nitur díoxíð (NO2), óson (O3), brennisteinsvetni (H2S) frá jarðvarmavirkjunum í grend við höfuðborgarsvæðið og brennisteins díoxíð (SO2) (aðeins grein II). Í grein III var línuleg aðhvarfsgreining (e. generalized linear model) notuð. Þar var gert ráð fyrir Poisson dreifingu útkomunnar til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar H2S mengunar og innlagna á Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) og koma á bráðamóttöku sama sjúkrahúss vegna hjartasjúkdóma, lungnasjúkdóma eða heilablóðfalla. Rannsóknartímabilið var frá árinu 2007 til og með júní 2014. Líkan var notað til að áætla styrk H2S á fimm mismunandi svæðum á höfuðborgasvæðinu. Niðurstöður: Í grein I fannst marktækt samband milli 3-daga meðaltalsstyrks loftmengunarefnanna NO2 og O3 og glyceryl trinitrate ... Doctoral or Postdoctoral Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Doktorsritgerðir
Lýðheilsuvísindi
spellingShingle Doktorsritgerðir
Lýðheilsuvísindi
Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982-
Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
topic_facet Doktorsritgerðir
Lýðheilsuvísindi
description Inngangur: Bæði lang- og skammtímaáhrif loftmengunar hafa verið tengd við versnun sjúkdóma og aukningu í dauðsföllum. Markmið þessara rannsókna var að skoða hugsanleg heilsufarsáhrif skammtíma útsetningar loftmengunar af völdum umferðar og jarðvarmavirkjana á íbúa Reykjavíkursvæðisins. Efni og aðferðir: Ritgerðin er samantekt á þremur lýðgrunduðum rannsóknum sem birtar hafa verið í þremur vísindagreinum. Niðurstöður allra rannsóknanna byggja á íslenskum gagnagrunnum einstaklinga 18 ára og eldri sem bjuggu á höfuðborgarsvæðinu á rannsóknartímanum. Rannsóknaraðferðir í greinum I og II eru svipaðar. Í grein I, var tvíátta tilfella víxlrannsóknarsnið (e. symmetrical bidirectional case-crossover analysis) notað til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar loftmengunar og úttektar hjartalyfja (glyceryl trinitrate) við hjartaöng á árunum 2005 til 2009. Í grein II var tíma-lagskipt tilfella-víxlrannsóknarsnið (e. time stratified case crossover analysis) notað til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar loftmengunar og dauðsfalla af náttúrulegum sökum (öll dauðsföll nema slys og eitranir) þar sem sérstaklega voru skoðuð dauðsföll af völdum hjartasjúkdóma. Þeir mengunarþættir sem voru skoðaðir voru: svifryk sem er minna en 10 µm í þvermál (PM10), nitur díoxíð (NO2), óson (O3), brennisteinsvetni (H2S) frá jarðvarmavirkjunum í grend við höfuðborgarsvæðið og brennisteins díoxíð (SO2) (aðeins grein II). Í grein III var línuleg aðhvarfsgreining (e. generalized linear model) notuð. Þar var gert ráð fyrir Poisson dreifingu útkomunnar til að skoða sambandið milli skammtíma útsetningar H2S mengunar og innlagna á Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) og koma á bráðamóttöku sama sjúkrahúss vegna hjartasjúkdóma, lungnasjúkdóma eða heilablóðfalla. Rannsóknartímabilið var frá árinu 2007 til og með júní 2014. Líkan var notað til að áætla styrk H2S á fimm mismunandi svæðum á höfuðborgasvæðinu. Niðurstöður: Í grein I fannst marktækt samband milli 3-daga meðaltalsstyrks loftmengunarefnanna NO2 og O3 og glyceryl trinitrate ...
author2 Háskóli Íslands
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982-
author_facet Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982-
author_sort Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir 1982-
title Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
title_short Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
title_full Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
title_fullStr Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
title_full_unstemmed Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar. Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
title_sort skammtíma loftmengun í reykjavík og heilsufarsvísar. úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25123
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25123
_version_ 1766178846613176320