Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið

Víða um land eru lítil söfn sem eiga sér landfræðilega og samfélagslega sögu. Flest þessara safna hafa verið í ákveðnum tilvistarvanda hvað varðar rekstur og framtíðarmöguleika. Þá hefur lagarammi í kringum söfnin verið að breytast og auknar kröfur settar um miðlunarhlutverk og tengsl þeirra við sam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kamma Dögg Gísladóttir 1986-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25083
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25083
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25083 2023-05-15T16:06:28+02:00 Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið Kamma Dögg Gísladóttir 1986- Landbúnaðarháskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25083 is ice http://hdl.handle.net/1946/25083 Saga Safnasvæði Staðarandi Umhverfishönnun Sjóminjasafn Austurlands Eskifjörður Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:50Z Víða um land eru lítil söfn sem eiga sér landfræðilega og samfélagslega sögu. Flest þessara safna hafa verið í ákveðnum tilvistarvanda hvað varðar rekstur og framtíðarmöguleika. Þá hefur lagarammi í kringum söfnin verið að breytast og auknar kröfur settar um miðlunarhlutverk og tengsl þeirra við samfélagið. Þrátt fyrir það búa söfn yfir mörgum tækifærum til að styrkja bæjarbrag og vera aðdráttarafl í ferðaþjónustu. Með þessu verkefni er kannað hvernig umhverfisskipulag getur styrkt sérstöðu safnasvæðins á Eskifirði þannig að það hafi jákvæð áhrif á starfsemi á svæðinu og aukið lífsgæði íbúa. Dregnar eru fram forsendur fyrir uppbyggingu safnasvæðisins með því að gera grein fyrir miðlunarhlutverki og samfélagslegum kosti safna, menningarstefnu sveitarfélagsins, framtíðarsýn Sjóminjasafns Austurlands. Einnig verða erlend og innlend fordæmi skoðuð. Til að finna og greina frá sérstöðu svæðisins er gerð ýtarleg staðháttagreining á svæðinu. Niðurstöður greiningarvinnunnar eru síðan notaðar í að styrkja veikleikana og koma auga á þau tækifæri sem svæðið hefur upp á að bjóða. Í lokin er hönnunartillaga sett fram sem tekur mið af forsendum fyrir uppbyggingu safnasvæðis og byggir á niðurstöðum úr greiningarvinnu. Í tillögunni er jafnframt leitast við að skapa svæði sem auðga lífsgæði íbúa staðarins. Thesis Eskifjörður Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Auga ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507) Eskifjörður ENVELOPE(-14.017,-14.017,65.067,65.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Saga
Safnasvæði
Staðarandi
Umhverfishönnun
Sjóminjasafn Austurlands
Eskifjörður
spellingShingle Saga
Safnasvæði
Staðarandi
Umhverfishönnun
Sjóminjasafn Austurlands
Eskifjörður
Kamma Dögg Gísladóttir 1986-
Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
topic_facet Saga
Safnasvæði
Staðarandi
Umhverfishönnun
Sjóminjasafn Austurlands
Eskifjörður
description Víða um land eru lítil söfn sem eiga sér landfræðilega og samfélagslega sögu. Flest þessara safna hafa verið í ákveðnum tilvistarvanda hvað varðar rekstur og framtíðarmöguleika. Þá hefur lagarammi í kringum söfnin verið að breytast og auknar kröfur settar um miðlunarhlutverk og tengsl þeirra við samfélagið. Þrátt fyrir það búa söfn yfir mörgum tækifærum til að styrkja bæjarbrag og vera aðdráttarafl í ferðaþjónustu. Með þessu verkefni er kannað hvernig umhverfisskipulag getur styrkt sérstöðu safnasvæðins á Eskifirði þannig að það hafi jákvæð áhrif á starfsemi á svæðinu og aukið lífsgæði íbúa. Dregnar eru fram forsendur fyrir uppbyggingu safnasvæðisins með því að gera grein fyrir miðlunarhlutverki og samfélagslegum kosti safna, menningarstefnu sveitarfélagsins, framtíðarsýn Sjóminjasafns Austurlands. Einnig verða erlend og innlend fordæmi skoðuð. Til að finna og greina frá sérstöðu svæðisins er gerð ýtarleg staðháttagreining á svæðinu. Niðurstöður greiningarvinnunnar eru síðan notaðar í að styrkja veikleikana og koma auga á þau tækifæri sem svæðið hefur upp á að bjóða. Í lokin er hönnunartillaga sett fram sem tekur mið af forsendum fyrir uppbyggingu safnasvæðis og byggir á niðurstöðum úr greiningarvinnu. Í tillögunni er jafnframt leitast við að skapa svæði sem auðga lífsgæði íbúa staðarins.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Kamma Dögg Gísladóttir 1986-
author_facet Kamma Dögg Gísladóttir 1986-
author_sort Kamma Dögg Gísladóttir 1986-
title Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
title_short Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
title_full Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
title_fullStr Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
title_full_unstemmed Safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
title_sort safnasvæði með lifandi tengingu við samfélagið
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25083
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507)
ENVELOPE(-14.017,-14.017,65.067,65.067)
geographic Svæði
Auga
Eskifjörður
geographic_facet Svæði
Auga
Eskifjörður
genre Eskifjörður
genre_facet Eskifjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25083
_version_ 1766402412234407936