Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar

Fjölgun ferðamanna til landsins eykst með hverju ári og þar er það náttúran sem heillar hvað mest. Af þessu leiðir að ágangur ferðamanna á vinsælustu stöðum landsins svo sem Gullfoss og Geysi er mikill. Þar sem náttúruauðlindir eru viðkvæmar skiptir miklu máli hvernig umgengni og nýting á þeim er há...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildigunnur Jörundsdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25059
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25059
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25059 2023-05-15T16:52:27+02:00 Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar Hildigunnur Jörundsdóttir 1977- Háskólinn á Hólum 2016-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25059 is ice http://hdl.handle.net/1946/25059 Ferðamálafræði Ferðamannastaðir Hengifoss Umhverfismál Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:30Z Fjölgun ferðamanna til landsins eykst með hverju ári og þar er það náttúran sem heillar hvað mest. Af þessu leiðir að ágangur ferðamanna á vinsælustu stöðum landsins svo sem Gullfoss og Geysi er mikill. Þar sem náttúruauðlindir eru viðkvæmar skiptir miklu máli hvernig umgengni og nýting á þeim er háttað í þjónustu við ferðamenn. Í þessari ritgerð verður áfangastaðurinn Hengifoss greindur út frá auðlindum hans og skoðað hvernig þróun hans sem sjálfbærs áfangastaðar ætti að vera. Unnin er greinin út frá fyrirliggjandi gögnum og vettvangsferð og áfangastaðurinn metinn út frá þolmarka hugtökum og líftímakúrfu Butlers um þróun áfangastaða. Í umræðum verða settar fram tillögur að úrbótum og vangaveltur varðandi það á hvaða leið þróun áfangastaðarins er og hvort hún sé á réttri leið. Einnig bent á hvaða leiðir eru til að bregðast við því ástandi sem niðurstöður leiða í ljós. Lögð fram niðurstaða út frá hugmyndafræði sjálfbærni og auðlindastjórnunar sem gefur til kynna að auðlindin Hengifoss er ekki bara fossin heldur samanstendur einnig af umhverfinu og myndar þannig áfangastað sem hefur mikið aðdráttarafl. Til verndunar náttúruauðlindarinnar ætti þróun hans sem sjálfbær áfangastaður að vera í átt að virði frekar en magni. Lykilhugtök: Áfangastaður, þolmörk, sjálfbær þróun, sjálfbær ferðaþjónusta, auðlindstjórnun. Tourism in Iceland is growing every year and the main attraction is the country’s nature. Following this growth, the strain on the country’s biggest attractions like Gullfoss waterfall and the Geysir hot spring area, is becoming problematic. Natural resources are delicate and it is really important that we treat them well when they are used to service the tourism industry. In this study I will examine the attraction Hengifoss waterfall in terms of it’s resources, and find out how it should be developed as a sustainable destination. I will analyse the available data and use information obtained during a field trip to the waterfall and compare to the carrying capacity concepts and Butlers circle about ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Geysir ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307) Gullfoss ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641) Hengifoss ENVELOPE(-14.889,-14.889,65.091,65.091)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Hengifoss
Umhverfismál
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Hengifoss
Umhverfismál
Hildigunnur Jörundsdóttir 1977-
Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Hengifoss
Umhverfismál
description Fjölgun ferðamanna til landsins eykst með hverju ári og þar er það náttúran sem heillar hvað mest. Af þessu leiðir að ágangur ferðamanna á vinsælustu stöðum landsins svo sem Gullfoss og Geysi er mikill. Þar sem náttúruauðlindir eru viðkvæmar skiptir miklu máli hvernig umgengni og nýting á þeim er háttað í þjónustu við ferðamenn. Í þessari ritgerð verður áfangastaðurinn Hengifoss greindur út frá auðlindum hans og skoðað hvernig þróun hans sem sjálfbærs áfangastaðar ætti að vera. Unnin er greinin út frá fyrirliggjandi gögnum og vettvangsferð og áfangastaðurinn metinn út frá þolmarka hugtökum og líftímakúrfu Butlers um þróun áfangastaða. Í umræðum verða settar fram tillögur að úrbótum og vangaveltur varðandi það á hvaða leið þróun áfangastaðarins er og hvort hún sé á réttri leið. Einnig bent á hvaða leiðir eru til að bregðast við því ástandi sem niðurstöður leiða í ljós. Lögð fram niðurstaða út frá hugmyndafræði sjálfbærni og auðlindastjórnunar sem gefur til kynna að auðlindin Hengifoss er ekki bara fossin heldur samanstendur einnig af umhverfinu og myndar þannig áfangastað sem hefur mikið aðdráttarafl. Til verndunar náttúruauðlindarinnar ætti þróun hans sem sjálfbær áfangastaður að vera í átt að virði frekar en magni. Lykilhugtök: Áfangastaður, þolmörk, sjálfbær þróun, sjálfbær ferðaþjónusta, auðlindstjórnun. Tourism in Iceland is growing every year and the main attraction is the country’s nature. Following this growth, the strain on the country’s biggest attractions like Gullfoss waterfall and the Geysir hot spring area, is becoming problematic. Natural resources are delicate and it is really important that we treat them well when they are used to service the tourism industry. In this study I will examine the attraction Hengifoss waterfall in terms of it’s resources, and find out how it should be developed as a sustainable destination. I will analyse the available data and use information obtained during a field trip to the waterfall and compare to the carrying capacity concepts and Butlers circle about ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Hildigunnur Jörundsdóttir 1977-
author_facet Hildigunnur Jörundsdóttir 1977-
author_sort Hildigunnur Jörundsdóttir 1977-
title Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
title_short Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
title_full Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
title_fullStr Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
title_full_unstemmed Hengifoss - Gullfoss Austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
title_sort hengifoss - gullfoss austurlands : sjálfbær uppbygging og ábyrg auðlindastjórnun til framtíðar
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25059
long_lat ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307)
ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
ENVELOPE(-14.889,-14.889,65.091,65.091)
geographic Geysir
Gullfoss
Hengifoss
geographic_facet Geysir
Gullfoss
Hengifoss
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25059
_version_ 1766042709762506752