Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu

Gönguferðamennska hefur aukist nokkuð undanfarin ár og fjöldi þeirra sem halda í dagsferðir út frá höfuðborgarsvæðinu mikill. Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf landeigenda í Árnessýslu til göngufólks. Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti saminn og sendur út til landeigenda...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnur Hafliðason 1979-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25055