Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu

Gönguferðamennska hefur aukist nokkuð undanfarin ár og fjöldi þeirra sem halda í dagsferðir út frá höfuðborgarsvæðinu mikill. Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf landeigenda í Árnessýslu til göngufólks. Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti saminn og sendur út til landeigenda...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnur Hafliðason 1979-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25055
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25055
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25055 2023-05-15T16:49:08+02:00 Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu Finnur Hafliðason 1979- Háskólinn á Hólum 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25055 is ice http://hdl.handle.net/1946/25055 Ferðamálafræði Ferðamenn Gönguferðir Landeigendur Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:33Z Gönguferðamennska hefur aukist nokkuð undanfarin ár og fjöldi þeirra sem halda í dagsferðir út frá höfuðborgarsvæðinu mikill. Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf landeigenda í Árnessýslu til göngufólks. Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti saminn og sendur út til landeigenda um alla sýsluna á rafrænu formi. Helstu niðurstöður úr rannsókninni eru þær að landeigendur eru ennþá nokkuð jákvæðir í garð göngufólks og því virðist þolmörkum ekki vera náð. Hins vegar er ákveðinn fjöldi landeigenda sem lítur neikvætt á þennan hóp og er vert að skoða þann hóp betur. Gagnlegt væri að gera eigindlega rannsókn til að komast betur að hvað veldur. Þá kom í ljós að fimmtungur svarenda var jákvæður fyrir því að koma upp þjónustu fyrir göngufólk á landi sínu. Það er merki um að þeir sjái tækifæri sem felast í þessum hópi ferðamanna. Með þessar upplýsingar í farteskinu væri áhugavert að bera saman landshlutana og gera svipaðar rannsóknir út um allt land, þá sérstaklega þau svæði sem eru næst Höfuðborgarsvæðinu. The main purpose of the thesis is to shed light on stakeholders’ encounters in undefined hiking trails in Arnessysla. Hiking tourism is a rapidly growing industry in Iceland and every day, a number of tourists go on hiking tours depart from Reykjavik. A quantitative approach was used to gather results using a questionnaire and was sent via email to landowners living near mountains with undefined hiking trails. The main findings suggest that the landowners in question are still fairly positive towards hikers indicating that carrying capacity has reached its limits. Nevertheless, not everyone feels that way and will require further studies, preferably with a qualitative approach. On the other hand, one in fifth was quite positive towards facilitating their land and were very receptive of any possibility concerning service to hikers. Considering these findings, a comparison of different areas in Iceland would certainly be interesting and also to execute similar research all over the country, especially ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Gönguferðir
Landeigendur
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Gönguferðir
Landeigendur
Finnur Hafliðason 1979-
Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Gönguferðir
Landeigendur
description Gönguferðamennska hefur aukist nokkuð undanfarin ár og fjöldi þeirra sem halda í dagsferðir út frá höfuðborgarsvæðinu mikill. Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf landeigenda í Árnessýslu til göngufólks. Rannsóknin var megindleg og var spurningalisti saminn og sendur út til landeigenda um alla sýsluna á rafrænu formi. Helstu niðurstöður úr rannsókninni eru þær að landeigendur eru ennþá nokkuð jákvæðir í garð göngufólks og því virðist þolmörkum ekki vera náð. Hins vegar er ákveðinn fjöldi landeigenda sem lítur neikvætt á þennan hóp og er vert að skoða þann hóp betur. Gagnlegt væri að gera eigindlega rannsókn til að komast betur að hvað veldur. Þá kom í ljós að fimmtungur svarenda var jákvæður fyrir því að koma upp þjónustu fyrir göngufólk á landi sínu. Það er merki um að þeir sjái tækifæri sem felast í þessum hópi ferðamanna. Með þessar upplýsingar í farteskinu væri áhugavert að bera saman landshlutana og gera svipaðar rannsóknir út um allt land, þá sérstaklega þau svæði sem eru næst Höfuðborgarsvæðinu. The main purpose of the thesis is to shed light on stakeholders’ encounters in undefined hiking trails in Arnessysla. Hiking tourism is a rapidly growing industry in Iceland and every day, a number of tourists go on hiking tours depart from Reykjavik. A quantitative approach was used to gather results using a questionnaire and was sent via email to landowners living near mountains with undefined hiking trails. The main findings suggest that the landowners in question are still fairly positive towards hikers indicating that carrying capacity has reached its limits. Nevertheless, not everyone feels that way and will require further studies, preferably with a qualitative approach. On the other hand, one in fifth was quite positive towards facilitating their land and were very receptive of any possibility concerning service to hikers. Considering these findings, a comparison of different areas in Iceland would certainly be interesting and also to execute similar research all over the country, especially ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Finnur Hafliðason 1979-
author_facet Finnur Hafliðason 1979-
author_sort Finnur Hafliðason 1979-
title Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
title_short Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
title_full Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
title_fullStr Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
title_full_unstemmed Upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í Árnessýslu
title_sort upplifun landeigenda af göngufólki : á ómerktum gönguleiðum í árnessýslu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25055
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
geographic Halda
Svæði
Náð
Merki
geographic_facet Halda
Svæði
Náð
Merki
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25055
_version_ 1766039239630258176