Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á það hvort og þá hvernig konur sem starfa í ferðaþjónustufyrirtækjum hérlendis upplifa hinn hraða vöxt ferðaþjónustunnar á eigin skinni. Það er, hvort ör vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hafi áhrif á andlega líðan kvenna í ferðaþjónustufyrirtækjum? Eigind...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagbjört Þórðardóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25053