Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á það hvort og þá hvernig konur sem starfa í ferðaþjónustufyrirtækjum hérlendis upplifa hinn hraða vöxt ferðaþjónustunnar á eigin skinni. Það er, hvort ör vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hafi áhrif á andlega líðan kvenna í ferðaþjónustufyrirtækjum? Eigind...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagbjört Þórðardóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25053
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25053
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25053 2023-05-15T16:49:09+02:00 Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna Dagbjört Þórðardóttir 1982- Háskólinn á Hólum 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25053 is ice http://hdl.handle.net/1946/25053 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Starfsfólk Konur Vinnuálag Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:58Z Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á það hvort og þá hvernig konur sem starfa í ferðaþjónustufyrirtækjum hérlendis upplifa hinn hraða vöxt ferðaþjónustunnar á eigin skinni. Það er, hvort ör vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hafi áhrif á andlega líðan kvenna í ferðaþjónustufyrirtækjum? Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð þar sem rannsakandi spurði sex viðmælendur hálfopinna spurninga sem meðal annars vörðuðu líðan þeirra, áhrifavalda á líðan þeirra, upplifun þeirra af fjölgun ferðamanna og stjórnunarhætti innan ferðaþjónustufyrirtækjanna sem þær vinna/unnu hjá. Ekki er leitast við að alhæfa á nokkurn hátt um efnið en ályktanir og niðurstöður voru dregnar út frá stöðu þekkingar rannsakanda og viðtölunum. Helstu niðurstöður sýna að líðan kvenna hefur í sumum tilfellum versnað sökum mikils álags og streitu sem veldur svefntruflunum og lakari andlegri líðan. Töldu viðmælendur að fjölgun ferðamanna, skortur á markvissri stjórnun og „blindni” stjórnenda gagnvart ástandinu væru meðal annars orsök persónulegrar líðan þeirra auk þess sem að skortur á sterkari innviðum ferðaþjónustunnar hefðu þar áhrif. Lykilhugtök: Fjölgun ferðamanna, stjórnun, streita, andleg líðan, konur. The subject of this research is to shed light on if and how the enormous increase in tourists visiting Iceland in recent years has effected the psychological wellbeing of women working in the travel industry in Iceland. The research method applied was a qualitative one, in which the researcher interviewed six participants, through open ended questions. Questions which, among other things, concerned their wellbeing, influences on their feelings, their experience of the increase of tourists and of the administrative methods chosen by the tourist companies they work/-ed for. The paper did not endeavor to generalize in any way on the subject as the research was qualitative. However, the research contributes by providing insight into the life experience of the women interviewed. The findings show that the women’s wellbeing has suffered due to ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Starfsfólk
Konur
Vinnuálag
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Starfsfólk
Konur
Vinnuálag
Dagbjört Þórðardóttir 1982-
Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Starfsfólk
Konur
Vinnuálag
description Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á það hvort og þá hvernig konur sem starfa í ferðaþjónustufyrirtækjum hérlendis upplifa hinn hraða vöxt ferðaþjónustunnar á eigin skinni. Það er, hvort ör vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi hafi áhrif á andlega líðan kvenna í ferðaþjónustufyrirtækjum? Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð þar sem rannsakandi spurði sex viðmælendur hálfopinna spurninga sem meðal annars vörðuðu líðan þeirra, áhrifavalda á líðan þeirra, upplifun þeirra af fjölgun ferðamanna og stjórnunarhætti innan ferðaþjónustufyrirtækjanna sem þær vinna/unnu hjá. Ekki er leitast við að alhæfa á nokkurn hátt um efnið en ályktanir og niðurstöður voru dregnar út frá stöðu þekkingar rannsakanda og viðtölunum. Helstu niðurstöður sýna að líðan kvenna hefur í sumum tilfellum versnað sökum mikils álags og streitu sem veldur svefntruflunum og lakari andlegri líðan. Töldu viðmælendur að fjölgun ferðamanna, skortur á markvissri stjórnun og „blindni” stjórnenda gagnvart ástandinu væru meðal annars orsök persónulegrar líðan þeirra auk þess sem að skortur á sterkari innviðum ferðaþjónustunnar hefðu þar áhrif. Lykilhugtök: Fjölgun ferðamanna, stjórnun, streita, andleg líðan, konur. The subject of this research is to shed light on if and how the enormous increase in tourists visiting Iceland in recent years has effected the psychological wellbeing of women working in the travel industry in Iceland. The research method applied was a qualitative one, in which the researcher interviewed six participants, through open ended questions. Questions which, among other things, concerned their wellbeing, influences on their feelings, their experience of the increase of tourists and of the administrative methods chosen by the tourist companies they work/-ed for. The paper did not endeavor to generalize in any way on the subject as the research was qualitative. However, the research contributes by providing insight into the life experience of the women interviewed. The findings show that the women’s wellbeing has suffered due to ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Dagbjört Þórðardóttir 1982-
author_facet Dagbjört Þórðardóttir 1982-
author_sort Dagbjört Þórðardóttir 1982-
title Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
title_short Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
title_full Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
title_fullStr Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
title_full_unstemmed Andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
title_sort andleg líðan kvenkyns starfsmanna í ferðaþjónustufyrirtækjum á íslandi og tengsl við mikla fjölgun ferðamanna
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25053
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Varpa
Kvenna
Mikla
geographic_facet Varpa
Kvenna
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25053
_version_ 1766039265439907840