Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast?
Þetta verkefni fjallar um ástandið á þurrfisksmarkaðnum í Nígeríu um þessar mundir. Vegna fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu (yfir 90% af útflutningi þjóðarinnar er olía) hefur reynst erfitt fyrir kaupendur að nálgast gjaldeyri til að flytja inn þurrkaðar fiskafurðir. Farið er yfir mikilvægi markaðar...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/25027 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25027 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25027 2023-05-15T16:46:57+02:00 Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? Snorri Eldjárn Hauksson 1991- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25027 is ice http://hdl.handle.net/1946/25027 Sjávarútvegsfræði Fiskútflutningur Fiskmarkaðir Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:53Z Þetta verkefni fjallar um ástandið á þurrfisksmarkaðnum í Nígeríu um þessar mundir. Vegna fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu (yfir 90% af útflutningi þjóðarinnar er olía) hefur reynst erfitt fyrir kaupendur að nálgast gjaldeyri til að flytja inn þurrkaðar fiskafurðir. Farið er yfir mikilvægi markaðarins fyrir þurrkaðar íslenskar sjávarafurðir auk þess hvað framleiðendur á Íslandi geti gert ef innflutningsbann yrði sett á en sú ógn blasir við þeim í dag. Þá voru tekin viðtöl við kaupendur út í Nígeríu og SVÓT greining framkvæmd með aðstoð framleiðenda á Íslandi. Helstu niðurstöður eru að neysluhefðin í Nígeríu á þurrkuðum fiskafurðum frá Íslandi er nægjanleg rík til að hafa ekki áhyggjur á því að neytendur finni sér staðkvæmdarvöru ef að innflutningsbann yrði sett á þessar afurðir. Kaupendur út í Nígeríu meta framleiðslu Íslendinga mikils og telja hana búa yfir miklum gæðum. Þeir áætla að afurðin sé það mikilvæg fyrir Nígeríubúa að ólíklegt sé að innflutningsbann verði að veruleika. Ef svo verði hins vegar raunin muni neytendur aldrei hætta að borða þurrkaðar fiskafurðir og ávallt reyna að finna leiðir til að koma vörunni inn í landið. Niðurstöður sýna líka að markaðurinn í Nígeríu er Íslendingum of mikils virði til að reiða sig á að olíuverð haldist stöðugt og nægilega hátt. Of mikið er í húfi, útflutningstekjur, störf hér á landi og sú staðreynd að við hættum að geta nýtt allan fiskinn þar sem Nígería er eini markaðurinn fyrir þessar afurðir í heiminum. Lykilorð: Nígería, þurrkaðar fiskafurðir, Ísland, innflutningsbann, útflutningur. This essay is about the problems Iceland is facing this year (2016) in the exporting of dried fish to Nigeria. Because of the drop in oil price and the fact that over 90% of Nigerias exports is oil it has been difficult for buyers of dried fish products to get foreign exchange to import from Iceland and other countries. The importance of this market for Iceland along with possible import ban (and how Iceland should cope with that) will be further addressed. Part of this essay is ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Sjávarútvegsfræði Fiskútflutningur Fiskmarkaðir |
spellingShingle |
Sjávarútvegsfræði Fiskútflutningur Fiskmarkaðir Snorri Eldjárn Hauksson 1991- Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
topic_facet |
Sjávarútvegsfræði Fiskútflutningur Fiskmarkaðir |
description |
Þetta verkefni fjallar um ástandið á þurrfisksmarkaðnum í Nígeríu um þessar mundir. Vegna fallandi heimsmarkaðsverðs á olíu (yfir 90% af útflutningi þjóðarinnar er olía) hefur reynst erfitt fyrir kaupendur að nálgast gjaldeyri til að flytja inn þurrkaðar fiskafurðir. Farið er yfir mikilvægi markaðarins fyrir þurrkaðar íslenskar sjávarafurðir auk þess hvað framleiðendur á Íslandi geti gert ef innflutningsbann yrði sett á en sú ógn blasir við þeim í dag. Þá voru tekin viðtöl við kaupendur út í Nígeríu og SVÓT greining framkvæmd með aðstoð framleiðenda á Íslandi. Helstu niðurstöður eru að neysluhefðin í Nígeríu á þurrkuðum fiskafurðum frá Íslandi er nægjanleg rík til að hafa ekki áhyggjur á því að neytendur finni sér staðkvæmdarvöru ef að innflutningsbann yrði sett á þessar afurðir. Kaupendur út í Nígeríu meta framleiðslu Íslendinga mikils og telja hana búa yfir miklum gæðum. Þeir áætla að afurðin sé það mikilvæg fyrir Nígeríubúa að ólíklegt sé að innflutningsbann verði að veruleika. Ef svo verði hins vegar raunin muni neytendur aldrei hætta að borða þurrkaðar fiskafurðir og ávallt reyna að finna leiðir til að koma vörunni inn í landið. Niðurstöður sýna líka að markaðurinn í Nígeríu er Íslendingum of mikils virði til að reiða sig á að olíuverð haldist stöðugt og nægilega hátt. Of mikið er í húfi, útflutningstekjur, störf hér á landi og sú staðreynd að við hættum að geta nýtt allan fiskinn þar sem Nígería er eini markaðurinn fyrir þessar afurðir í heiminum. Lykilorð: Nígería, þurrkaðar fiskafurðir, Ísland, innflutningsbann, útflutningur. This essay is about the problems Iceland is facing this year (2016) in the exporting of dried fish to Nigeria. Because of the drop in oil price and the fact that over 90% of Nigerias exports is oil it has been difficult for buyers of dried fish products to get foreign exchange to import from Iceland and other countries. The importance of this market for Iceland along with possible import ban (and how Iceland should cope with that) will be further addressed. Part of this essay is ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Snorri Eldjárn Hauksson 1991- |
author_facet |
Snorri Eldjárn Hauksson 1991- |
author_sort |
Snorri Eldjárn Hauksson 1991- |
title |
Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
title_short |
Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
title_full |
Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
title_fullStr |
Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
title_full_unstemmed |
Íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til Nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
title_sort |
íslenskar þurrkaðar sjávarafurðir til nígeríu : er markaðurinn að lokast? |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/25027 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/25027 |
_version_ |
1766037054026678272 |