Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi

Verkefnið er lokað til 31.5.2018. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að kanna hver reynsla íslenskra feðra er af fæðingarþunglyndi. Fæðingarþunglyndi mæðra er vel þekkt viðfangsefni og eru þær skimaðar í ung- og smábar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Linda Björk Jóhannsdóttir 1980-, Sóley Smáradóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25003
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25003
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25003 2023-05-15T13:08:26+02:00 Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi Linda Björk Jóhannsdóttir 1980- Sóley Smáradóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25003 is ice http://hdl.handle.net/1946/25003 Hjúkrunarfræði Feður Fæðingarþunglyndi Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:50:57Z Verkefnið er lokað til 31.5.2018. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að kanna hver reynsla íslenskra feðra er af fæðingarþunglyndi. Fæðingarþunglyndi mæðra er vel þekkt viðfangsefni og eru þær skimaðar í ung- og smábarnavernd. Þrátt fyrir að erlendar rannsóknir sýni að 4-25% feðra fái einnig fæðingarþunglyndi eru þeir ekki skimaðir kerfisbundið og virðist fæðingarþunglyndi feðra því ekki viðurkennt vandamál hvorki á meðal heilbrigðisstarfsfólks né almennings hér á landi. Fæðingarþunglyndi feðra hefur neikvæð áhrif á samskipti við maka, tengslamyndun þeirra við barn sitt og á hegðun og líðan barnsins í framtíðinni. Ýmsir áhættuþættir virðast auka líkurnar á því að feður þrói með sér fæðingarþunglyndi. Fyrri saga um þunglyndi, meðgöngu- og/eða fæðingarþunglyndi móður, hjúskaparstaða, gæði sambands foreldra, aldur föður, kynþáttur, skortur á félagslegum stuðningi og dvöl barns á vökudeild getur allt átt þátt í að ýta undir vandann hjá feðrum. Fæðingarþunglyndi feðra ætti að vera hægt að greina og fyrirbyggja ef vilji er fyrir því í heilbrigðiskerfinu, foreldrum og börnum til góða. Rannsóknaraðferðin sem notast verður við er eigindleg rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur verða íslenskir feður sem nýlega hafa eignast barn og er miðað við að barnið sé ekki eldra en 12 mánaða. Tekin verða djúpviðtöl og þau greind í þemu samkvæmt aðferðafræði Vancouver-skólans. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilstöðu til að sinna forvörnum og veita fræðslu til almennings um fæðingarþunglyndi feðra. Teljum við að með umfjöllun um málefnið sé betur hægt að koma til móts við og sinna þessum hóp feðra. Lykilhugtök: fæðingarþunglyndi, faðir, maki, barn, fræðsla, hjúkrun This research proposal is a thesis towards a B.S. degree in nursing from the University of Akureyri. The aim of the research is to gather information about the experience of Icelandic fathers with postpartum depression. Postpartum depression is a well-known problem ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Maka ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989) Maki ENVELOPE(-179.078,-179.078,67.632,67.632)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Feður
Fæðingarþunglyndi
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Feður
Fæðingarþunglyndi
Linda Björk Jóhannsdóttir 1980-
Sóley Smáradóttir 1988-
Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
topic_facet Hjúkrunarfræði
Feður
Fæðingarþunglyndi
description Verkefnið er lokað til 31.5.2018. Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að kanna hver reynsla íslenskra feðra er af fæðingarþunglyndi. Fæðingarþunglyndi mæðra er vel þekkt viðfangsefni og eru þær skimaðar í ung- og smábarnavernd. Þrátt fyrir að erlendar rannsóknir sýni að 4-25% feðra fái einnig fæðingarþunglyndi eru þeir ekki skimaðir kerfisbundið og virðist fæðingarþunglyndi feðra því ekki viðurkennt vandamál hvorki á meðal heilbrigðisstarfsfólks né almennings hér á landi. Fæðingarþunglyndi feðra hefur neikvæð áhrif á samskipti við maka, tengslamyndun þeirra við barn sitt og á hegðun og líðan barnsins í framtíðinni. Ýmsir áhættuþættir virðast auka líkurnar á því að feður þrói með sér fæðingarþunglyndi. Fyrri saga um þunglyndi, meðgöngu- og/eða fæðingarþunglyndi móður, hjúskaparstaða, gæði sambands foreldra, aldur föður, kynþáttur, skortur á félagslegum stuðningi og dvöl barns á vökudeild getur allt átt þátt í að ýta undir vandann hjá feðrum. Fæðingarþunglyndi feðra ætti að vera hægt að greina og fyrirbyggja ef vilji er fyrir því í heilbrigðiskerfinu, foreldrum og börnum til góða. Rannsóknaraðferðin sem notast verður við er eigindleg rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur verða íslenskir feður sem nýlega hafa eignast barn og er miðað við að barnið sé ekki eldra en 12 mánaða. Tekin verða djúpviðtöl og þau greind í þemu samkvæmt aðferðafræði Vancouver-skólans. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilstöðu til að sinna forvörnum og veita fræðslu til almennings um fæðingarþunglyndi feðra. Teljum við að með umfjöllun um málefnið sé betur hægt að koma til móts við og sinna þessum hóp feðra. Lykilhugtök: fæðingarþunglyndi, faðir, maki, barn, fræðsla, hjúkrun This research proposal is a thesis towards a B.S. degree in nursing from the University of Akureyri. The aim of the research is to gather information about the experience of Icelandic fathers with postpartum depression. Postpartum depression is a well-known problem ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Linda Björk Jóhannsdóttir 1980-
Sóley Smáradóttir 1988-
author_facet Linda Björk Jóhannsdóttir 1980-
Sóley Smáradóttir 1988-
author_sort Linda Björk Jóhannsdóttir 1980-
title Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
title_short Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
title_full Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
title_fullStr Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
title_full_unstemmed Gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
title_sort gleymdir feður : reynsla íslenskra feðra af fæðingarþunglyndi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25003
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
ENVELOPE(-179.078,-179.078,67.632,67.632)
geographic Akureyri
Veita
Maka
Maki
geographic_facet Akureyri
Veita
Maka
Maki
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25003
_version_ 1766089713931780096