Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok

Eftirfarandi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að undirbúa rannsókn til að kanna viðhorf og reynslu hjúkrunarfræðinga af umönnun við lífslok og mikilvægi þess að notast við meðferðarferli við umönnun deyjan...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974-, Jóhanna Marta Sigurðardóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24950
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24950
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24950 2023-05-15T13:08:23+02:00 Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974- Jóhanna Marta Sigurðardóttir 1974- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24950 is ice http://hdl.handle.net/1946/24950 Hjúkrunarfræði Líknarmeðferð Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:24Z Eftirfarandi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að undirbúa rannsókn til að kanna viðhorf og reynslu hjúkrunarfræðinga af umönnun við lífslok og mikilvægi þess að notast við meðferðarferli við umönnun deyjandi sjúklinga. Umönnun við lífslok er stór þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga og leggja þarf áherslu á persónulega umönnun og vönduð samskipti við bæði sjúklinga og aðstandendur. Umhverfi deyjandi sjúklinga er einnig stór þáttur og getur notalegt umhverfi aukið gæði meðferðar. Skortur á starfsfólki veldur álagi í starfi sem getur valdið streitu meðal hjúkrunarfræðinga og slakri umönnun sjúklinga. Fræðsla til hjúkrunarfræðinga virðist ekki vera nægjanleg og er því nauðsynlegt að auka fræðslu til að veita markvissari hjúkrun í lífslokameðferð. Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst verður við Vancouver-skólann í fyrirbærafræði. Gagna verður aflað með viðtölum þar sem notast verður við opnar spurningar. Viðtöl verða tekin við 10 hjúkrunarfræðinga sem starfað hafa við umönnun við lífslok á bráða-, lyflækninga- og öldrunardeildum. Höfundar telja að bæta þurfi þjónustu við deyjandi sjúklinga og aðstandendur þeirra auk þess sem bæta þarf starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á þessum vettvangi. Jafnframt þarf að skoða hvernig fræðsla um líknar- og lífslokameðferð er skipulögð og framkvæmd í námi hjúkrunarfræðinga hérlendis. Lykilhugtök: Hjúkrunarfræðingar, lífslokameðferð, meðferðarferli, umönnun, deyjandi, sjúklingar, aðstandendur. The following research proposal is a final thesis for a Bachelor of Science degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to examine the attitudes and experiences of nurses in the field of end-of-life care and the importance of using guidelines in the care of the terminally ill patients. End-of-life care is a major factor in the nursing profession and personal care should be encouraged as well as quality communication with both patients and ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Líknarmeðferð
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Líknarmeðferð
Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974-
Jóhanna Marta Sigurðardóttir 1974-
Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
topic_facet Hjúkrunarfræði
Líknarmeðferð
description Eftirfarandi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að undirbúa rannsókn til að kanna viðhorf og reynslu hjúkrunarfræðinga af umönnun við lífslok og mikilvægi þess að notast við meðferðarferli við umönnun deyjandi sjúklinga. Umönnun við lífslok er stór þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga og leggja þarf áherslu á persónulega umönnun og vönduð samskipti við bæði sjúklinga og aðstandendur. Umhverfi deyjandi sjúklinga er einnig stór þáttur og getur notalegt umhverfi aukið gæði meðferðar. Skortur á starfsfólki veldur álagi í starfi sem getur valdið streitu meðal hjúkrunarfræðinga og slakri umönnun sjúklinga. Fræðsla til hjúkrunarfræðinga virðist ekki vera nægjanleg og er því nauðsynlegt að auka fræðslu til að veita markvissari hjúkrun í lífslokameðferð. Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst verður við Vancouver-skólann í fyrirbærafræði. Gagna verður aflað með viðtölum þar sem notast verður við opnar spurningar. Viðtöl verða tekin við 10 hjúkrunarfræðinga sem starfað hafa við umönnun við lífslok á bráða-, lyflækninga- og öldrunardeildum. Höfundar telja að bæta þurfi þjónustu við deyjandi sjúklinga og aðstandendur þeirra auk þess sem bæta þarf starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á þessum vettvangi. Jafnframt þarf að skoða hvernig fræðsla um líknar- og lífslokameðferð er skipulögð og framkvæmd í námi hjúkrunarfræðinga hérlendis. Lykilhugtök: Hjúkrunarfræðingar, lífslokameðferð, meðferðarferli, umönnun, deyjandi, sjúklingar, aðstandendur. The following research proposal is a final thesis for a Bachelor of Science degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to examine the attitudes and experiences of nurses in the field of end-of-life care and the importance of using guidelines in the care of the terminally ill patients. End-of-life care is a major factor in the nursing profession and personal care should be encouraged as well as quality communication with both patients and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974-
Jóhanna Marta Sigurðardóttir 1974-
author_facet Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974-
Jóhanna Marta Sigurðardóttir 1974-
author_sort Bryndís Hrönn Sveinsdóttir 1974-
title Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
title_short Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
title_full Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
title_fullStr Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
title_full_unstemmed Umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
title_sort umönnun við lífslok : mikilvægi þess að notast við fastmótað meðferðarferli við lífslok
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24950
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24950
_version_ 1766086182034210816