Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá

Verkefnið er lokað til 31.7.2020. Sameiginleg forsjá var gerð að meginreglu á Íslandi með lögum nr. 69/2006, við slit á sambúð eða skilnað foreldra og hafði þetta fyrirkomulag verið heimilt samkvæmt íslenskum rétti frá árinu 1992. Í þessari ritgerð ætlar höfundur að fjalla um þróun íslenskra laga me...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexander Hafþórsson 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24935
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24935
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24935 2023-05-15T16:51:32+02:00 Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá Alexander Hafþórsson 1986- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24935 is ice http://hdl.handle.net/1946/24935 Lögfræði Forsjármál Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:40Z Verkefnið er lokað til 31.7.2020. Sameiginleg forsjá var gerð að meginreglu á Íslandi með lögum nr. 69/2006, við slit á sambúð eða skilnað foreldra og hafði þetta fyrirkomulag verið heimilt samkvæmt íslenskum rétti frá árinu 1992. Í þessari ritgerð ætlar höfundur að fjalla um þróun íslenskra laga með áherslu á forsjá og sameiginlega forsjá. Sýnt verður fram á þróun sameiginlegrar forsjár eftir 1992, inntaki sameiginlegrar forsjá, hvað felst í beitingu heimildar dómara til að dæma sameiginlega forsjá, réttaráhrif hennar og til hvaða sjónarmiða dómari þarf að líta við mat á því hvort dæma skuli sameiginlega forsjá. Skoðaður verður samanburður á Norðurlöndum varðandi heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá og einnig verða skoðaðir dómar Hæstaréttar með tilliti til þeirra sjónarmiða sem ber að líta til. Joint custody was made a principle in Iceland by Act no. 60/2006, with dissolution of marriage or divorce, and had this arrangement been under Icelandic law since 1992. In this paper the author intends to discuss the development of Icelandic law with a focus on custody and joint custody. The development of joint custody from 1992, the content of joint custody, what is involved in the application of judge´s authorization to award joint custody, the court influence and what views a judge is required to consider in assessing whether there should be or not be a joint custody ruling. Comparisons of the Nordic countires regarding the authority of judges to award joint custody will be viewed and also, Supreme Court´s rulings with regard to these views. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Forsjármál
spellingShingle Lögfræði
Forsjármál
Alexander Hafþórsson 1986-
Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
topic_facet Lögfræði
Forsjármál
description Verkefnið er lokað til 31.7.2020. Sameiginleg forsjá var gerð að meginreglu á Íslandi með lögum nr. 69/2006, við slit á sambúð eða skilnað foreldra og hafði þetta fyrirkomulag verið heimilt samkvæmt íslenskum rétti frá árinu 1992. Í þessari ritgerð ætlar höfundur að fjalla um þróun íslenskra laga með áherslu á forsjá og sameiginlega forsjá. Sýnt verður fram á þróun sameiginlegrar forsjár eftir 1992, inntaki sameiginlegrar forsjá, hvað felst í beitingu heimildar dómara til að dæma sameiginlega forsjá, réttaráhrif hennar og til hvaða sjónarmiða dómari þarf að líta við mat á því hvort dæma skuli sameiginlega forsjá. Skoðaður verður samanburður á Norðurlöndum varðandi heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá og einnig verða skoðaðir dómar Hæstaréttar með tilliti til þeirra sjónarmiða sem ber að líta til. Joint custody was made a principle in Iceland by Act no. 60/2006, with dissolution of marriage or divorce, and had this arrangement been under Icelandic law since 1992. In this paper the author intends to discuss the development of Icelandic law with a focus on custody and joint custody. The development of joint custody from 1992, the content of joint custody, what is involved in the application of judge´s authorization to award joint custody, the court influence and what views a judge is required to consider in assessing whether there should be or not be a joint custody ruling. Comparisons of the Nordic countires regarding the authority of judges to award joint custody will be viewed and also, Supreme Court´s rulings with regard to these views.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Alexander Hafþórsson 1986-
author_facet Alexander Hafþórsson 1986-
author_sort Alexander Hafþórsson 1986-
title Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
title_short Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
title_full Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
title_fullStr Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
title_full_unstemmed Þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
title_sort þróun sameiginlegrar forsjár : heimild til að dæma sameiginlega forsjá
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24935
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24935
_version_ 1766041648398073856