Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi

Set frá síðjökultíma finnst víðsvegar um Ísland og veitir upplýsingar um jöklunarsögu á landinu. Setið hefur víða verið rannsakað en þó eru einstaka svæði þar sem jöklunarsaga hefur ekki verið skoðuð. Húsavík-Eystri á Austurlandi er eitt af þeim svæðum og þar er um 30 m há opna sem inniheldur set fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24880