Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi

Set frá síðjökultíma finnst víðsvegar um Ísland og veitir upplýsingar um jöklunarsögu á landinu. Setið hefur víða verið rannsakað en þó eru einstaka svæði þar sem jöklunarsaga hefur ekki verið skoðuð. Húsavík-Eystri á Austurlandi er eitt af þeim svæðum og þar er um 30 m há opna sem inniheldur set fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24880
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24880
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24880 2023-05-15T16:21:46+02:00 Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi Raised littoral sediments and whalebones in Húsavík-Eystri in East Iceland Sigurveig Gunnarsdóttir 1994- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24880 is ice http://hdl.handle.net/1946/24880 Jarðfræði Setlög Jöklar Jarðsaga Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:11Z Set frá síðjökultíma finnst víðsvegar um Ísland og veitir upplýsingar um jöklunarsögu á landinu. Setið hefur víða verið rannsakað en þó eru einstaka svæði þar sem jöklunarsaga hefur ekki verið skoðuð. Húsavík-Eystri á Austurlandi er eitt af þeim svæðum og þar er um 30 m há opna sem inniheldur set frá síðjökultíma. Opnan var rannsökuð og fannst þar hvalbein sem var aldursgreint og veitti það mikilvægar upplýsingar um umhverfisaðstæður þegar setið settist til. Rannsókn leiddi í ljós að sjávarstöðubreytingar og jöklar hafa komið við sögu í setlögunum í opnunni. Neðstu setlög sýndu að afstætt sjávarmál var hærra en í dag og gæti það stafað af fargi jökla á landinu sem voru þó búnir að minnka síðan síðasta jökulskeið náði hámarki sínu. Hvalbeinið fannst í miðri opnunni og er aldur þess frá Allerød en þá var sjávarstaða hærri vegna aukins fargs jökla sem náðu þó ekki út í sjó. Á yngri Dryas stækkuðu jöklar meira og náði þá jökull út í sjó að hluta til á svæðinu og skildi eftir sig jökulruðning. Eftir að sá jökull tók að hörfa hækkaði afstætt sjávarmál ennþá meira en áður var og náði fjöruset að setjast til og mynda fjörumörk efst í opnunni. Sediments from lateglacial time can be found all over Iceland and provide information about glacial history. The sediments have been researched but still there are individual areas where glacial history has not been examined. Húsavík-Eystri in the eastern part of Iceland is one of those areas and there is a 30 m high section of sedimentary layers which contains sediments from lateglacial time. Research was done on the section and there a whalebone was found which was dated and provided important information on environmental conditions when the sediments were depositing. The research revealed that sea level changes and glaciers impacted on the sedimentary section. The bottom sedimentary layers show that relative sea level was higher compared to today and that may have been because of glacier load on the land although the glaciers had been getting smaller since the last glacial ... Thesis glacier Húsavík Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Jökull ENVELOPE(-18.243,-18.243,65.333,65.333) Fjörur ENVELOPE(-14.875,-14.875,64.341,64.341) Opnan ENVELOPE(26.040,26.040,71.114,71.114)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Setlög
Jöklar
Jarðsaga
spellingShingle Jarðfræði
Setlög
Jöklar
Jarðsaga
Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
topic_facet Jarðfræði
Setlög
Jöklar
Jarðsaga
description Set frá síðjökultíma finnst víðsvegar um Ísland og veitir upplýsingar um jöklunarsögu á landinu. Setið hefur víða verið rannsakað en þó eru einstaka svæði þar sem jöklunarsaga hefur ekki verið skoðuð. Húsavík-Eystri á Austurlandi er eitt af þeim svæðum og þar er um 30 m há opna sem inniheldur set frá síðjökultíma. Opnan var rannsökuð og fannst þar hvalbein sem var aldursgreint og veitti það mikilvægar upplýsingar um umhverfisaðstæður þegar setið settist til. Rannsókn leiddi í ljós að sjávarstöðubreytingar og jöklar hafa komið við sögu í setlögunum í opnunni. Neðstu setlög sýndu að afstætt sjávarmál var hærra en í dag og gæti það stafað af fargi jökla á landinu sem voru þó búnir að minnka síðan síðasta jökulskeið náði hámarki sínu. Hvalbeinið fannst í miðri opnunni og er aldur þess frá Allerød en þá var sjávarstaða hærri vegna aukins fargs jökla sem náðu þó ekki út í sjó. Á yngri Dryas stækkuðu jöklar meira og náði þá jökull út í sjó að hluta til á svæðinu og skildi eftir sig jökulruðning. Eftir að sá jökull tók að hörfa hækkaði afstætt sjávarmál ennþá meira en áður var og náði fjöruset að setjast til og mynda fjörumörk efst í opnunni. Sediments from lateglacial time can be found all over Iceland and provide information about glacial history. The sediments have been researched but still there are individual areas where glacial history has not been examined. Húsavík-Eystri in the eastern part of Iceland is one of those areas and there is a 30 m high section of sedimentary layers which contains sediments from lateglacial time. Research was done on the section and there a whalebone was found which was dated and provided important information on environmental conditions when the sediments were depositing. The research revealed that sea level changes and glaciers impacted on the sedimentary section. The bottom sedimentary layers show that relative sea level was higher compared to today and that may have been because of glacier load on the land although the glaciers had been getting smaller since the last glacial ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
author_facet Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
author_sort Sigurveig Gunnarsdóttir 1994-
title Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
title_short Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
title_full Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
title_fullStr Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
title_full_unstemmed Fornar fjörur og hvalbein í Húsavík-Eystri á Austurlandi
title_sort fornar fjörur og hvalbein í húsavík-eystri á austurlandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24880
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-18.243,-18.243,65.333,65.333)
ENVELOPE(-14.875,-14.875,64.341,64.341)
ENVELOPE(26.040,26.040,71.114,71.114)
geographic Svæði
Jökull
Fjörur
Opnan
geographic_facet Svæði
Jökull
Fjörur
Opnan
genre glacier
Húsavík
Iceland
genre_facet glacier
Húsavík
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24880
_version_ 1766009750958374912