Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands

Norðan Íslands er að finna fjölþætt tektónísk kerfi þar sem Tjörnessþverbrotabeltið og Kolbeinseyjarhryggur liggja. Í Tjörnessbeltinu eru flókin kerfi eins og Gríseyjarbeltið og Skjálfandadjúp. Frá NV horni Tjörnessbeltisins byrjar Kolbeinseyjarhryggur, sem er virkur úthafshryggur og áframhald Mið-A...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24858
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24858
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24858 2023-05-15T16:31:13+02:00 Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24858 is ice http://hdl.handle.net/1946/24858 Jarðfræði Jarðlög Jarðhiti Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:21Z Norðan Íslands er að finna fjölþætt tektónísk kerfi þar sem Tjörnessþverbrotabeltið og Kolbeinseyjarhryggur liggja. Í Tjörnessbeltinu eru flókin kerfi eins og Gríseyjarbeltið og Skjálfandadjúp. Frá NV horni Tjörnessbeltisins byrjar Kolbeinseyjarhryggur, sem er virkur úthafshryggur og áframhald Mið-Atlantshafs hryggsins. Á þessum svæðum er margt sem bendir til þess að jarðhitavirkni sé til staðar og hafa nýjar rannsóknir staðfest það. Þrjú sýni frá mismunandi svæðum hafa verið rannsökuð þar sem samsetning þeirra og myndunaraðstæður hafa verið settar fram. Sýnin koma frá Kolbeinsey og frá jarðhitasvæði Í Skjálfandadjúpi austan Grímseyjar. Kolbeinseyjarsýnið kom af 91 m dýpi og er ummyndaður basalt hraunmoli sem einkennist af frumsteindum storkubergs og er einstaklega ríkur í plagíóklas. Sýnið frá Skjálfandadjúpi kom af 380 m dýpi og er ummynda setlag sem einkennist af pýrit og anhydrít steindum. Grímseyjarsýnið á uppruna af 300 – 400 m dýpi og kemur frá hvítum stróki með anhydrít ríkan massa ásamt Mg og Si ríku vaxtarbelti. Myndunarsvæði sýnanna eru mismunandi þar sem við höfum ummyndað basalt frá úthafshrygg, ummyndað setlag vegna jarðhitavirkni og jarðhitaútfellingar frá hvítum stróki sem sýna því fram á mismunandi áhrif jarðhita á mismunandi, en þó nálægum, svæðum sem túlkast í öðruvísi samsetningu, áleitni og umhverfisaðstæðum. North of Iceland there is complex active rift zone and a fracture zone, the Kolbeinsey ridge and the Tjörness fracture zone. In the Tjörness fracture zone there are complexed features such as the Grímsey volcanic zone and Skjálfandadjúp basin. From the NV part of Tjörness the Kolbeinsey ridge continues up the northern Atlantic as the Mid-Atlantic ridge. In all of these areas there has been evidence of hydrothermal activity and with further investigations these areas have proven to being active. Three samples from different areas have been researched and their composition and distinctive features presented, samples gathered from Kolbeinsey, Skjálfandadjúp and from the geothermal area ... Thesis Grímsey Iceland Kolbeinsey Skemman (Iceland) Mid-Atlantic Ridge Kolbeinsey ENVELOPE(-18.687,-18.687,67.149,67.149) Kolbeinsey Ridge ENVELOPE(-16.917,-16.917,68.833,68.833) Skjálfandadjúp ENVELOPE(-17.583,-17.583,66.417,66.417)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Jarðlög
Jarðhiti
spellingShingle Jarðfræði
Jarðlög
Jarðhiti
Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992-
Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
topic_facet Jarðfræði
Jarðlög
Jarðhiti
description Norðan Íslands er að finna fjölþætt tektónísk kerfi þar sem Tjörnessþverbrotabeltið og Kolbeinseyjarhryggur liggja. Í Tjörnessbeltinu eru flókin kerfi eins og Gríseyjarbeltið og Skjálfandadjúp. Frá NV horni Tjörnessbeltisins byrjar Kolbeinseyjarhryggur, sem er virkur úthafshryggur og áframhald Mið-Atlantshafs hryggsins. Á þessum svæðum er margt sem bendir til þess að jarðhitavirkni sé til staðar og hafa nýjar rannsóknir staðfest það. Þrjú sýni frá mismunandi svæðum hafa verið rannsökuð þar sem samsetning þeirra og myndunaraðstæður hafa verið settar fram. Sýnin koma frá Kolbeinsey og frá jarðhitasvæði Í Skjálfandadjúpi austan Grímseyjar. Kolbeinseyjarsýnið kom af 91 m dýpi og er ummyndaður basalt hraunmoli sem einkennist af frumsteindum storkubergs og er einstaklega ríkur í plagíóklas. Sýnið frá Skjálfandadjúpi kom af 380 m dýpi og er ummynda setlag sem einkennist af pýrit og anhydrít steindum. Grímseyjarsýnið á uppruna af 300 – 400 m dýpi og kemur frá hvítum stróki með anhydrít ríkan massa ásamt Mg og Si ríku vaxtarbelti. Myndunarsvæði sýnanna eru mismunandi þar sem við höfum ummyndað basalt frá úthafshrygg, ummyndað setlag vegna jarðhitavirkni og jarðhitaútfellingar frá hvítum stróki sem sýna því fram á mismunandi áhrif jarðhita á mismunandi, en þó nálægum, svæðum sem túlkast í öðruvísi samsetningu, áleitni og umhverfisaðstæðum. North of Iceland there is complex active rift zone and a fracture zone, the Kolbeinsey ridge and the Tjörness fracture zone. In the Tjörness fracture zone there are complexed features such as the Grímsey volcanic zone and Skjálfandadjúp basin. From the NV part of Tjörness the Kolbeinsey ridge continues up the northern Atlantic as the Mid-Atlantic ridge. In all of these areas there has been evidence of hydrothermal activity and with further investigations these areas have proven to being active. Three samples from different areas have been researched and their composition and distinctive features presented, samples gathered from Kolbeinsey, Skjálfandadjúp and from the geothermal area ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992-
author_facet Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992-
author_sort Alma Gytha Huntingdon-Williams 1992-
title Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
title_short Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
title_full Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
title_fullStr Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
title_full_unstemmed Jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan Íslands
title_sort jarðhitaummyndun, útfellingar og hvítur strókur á hafsbotni norðan íslands
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24858
long_lat ENVELOPE(-18.687,-18.687,67.149,67.149)
ENVELOPE(-16.917,-16.917,68.833,68.833)
ENVELOPE(-17.583,-17.583,66.417,66.417)
geographic Mid-Atlantic Ridge
Kolbeinsey
Kolbeinsey Ridge
Skjálfandadjúp
geographic_facet Mid-Atlantic Ridge
Kolbeinsey
Kolbeinsey Ridge
Skjálfandadjúp
genre Grímsey
Iceland
Kolbeinsey
genre_facet Grímsey
Iceland
Kolbeinsey
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24858
_version_ 1766020983474356224