Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi

Loðvíðir (Salix lanata) skipar veigamikinn sess í íslensku gróðurfari. Hann er harðger, þolir vel vind og áfok og er hann oft í hópi frumherja sem nema land snemma í framvindu. Á Skeiðarársandi sunnan Vatnajökuls hefur gróður tekið að vaxa upp frá því um miðja 20. öld og er loðvíðir á meðal þeirra t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgitta Steingrímsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24848
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24848
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24848 2023-05-15T16:21:42+02:00 Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi The population ecology of Salix lanata in kettleholes on Skeiðarársandur, Iceland Birgitta Steingrímsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24848 is ice http://hdl.handle.net/1946/24848 Líffræði Gróðurfar Plöntur Plöntuvistfræði Loðvíðir Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:50:21Z Loðvíðir (Salix lanata) skipar veigamikinn sess í íslensku gróðurfari. Hann er harðger, þolir vel vind og áfok og er hann oft í hópi frumherja sem nema land snemma í framvindu. Á Skeiðarársandi sunnan Vatnajökuls hefur gróður tekið að vaxa upp frá því um miðja 20. öld og er loðvíðir á meðal þeirra trjákenndu háplanta sem eru einna mest áberandi á sandinum. Jökulker á Skeiðarársandi skapa nánast eina breytileikann í annars flötu landslagi og veita þau einstakt tækifæri til gróðurrannsókna. Markmið þessa rannsóknarverkefnis var að bera saman stofnvistfræði loðvíðis í jökulkerjum og á flatlendi á Skeiðarársandi ásamt því að greina breytingar á þekju milli áranna 2005 og 2015. Mælingar fóru fram í október árið 2015. Helstu niðurstöður voru þær að þekja og þéttleiki loðvíðiplantna var meiri á flatlendi en í jökulkerjum en plöntur í jökulkerjum voru bæði hærri og lengri. Nýliðun reyndist vera marktækt meiri á flatlendi. Milli áranna 2005 og 2015 varð fimmföld aukning í þekju loðvíðis en bæði árin var þekja meiri á flatlendi. Kynjahlutfall reyndist vera 0,57:1, vilhallt kvenplöntum, en einungis var unnt að kyngreina fjórðung plantna. Áhugavert var að loðvíðiplöntur á Skeiðarársandi virðast mun lágvaxnari en víða annars staðar á landinu. Þessar niðurstöður benda til þess að einhverjir umhverfisþættir valdi því að loðvíðiplöntur eiga erfiðara með landnám í jökulkerjum en á flatlendi. Þær plöntur sem hafa náð sér á strik í jökulkerjum virðast þó dafna vel þar sem þær eru að meðaltali stærri en plöntur á flatlendi. Salix lanata is one of four indigenous willow species found in Iceland. The species is very common and it plays an important role in many ecosystems as well as being often among the early colonizers in primary succession. On Skeiðarársandur in Southeast-Iceland Salix plants are among the most eminent woody species. Skeiðarársandur is a glacial outwash plain that has been formed by glacier water and periodic glacial bursts from under Skeiðarárjökull glacier, a large outlet glacier from Vatnajökull ice cap. Due ... Thesis glacier Ice cap Iceland Salix lanata Vatnajökull Skemman (Iceland) Vatnajökull ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Skeiðarársandur ENVELOPE(-17.370,-17.370,63.848,63.848) Skeiðarárjökull ENVELOPE(-17.208,-17.208,64.056,64.056)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Gróðurfar
Plöntur
Plöntuvistfræði
Loðvíðir
spellingShingle Líffræði
Gróðurfar
Plöntur
Plöntuvistfræði
Loðvíðir
Birgitta Steingrímsdóttir 1991-
Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
topic_facet Líffræði
Gróðurfar
Plöntur
Plöntuvistfræði
Loðvíðir
description Loðvíðir (Salix lanata) skipar veigamikinn sess í íslensku gróðurfari. Hann er harðger, þolir vel vind og áfok og er hann oft í hópi frumherja sem nema land snemma í framvindu. Á Skeiðarársandi sunnan Vatnajökuls hefur gróður tekið að vaxa upp frá því um miðja 20. öld og er loðvíðir á meðal þeirra trjákenndu háplanta sem eru einna mest áberandi á sandinum. Jökulker á Skeiðarársandi skapa nánast eina breytileikann í annars flötu landslagi og veita þau einstakt tækifæri til gróðurrannsókna. Markmið þessa rannsóknarverkefnis var að bera saman stofnvistfræði loðvíðis í jökulkerjum og á flatlendi á Skeiðarársandi ásamt því að greina breytingar á þekju milli áranna 2005 og 2015. Mælingar fóru fram í október árið 2015. Helstu niðurstöður voru þær að þekja og þéttleiki loðvíðiplantna var meiri á flatlendi en í jökulkerjum en plöntur í jökulkerjum voru bæði hærri og lengri. Nýliðun reyndist vera marktækt meiri á flatlendi. Milli áranna 2005 og 2015 varð fimmföld aukning í þekju loðvíðis en bæði árin var þekja meiri á flatlendi. Kynjahlutfall reyndist vera 0,57:1, vilhallt kvenplöntum, en einungis var unnt að kyngreina fjórðung plantna. Áhugavert var að loðvíðiplöntur á Skeiðarársandi virðast mun lágvaxnari en víða annars staðar á landinu. Þessar niðurstöður benda til þess að einhverjir umhverfisþættir valdi því að loðvíðiplöntur eiga erfiðara með landnám í jökulkerjum en á flatlendi. Þær plöntur sem hafa náð sér á strik í jökulkerjum virðast þó dafna vel þar sem þær eru að meðaltali stærri en plöntur á flatlendi. Salix lanata is one of four indigenous willow species found in Iceland. The species is very common and it plays an important role in many ecosystems as well as being often among the early colonizers in primary succession. On Skeiðarársandur in Southeast-Iceland Salix plants are among the most eminent woody species. Skeiðarársandur is a glacial outwash plain that has been formed by glacier water and periodic glacial bursts from under Skeiðarárjökull glacier, a large outlet glacier from Vatnajökull ice cap. Due ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Birgitta Steingrímsdóttir 1991-
author_facet Birgitta Steingrímsdóttir 1991-
author_sort Birgitta Steingrímsdóttir 1991-
title Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
title_short Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
title_full Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
title_fullStr Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
title_full_unstemmed Stofnvistfræði loðvíðis (Salix lanata) í jökulkerjum á Skeiðarársandi
title_sort stofnvistfræði loðvíðis (salix lanata) í jökulkerjum á skeiðarársandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24848
long_lat ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-17.370,-17.370,63.848,63.848)
ENVELOPE(-17.208,-17.208,64.056,64.056)
geographic Vatnajökull
Veita
Náð
Skeiðarársandur
Skeiðarárjökull
geographic_facet Vatnajökull
Veita
Náð
Skeiðarársandur
Skeiðarárjökull
genre glacier
Ice cap
Iceland
Salix lanata
Vatnajökull
genre_facet glacier
Ice cap
Iceland
Salix lanata
Vatnajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24848
_version_ 1766009685430763520