Eldfjallavá á Reykjanesi

Eldfjallavá er metin við eldstöðvakerfið Reykjanes út frá fyrri atburðum á svæðinu. Í ritgerðinni verður fjallað um þá vá sem fylgir eldvirkum svæðum og hvað þarf að hafa í huga við mat á eldfjallavá. Gagnasafn sem endurspeglar eldvirkni á svæðinu er greint með tölfræðilegum útreikningum í forritinu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24831