Eldfjallavá á Reykjanesi

Eldfjallavá er metin við eldstöðvakerfið Reykjanes út frá fyrri atburðum á svæðinu. Í ritgerðinni verður fjallað um þá vá sem fylgir eldvirkum svæðum og hvað þarf að hafa í huga við mat á eldfjallavá. Gagnasafn sem endurspeglar eldvirkni á svæðinu er greint með tölfræðilegum útreikningum í forritinu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24831
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24831
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24831 2023-05-15T16:31:14+02:00 Eldfjallavá á Reykjanesi Þóra Björg Andrésdóttir 1983- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24831 is ice http://hdl.handle.net/1946/24831 Jarðfræði Eldstöðvar Eldvirkni Áhættugreining Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:33Z Eldfjallavá er metin við eldstöðvakerfið Reykjanes út frá fyrri atburðum á svæðinu. Í ritgerðinni verður fjallað um þá vá sem fylgir eldvirkum svæðum og hvað þarf að hafa í huga við mat á eldfjallavá. Gagnasafn sem endurspeglar eldvirkni á svæðinu er greint með tölfræðilegum útreikningum í forritinu VORIS sem styðst við landupplýsingakerfið ArcGIS. Myndir af næmni svæðisins eru settar fram og þau svæði sem teljast mestu áhættusvæðin verða nánar skoðuð og hraunflæði af því svæði verður metið með hraunfæðilíkani. Þar sem enn er gliðnun á svæðinu má áætla að eldvirkni taki sig upp að nýju. Enn er ekki komið fram yfir stystu goshlé á svæðinu svo þónokkur tími getur liðið þar til næstu gos hefjast á svæðinu. Þó má sjá á lokaniðurstöðum að endurkomutíðni gosa rétt við Grindavík er mjög hár og því ekki úr vegi að skoða svæðið enn betur með tilliti til byggðar á svæðinu. Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Reykjanes ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Eldstöðvar
Eldvirkni
Áhættugreining
spellingShingle Jarðfræði
Eldstöðvar
Eldvirkni
Áhættugreining
Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
Eldfjallavá á Reykjanesi
topic_facet Jarðfræði
Eldstöðvar
Eldvirkni
Áhættugreining
description Eldfjallavá er metin við eldstöðvakerfið Reykjanes út frá fyrri atburðum á svæðinu. Í ritgerðinni verður fjallað um þá vá sem fylgir eldvirkum svæðum og hvað þarf að hafa í huga við mat á eldfjallavá. Gagnasafn sem endurspeglar eldvirkni á svæðinu er greint með tölfræðilegum útreikningum í forritinu VORIS sem styðst við landupplýsingakerfið ArcGIS. Myndir af næmni svæðisins eru settar fram og þau svæði sem teljast mestu áhættusvæðin verða nánar skoðuð og hraunflæði af því svæði verður metið með hraunfæðilíkani. Þar sem enn er gliðnun á svæðinu má áætla að eldvirkni taki sig upp að nýju. Enn er ekki komið fram yfir stystu goshlé á svæðinu svo þónokkur tími getur liðið þar til næstu gos hefjast á svæðinu. Þó má sjá á lokaniðurstöðum að endurkomutíðni gosa rétt við Grindavík er mjög hár og því ekki úr vegi að skoða svæðið enn betur með tilliti til byggðar á svæðinu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
author_facet Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
author_sort Þóra Björg Andrésdóttir 1983-
title Eldfjallavá á Reykjanesi
title_short Eldfjallavá á Reykjanesi
title_full Eldfjallavá á Reykjanesi
title_fullStr Eldfjallavá á Reykjanesi
title_full_unstemmed Eldfjallavá á Reykjanesi
title_sort eldfjallavá á reykjanesi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24831
long_lat ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
geographic Reykjanes
Svæði
Grindavík
geographic_facet Reykjanes
Svæði
Grindavík
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24831
_version_ 1766020996286906368