Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi

Stam er röskun á flæði tals sem getur valdið erfiðleikum við munnlega tjáningu. Helstu einkenni stams eru þær truflanir sem verða á talflæði, til dæmis endurtekningar, lengingar hljóða og festingar. Stam á sér yfirleitt upphaf snemma í barnæsku og stór hluti barna sem byrjar að stama nær sjálfsprott...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ása Birna Einarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24810
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24810
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24810 2023-05-15T16:52:51+02:00 Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi Prevalence of stuttering among 10-12 years old children in Iceland Ása Birna Einarsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24810 is ice http://hdl.handle.net/1946/24810 Talmeinafræði Stam Tíðni Börn (10-12 ára) Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Stam er röskun á flæði tals sem getur valdið erfiðleikum við munnlega tjáningu. Helstu einkenni stams eru þær truflanir sem verða á talflæði, til dæmis endurtekningar, lengingar hljóða og festingar. Stam á sér yfirleitt upphaf snemma í barnæsku og stór hluti barna sem byrjar að stama nær sjálfsprottnum bata innan nokkurra ára. Hin glíma við þrálátt stam sem kemur til með að fylgja þeim fram á fullorðinsár sé ekkert að gert. Ekki er vitað hvað orsakar stam en rannsóknir benda til þess að um samspil umhverfis og erfða sé að ræða. Algengi stams er talið vera um 1%, sem þýðir að á tilteknum tímapunkti stami einn einstaklingur af hverjum hundrað. Niðurstöður erlendra rannsókna hafa þó verið nokkuð á reiki sem kann að skýrast af miklum breytileika í aðferðum og skilgreiningum á stami. Skortur hefur verið á mati á alvarleika stams í rannsóknum á algengi, en slíkar upplýsingar myndu gefa nákvæmari mynd af raunverulegri þörf fyrir þjónustu. Hingað til hefur algengi stams á Íslandi ekki verið rannsakað. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta algengi stams meðal 10 til 12 ára gamalla barna á Íslandi og einnig að meta alvarleika stameinkenna hjá börnum sem stama á þessum aldri. Aldursbilið var valið með það í huga að skoða algengi þráláts stams. Gögnum var safnað um stóran hóp einstaklinga og þar af leiðandi ekki hagkvæmt að meta tal hvers og eins með beinu áhorfi. Því fór rannsóknin fram í tveim þrepum þar sem byrjað var á því að skima eftir stamtilfellum með mati umsjónarkennara. Í seinna þrepi var leitast við að framkvæma ítarlegt mat á þeim tilfellum sem kennarar höfðu bent á. Í fyrra þrepi rannsóknar var farið í grunnskóla í Reykjavík og gögnum safnað frá umsjónarkennurum barna í 5. 6. og 7. bekk. Kennarar gáfu upplýsingar um fjölda nemenda og kynjaskiptingu ásamt fjölda og kyn þeirra sem þeir töldu stama. Í seinna þrepi komu þau börn sem kennarar höfðu talið stama ásamt foreldrum sínum í nánara mat. Tekin voru málsýni af tali barna, bæði í lestri og sjálfsprottnu tali, auk þess sem foreldri veitti bakgrunnsupplýsingar ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Talmeinafræði
Stam
Tíðni
Börn (10-12 ára)
spellingShingle Talmeinafræði
Stam
Tíðni
Börn (10-12 ára)
Ása Birna Einarsdóttir 1988-
Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
topic_facet Talmeinafræði
Stam
Tíðni
Börn (10-12 ára)
description Stam er röskun á flæði tals sem getur valdið erfiðleikum við munnlega tjáningu. Helstu einkenni stams eru þær truflanir sem verða á talflæði, til dæmis endurtekningar, lengingar hljóða og festingar. Stam á sér yfirleitt upphaf snemma í barnæsku og stór hluti barna sem byrjar að stama nær sjálfsprottnum bata innan nokkurra ára. Hin glíma við þrálátt stam sem kemur til með að fylgja þeim fram á fullorðinsár sé ekkert að gert. Ekki er vitað hvað orsakar stam en rannsóknir benda til þess að um samspil umhverfis og erfða sé að ræða. Algengi stams er talið vera um 1%, sem þýðir að á tilteknum tímapunkti stami einn einstaklingur af hverjum hundrað. Niðurstöður erlendra rannsókna hafa þó verið nokkuð á reiki sem kann að skýrast af miklum breytileika í aðferðum og skilgreiningum á stami. Skortur hefur verið á mati á alvarleika stams í rannsóknum á algengi, en slíkar upplýsingar myndu gefa nákvæmari mynd af raunverulegri þörf fyrir þjónustu. Hingað til hefur algengi stams á Íslandi ekki verið rannsakað. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta algengi stams meðal 10 til 12 ára gamalla barna á Íslandi og einnig að meta alvarleika stameinkenna hjá börnum sem stama á þessum aldri. Aldursbilið var valið með það í huga að skoða algengi þráláts stams. Gögnum var safnað um stóran hóp einstaklinga og þar af leiðandi ekki hagkvæmt að meta tal hvers og eins með beinu áhorfi. Því fór rannsóknin fram í tveim þrepum þar sem byrjað var á því að skima eftir stamtilfellum með mati umsjónarkennara. Í seinna þrepi var leitast við að framkvæma ítarlegt mat á þeim tilfellum sem kennarar höfðu bent á. Í fyrra þrepi rannsóknar var farið í grunnskóla í Reykjavík og gögnum safnað frá umsjónarkennurum barna í 5. 6. og 7. bekk. Kennarar gáfu upplýsingar um fjölda nemenda og kynjaskiptingu ásamt fjölda og kyn þeirra sem þeir töldu stama. Í seinna þrepi komu þau börn sem kennarar höfðu talið stama ásamt foreldrum sínum í nánara mat. Tekin voru málsýni af tali barna, bæði í lestri og sjálfsprottnu tali, auk þess sem foreldri veitti bakgrunnsupplýsingar ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ása Birna Einarsdóttir 1988-
author_facet Ása Birna Einarsdóttir 1988-
author_sort Ása Birna Einarsdóttir 1988-
title Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
title_short Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
title_full Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
title_fullStr Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
title_full_unstemmed Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi
title_sort algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á íslandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24810
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Mati
geographic_facet Reykjavík
Mati
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24810
_version_ 1766043311637790720