Samband vinda og strauma í Dýrafirði

Dýrafjörður er einn Vestfjarðanna. Hann er um 30 km langur og meðaldýptin er 40 m. Tveimur mælistöðvum var komið fyrir á botninum utarlega í firðinum í lok apríl 2014 og þær sóttar aftur í byrjun september sama ár. Önnur var nálægt norðurströndinni en hin við suðurströndina. Þær mældu straumhraða í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Zoëga 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24789
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24789
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24789 2024-05-19T07:43:03+00:00 Samband vinda og strauma í Dýrafirði Tómas Zoëga 1993- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24789 is ice http://hdl.handle.net/1946/24789 Jarðeðlisfræði Hafstraumar Vindmælingar Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2024-04-30T23:41:15Z Dýrafjörður er einn Vestfjarðanna. Hann er um 30 km langur og meðaldýptin er 40 m. Tveimur mælistöðvum var komið fyrir á botninum utarlega í firðinum í lok apríl 2014 og þær sóttar aftur í byrjun september sama ár. Önnur var nálægt norðurströndinni en hin við suðurströndina. Þær mældu straumhraða í vatnssúlunni alveg upp að yfirborði og skráðu á klukkustundar fresti. Við upphaf og lok mælitímabilsins voru sjósýni með upplýsingum um eðlismassa, seltu og hita einnig tekin. Þessi gögn eru notuð til að greina hafstrauma Dýrafjarðar auk þess sem þeir eru bornir saman við vind. Að lokum er Richardson-tala metin fyrir hvora mælistöð fyrir sig og athugað hvort, og þá við hvaða vindaðstæður, lóðrétt blöndun á sér stað. Niðurstöður gefa að vindurinn hefur mun meiri áhrif á strauma norðan megin í firðinum en sunnan. Auk þess fékst góð samsvörun milli yfirborðsstrauma og vinds en nánar þyrfti að fara í gögnin til að ganga úr skugga um að hægt væri að nota strauminn sem staðbundinn vindmæli. Dýrafjörður is one of the West Fjords of Iceland (i. Vestfirðir). It is approximately 30 km long and has an average depth of 40 m. Two measurement stations were placed at the bottom near the mouth of the fjord in late April 2014 and early September the same year. One was near the southern shore, the other the northern one. They measured currents in the water column above and logged once every hour. When placed and retrieved, hydrographic profiles with information about density, salinity and temperature were also made. Those datasets are used to analyse the ocean currents of Dýrafjörður and compare them to wind. Finally the Richardson number is approximated for each station and tested if and when (in relation to winds) vertical mixing takes place. The results uncover that the wind has considerably more effect on the north lying currents than the southern. There was also a good correlation between surface currents and wind but the data would have to be analysed in greater details to confirm that currents can be used as local anemometers. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðeðlisfræði
Hafstraumar
Vindmælingar
spellingShingle Jarðeðlisfræði
Hafstraumar
Vindmælingar
Tómas Zoëga 1993-
Samband vinda og strauma í Dýrafirði
topic_facet Jarðeðlisfræði
Hafstraumar
Vindmælingar
description Dýrafjörður er einn Vestfjarðanna. Hann er um 30 km langur og meðaldýptin er 40 m. Tveimur mælistöðvum var komið fyrir á botninum utarlega í firðinum í lok apríl 2014 og þær sóttar aftur í byrjun september sama ár. Önnur var nálægt norðurströndinni en hin við suðurströndina. Þær mældu straumhraða í vatnssúlunni alveg upp að yfirborði og skráðu á klukkustundar fresti. Við upphaf og lok mælitímabilsins voru sjósýni með upplýsingum um eðlismassa, seltu og hita einnig tekin. Þessi gögn eru notuð til að greina hafstrauma Dýrafjarðar auk þess sem þeir eru bornir saman við vind. Að lokum er Richardson-tala metin fyrir hvora mælistöð fyrir sig og athugað hvort, og þá við hvaða vindaðstæður, lóðrétt blöndun á sér stað. Niðurstöður gefa að vindurinn hefur mun meiri áhrif á strauma norðan megin í firðinum en sunnan. Auk þess fékst góð samsvörun milli yfirborðsstrauma og vinds en nánar þyrfti að fara í gögnin til að ganga úr skugga um að hægt væri að nota strauminn sem staðbundinn vindmæli. Dýrafjörður is one of the West Fjords of Iceland (i. Vestfirðir). It is approximately 30 km long and has an average depth of 40 m. Two measurement stations were placed at the bottom near the mouth of the fjord in late April 2014 and early September the same year. One was near the southern shore, the other the northern one. They measured currents in the water column above and logged once every hour. When placed and retrieved, hydrographic profiles with information about density, salinity and temperature were also made. Those datasets are used to analyse the ocean currents of Dýrafjörður and compare them to wind. Finally the Richardson number is approximated for each station and tested if and when (in relation to winds) vertical mixing takes place. The results uncover that the wind has considerably more effect on the north lying currents than the southern. There was also a good correlation between surface currents and wind but the data would have to be analysed in greater details to confirm that currents can be used as local anemometers.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Tómas Zoëga 1993-
author_facet Tómas Zoëga 1993-
author_sort Tómas Zoëga 1993-
title Samband vinda og strauma í Dýrafirði
title_short Samband vinda og strauma í Dýrafirði
title_full Samband vinda og strauma í Dýrafirði
title_fullStr Samband vinda og strauma í Dýrafirði
title_full_unstemmed Samband vinda og strauma í Dýrafirði
title_sort samband vinda og strauma í dýrafirði
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24789
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24789
_version_ 1799482748643049472