Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár

Í þessu verkefni er fjallað um grunnvatn á vatnasviði Tungnaár og samspil þess við rennsli árinnar. Rennsli Tungnaár var greint með aðfallsgreiningu og athugað hvort mögulegt sé að leggja mat á grunnvatnsforða árinnar í rauntíma. Landsvirkjun hefur í mörg ár vaktað grunnvatnsstöðu á svæðinu og voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snævarr Örn Georgsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24781
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24781
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24781 2023-05-15T18:46:11+02:00 Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár Snævarr Örn Georgsson 1990- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24781 is ice http://hdl.handle.net/1946/24781 Umhverfisverkfræði Raforkuframleiðsla Tungnaá Rennslismælingar Grunnvatnsrennsli Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:08Z Í þessu verkefni er fjallað um grunnvatn á vatnasviði Tungnaár og samspil þess við rennsli árinnar. Rennsli Tungnaár var greint með aðfallsgreiningu og athugað hvort mögulegt sé að leggja mat á grunnvatnsforða árinnar í rauntíma. Landsvirkjun hefur í mörg ár vaktað grunnvatnsstöðu á svæðinu og voru þær mælingar bornar saman við einangrað grunnrennsli Tungnaár. Niðurstöður sýndu að töluverð fylgni var við vatnshæð í Hraunvötnum og grunnvatn norðan þeirra sýndi meiri fylgni við Tungnaá heldur en við Þórisvatn. Þetta staðfestir áhrif grunnvatnsstrauma, austan og sunnan við Þórisvatn, á rennsli Tungnaár. Grunnvatn sýndi einnig góða fylgni við úrkomu á svæðinu á ársgrundvelli og grunnvatn austan Þórisvatn sýndi nokkra fylgni við jökulbráð af Tungnaárjökli. Aðfallsgreining á rennsli Tungnaár sýndi fram á hvernig afrennsli af vatnasviði Tungnaár er háttað og að áin sækir grunnvatn sitt í þrjá mismunandi grunnvatnsgeyma. Geymana þrjá er gengið á þegar rennsli árinnar er á bilinu 60-89 m3/s, 40-59 m3/s og 30-39 m3/s. Algengast var að áin sótti rennsli sitt í miðgeyminn og helming vatnsára voru 5,5% eða færri dagar með rennsli á bilinu 30-39 m3/s. Slæm vatnsár áttu það sameiginlegt að yfir veturinn var hlutfall daga á bilinu 30-39 m3/s mun hærra en venjulega. Með vöktun á rennsli Tungnaár, sérstaklega á lágrennsli yfir vetrartímann, er hægt að áætla hversu djúpt í grunnvatnsgeyminn áin þarf að sækja rennsli sitt og hversu vel staddur grunnvatnsforði árinnar er fyrir sumarið. Þar af leiðandi er hægt að taka upplýstari ákvörðun um raforkuframleiðslu og miðlun á vatnasviðinu áður en mikilvægast tími ársins til vatnssöfnunar gengur í garð. This study focuses on ground water in the Tungnaá river basin and its interaction with the flow of the river. The flow of Tungnaá river was analyzed using a master recession curve and whether it is possible to assess the groundwater reserves of the river at the current time. Landsvirkjun has for years monitored the groundwater in the area and that data was compared with measurements of ... Thesis Þórisvatn Skemman (Iceland) Rennsli ENVELOPE(9.995,9.995,63.601,63.601) Tungnaá ENVELOPE(-19.567,-19.567,64.167,64.167) Þórisvatn ENVELOPE(-18.881,-18.881,64.264,64.264)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfisverkfræði
Raforkuframleiðsla
Tungnaá
Rennslismælingar
Grunnvatnsrennsli
spellingShingle Umhverfisverkfræði
Raforkuframleiðsla
Tungnaá
Rennslismælingar
Grunnvatnsrennsli
Snævarr Örn Georgsson 1990-
Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
topic_facet Umhverfisverkfræði
Raforkuframleiðsla
Tungnaá
Rennslismælingar
Grunnvatnsrennsli
description Í þessu verkefni er fjallað um grunnvatn á vatnasviði Tungnaár og samspil þess við rennsli árinnar. Rennsli Tungnaár var greint með aðfallsgreiningu og athugað hvort mögulegt sé að leggja mat á grunnvatnsforða árinnar í rauntíma. Landsvirkjun hefur í mörg ár vaktað grunnvatnsstöðu á svæðinu og voru þær mælingar bornar saman við einangrað grunnrennsli Tungnaár. Niðurstöður sýndu að töluverð fylgni var við vatnshæð í Hraunvötnum og grunnvatn norðan þeirra sýndi meiri fylgni við Tungnaá heldur en við Þórisvatn. Þetta staðfestir áhrif grunnvatnsstrauma, austan og sunnan við Þórisvatn, á rennsli Tungnaár. Grunnvatn sýndi einnig góða fylgni við úrkomu á svæðinu á ársgrundvelli og grunnvatn austan Þórisvatn sýndi nokkra fylgni við jökulbráð af Tungnaárjökli. Aðfallsgreining á rennsli Tungnaár sýndi fram á hvernig afrennsli af vatnasviði Tungnaár er háttað og að áin sækir grunnvatn sitt í þrjá mismunandi grunnvatnsgeyma. Geymana þrjá er gengið á þegar rennsli árinnar er á bilinu 60-89 m3/s, 40-59 m3/s og 30-39 m3/s. Algengast var að áin sótti rennsli sitt í miðgeyminn og helming vatnsára voru 5,5% eða færri dagar með rennsli á bilinu 30-39 m3/s. Slæm vatnsár áttu það sameiginlegt að yfir veturinn var hlutfall daga á bilinu 30-39 m3/s mun hærra en venjulega. Með vöktun á rennsli Tungnaár, sérstaklega á lágrennsli yfir vetrartímann, er hægt að áætla hversu djúpt í grunnvatnsgeyminn áin þarf að sækja rennsli sitt og hversu vel staddur grunnvatnsforði árinnar er fyrir sumarið. Þar af leiðandi er hægt að taka upplýstari ákvörðun um raforkuframleiðslu og miðlun á vatnasviðinu áður en mikilvægast tími ársins til vatnssöfnunar gengur í garð. This study focuses on ground water in the Tungnaá river basin and its interaction with the flow of the river. The flow of Tungnaá river was analyzed using a master recession curve and whether it is possible to assess the groundwater reserves of the river at the current time. Landsvirkjun has for years monitored the groundwater in the area and that data was compared with measurements of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Snævarr Örn Georgsson 1990-
author_facet Snævarr Örn Georgsson 1990-
author_sort Snævarr Örn Georgsson 1990-
title Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
title_short Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
title_full Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
title_fullStr Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
title_full_unstemmed Samspil grunnvatns og rennslis Tungnaár
title_sort samspil grunnvatns og rennslis tungnaár
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24781
long_lat ENVELOPE(9.995,9.995,63.601,63.601)
ENVELOPE(-19.567,-19.567,64.167,64.167)
ENVELOPE(-18.881,-18.881,64.264,64.264)
geographic Rennsli
Tungnaá
Þórisvatn
geographic_facet Rennsli
Tungnaá
Þórisvatn
genre Þórisvatn
genre_facet Þórisvatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24781
_version_ 1766237651914981376