Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni

Inngangur: Starfræn einkenni eru einkenni frá taugakerfi án vefrænna orsaka. Röskunin einkennist af klínískri birtingu einkenna sem samræmast ekki einkennum af vefrænum orsökum. Algengt er að sjúklingar séu með mörg ólík einkenni sem geta verið breytileg í sjúkdómsferlinu. Sjúkraþjálfun er mikilvægt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Agnes Ósk Snorradóttir 1990-, Freyja Barkardóttir 1990-, Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24698