Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni

Inngangur: Starfræn einkenni eru einkenni frá taugakerfi án vefrænna orsaka. Röskunin einkennist af klínískri birtingu einkenna sem samræmast ekki einkennum af vefrænum orsökum. Algengt er að sjúklingar séu með mörg ólík einkenni sem geta verið breytileg í sjúkdómsferlinu. Sjúkraþjálfun er mikilvægt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Agnes Ósk Snorradóttir 1990-, Freyja Barkardóttir 1990-, Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24698
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24698
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24698 2023-05-15T16:52:27+02:00 Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni Functional disorder: Patients with Functional Disorder in the Department of Neurology in the National University Hospital of Iceland in the Years 2014 – 2015 and Physiotherapists’ Knowledge of the Disorder Agnes Ósk Snorradóttir 1990- Freyja Barkardóttir 1990- Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24698 is ice http://hdl.handle.net/1946/24698 Sjúkraþjálfun Taugasjúkdómar Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:03Z Inngangur: Starfræn einkenni eru einkenni frá taugakerfi án vefrænna orsaka. Röskunin einkennist af klínískri birtingu einkenna sem samræmast ekki einkennum af vefrænum orsökum. Algengt er að sjúklingar séu með mörg ólík einkenni sem geta verið breytileg í sjúkdómsferlinu. Sjúkraþjálfun er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir hópinn. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á algengi, einkennum og meðferðarúrræðum fyrir sjúklingahópinn hér á landi. Markmið: Að kanna algengi og einkenni sjúklingahópsins á taugalækningadeild Landspítala árin 2014 og 2015 og hversu oft sjúklingum var vísað í áframhaldandi sjúkraþjálfun. Að skoða mat sjúkraþjálfara á Íslandi á þekkingu sinni á röskuninni. Aðferðafræði: Gögnum um algengi og einkenni sjúklinganna var safnað afturskyggnt úr skráningarkerfi Landspítalans. Spurningakönnun var send út á sjúkraþjálfara í Félagi sjúkraþjálfara. Niðurstöður: Á árunum 2014 og 2015 voru 122 sjúklingar á taugalækningadeild með starfræn einkenni. Marktækt fleiri fengu greiningu árið 2015 (p=0,0038) en 2014. Fleiri konur fengu greininguna (81,1%) og var meðalaldur hópsins 43 ár. Algengustu einkenni sjúklinganna voru máttminnkun og skyntruflanir, 36,9% voru með aðra taugasjúkdóma og 9,0% með aðra geðsjúkdóma. Rúmlega helmingi sjúklinga var vísað í sjúkraþjálfun eftir útskrift af taugalækningadeild og þar af áttu 68,2% sjúklinga að fara í endurhæfingu á heilbrigðisstofnun. Svarhlutfall spurningakönnunarinnar var 47,0% (n=270). Sjúkraþjálfarar sem höfðu haft marga sjúklinga með röskunina í meðferð og/eða störfuðu á taugasviði töldu sig með góða þekkingu á starfrænum einkennum en yfir 80% sjúkraþjálfara mátu sig með miðlungs- eða litla þekkingu. Ályktanir: Starfræn einkenni er algeng röskun á taugalækningadeild Landspítala og sjúkraþjálfun er oft nýtt sem meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með starfræn einkenni. Introduction: Functional neurological disorder (FND) consists of symptoms from the nervous system without an organic cause. Patients tend to have variable, ever-changing symptoms. Physiotherapy is an ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Taugasjúkdómar
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Taugasjúkdómar
Agnes Ósk Snorradóttir 1990-
Freyja Barkardóttir 1990-
Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987-
Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
topic_facet Sjúkraþjálfun
Taugasjúkdómar
description Inngangur: Starfræn einkenni eru einkenni frá taugakerfi án vefrænna orsaka. Röskunin einkennist af klínískri birtingu einkenna sem samræmast ekki einkennum af vefrænum orsökum. Algengt er að sjúklingar séu með mörg ólík einkenni sem geta verið breytileg í sjúkdómsferlinu. Sjúkraþjálfun er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir hópinn. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á algengi, einkennum og meðferðarúrræðum fyrir sjúklingahópinn hér á landi. Markmið: Að kanna algengi og einkenni sjúklingahópsins á taugalækningadeild Landspítala árin 2014 og 2015 og hversu oft sjúklingum var vísað í áframhaldandi sjúkraþjálfun. Að skoða mat sjúkraþjálfara á Íslandi á þekkingu sinni á röskuninni. Aðferðafræði: Gögnum um algengi og einkenni sjúklinganna var safnað afturskyggnt úr skráningarkerfi Landspítalans. Spurningakönnun var send út á sjúkraþjálfara í Félagi sjúkraþjálfara. Niðurstöður: Á árunum 2014 og 2015 voru 122 sjúklingar á taugalækningadeild með starfræn einkenni. Marktækt fleiri fengu greiningu árið 2015 (p=0,0038) en 2014. Fleiri konur fengu greininguna (81,1%) og var meðalaldur hópsins 43 ár. Algengustu einkenni sjúklinganna voru máttminnkun og skyntruflanir, 36,9% voru með aðra taugasjúkdóma og 9,0% með aðra geðsjúkdóma. Rúmlega helmingi sjúklinga var vísað í sjúkraþjálfun eftir útskrift af taugalækningadeild og þar af áttu 68,2% sjúklinga að fara í endurhæfingu á heilbrigðisstofnun. Svarhlutfall spurningakönnunarinnar var 47,0% (n=270). Sjúkraþjálfarar sem höfðu haft marga sjúklinga með röskunina í meðferð og/eða störfuðu á taugasviði töldu sig með góða þekkingu á starfrænum einkennum en yfir 80% sjúkraþjálfara mátu sig með miðlungs- eða litla þekkingu. Ályktanir: Starfræn einkenni er algeng röskun á taugalækningadeild Landspítala og sjúkraþjálfun er oft nýtt sem meðferðarúrræði fyrir einstaklinga með starfræn einkenni. Introduction: Functional neurological disorder (FND) consists of symptoms from the nervous system without an organic cause. Patients tend to have variable, ever-changing symptoms. Physiotherapy is an ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Agnes Ósk Snorradóttir 1990-
Freyja Barkardóttir 1990-
Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987-
author_facet Agnes Ósk Snorradóttir 1990-
Freyja Barkardóttir 1990-
Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir 1987-
author_sort Agnes Ósk Snorradóttir 1990-
title Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
title_short Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
title_full Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
title_fullStr Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
title_full_unstemmed Starfræn einkenni: Einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild Landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
title_sort starfræn einkenni: einstaklingar með starfræn einkenni á taugalækningadeild landspítala á árunum 2014 - 2015 og þekking sjúkraþjálfara á röskuninni
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24698
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24698
_version_ 1766042741805940736