Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?

Í þessari ritgerð rannsakaði höfundur viðskiptaumhverfi gististaða á höfuðborgar-svæðinu með áherslu á lagalegt umhverfi, samkeppni og viðskiptavini. Lögð var fram eftirfarandi rannsóknarspurning: Er grundvöllur fyrir nýju íbúðarhóteli í höfuðborgar-svæðinu? Ásamt undirspurningunum: Hvaða áhrif hefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Melkorka Ragnhildardóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24675
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24675
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24675 2023-05-15T18:06:59+02:00 Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur? Melkorka Ragnhildardóttir 1990- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24675 is ice http://hdl.handle.net/1946/24675 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Hótel Gistiheimili Höfuðborgarsvæðið Samkeppni í viðskiptum Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:11Z Í þessari ritgerð rannsakaði höfundur viðskiptaumhverfi gististaða á höfuðborgar-svæðinu með áherslu á lagalegt umhverfi, samkeppni og viðskiptavini. Lögð var fram eftirfarandi rannsóknarspurning: Er grundvöllur fyrir nýju íbúðarhóteli í höfuðborgar-svæðinu? Ásamt undirspurningunum: Hvaða áhrif hefur íslenskur lagarammi á starfsemi gistiþjónustuaðila? Hvernig hefur samkeppni á markaði áhrif á starfsemi Reykjavík Apartments? Og hefur bakgrunnur ferðamanna áhrif á val á tegund gistingar? Til að leitast svara við þessum spurningum var notast við bæði megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir ásamt því að notuð voru fyrirliggjandi gögn frá Ferðamálastofu. Niðurstöður rannsóknar sýna að fjölgun ferðamanna undanfarin ár hefur haft jákvæð áhrif á þróun ferðamála og skilað auknum tekjum í íslenska þjóðarbúið. Síðustu ár hefur íslenskur gistimarkaður ekki haldið í við þá fjölgun ferðamanna og í kjölfarið hefur myndast umframeftirspurn á markaði. Til að mæta eftirspurninni hafa einstaklingar og félög leigt út gistiaðstöðu í gegnum Airbnb og sambærilega aðila. Íbúðagisting í þessum flokk hefur margfaldast frá árinu 2010 en íslenskur lagarammi hefur ekki tekið breyingum í takt við þá þróun. Við uppfærslu laga og skýrari skilgreiningu gistiflokka má ætla að samkeppnisumhverfi gististaða taki jákvæðum breytingum í kjölfarið. Þar sem enn er umframeftirspurn á markaði má ætla að samkeppni hafi ekki mikil áhrif á rekstur Reykjavík Apartments fyrst um sinn. Þegar fram líða stundir má þó gera ráð fyrir að gistimarkaður mettist og samkeppnin verði meiri. Helstu niðurstöður rannsóknar varðandi áhrifaþætti á vali á gistingu sýndu að aldur og tekjur hafa mestu áhrif. Eftir því sem fólk er eldra því frekar velur það að dvelja á hótelum og gistiheimilum fram yfir aðra tegund gistingar. Það sama gildir um tekjur ferðamanna, því hærri sem tekjurnar eru því frekar velur það sér að gista á hótelum og gistiheimilum. Markaðsvæði og þjóðerni höfðu engin áhrif á vali á gistingu. Út frá niðurstöðum rannsóknar telur rannsakandi að það sé ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Hótel
Gistiheimili
Höfuðborgarsvæðið
Samkeppni í viðskiptum
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Hótel
Gistiheimili
Höfuðborgarsvæðið
Samkeppni í viðskiptum
Melkorka Ragnhildardóttir 1990-
Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Hótel
Gistiheimili
Höfuðborgarsvæðið
Samkeppni í viðskiptum
description Í þessari ritgerð rannsakaði höfundur viðskiptaumhverfi gististaða á höfuðborgar-svæðinu með áherslu á lagalegt umhverfi, samkeppni og viðskiptavini. Lögð var fram eftirfarandi rannsóknarspurning: Er grundvöllur fyrir nýju íbúðarhóteli í höfuðborgar-svæðinu? Ásamt undirspurningunum: Hvaða áhrif hefur íslenskur lagarammi á starfsemi gistiþjónustuaðila? Hvernig hefur samkeppni á markaði áhrif á starfsemi Reykjavík Apartments? Og hefur bakgrunnur ferðamanna áhrif á val á tegund gistingar? Til að leitast svara við þessum spurningum var notast við bæði megindlegar og eigindlegar rannsóknaraðferðir ásamt því að notuð voru fyrirliggjandi gögn frá Ferðamálastofu. Niðurstöður rannsóknar sýna að fjölgun ferðamanna undanfarin ár hefur haft jákvæð áhrif á þróun ferðamála og skilað auknum tekjum í íslenska þjóðarbúið. Síðustu ár hefur íslenskur gistimarkaður ekki haldið í við þá fjölgun ferðamanna og í kjölfarið hefur myndast umframeftirspurn á markaði. Til að mæta eftirspurninni hafa einstaklingar og félög leigt út gistiaðstöðu í gegnum Airbnb og sambærilega aðila. Íbúðagisting í þessum flokk hefur margfaldast frá árinu 2010 en íslenskur lagarammi hefur ekki tekið breyingum í takt við þá þróun. Við uppfærslu laga og skýrari skilgreiningu gistiflokka má ætla að samkeppnisumhverfi gististaða taki jákvæðum breytingum í kjölfarið. Þar sem enn er umframeftirspurn á markaði má ætla að samkeppni hafi ekki mikil áhrif á rekstur Reykjavík Apartments fyrst um sinn. Þegar fram líða stundir má þó gera ráð fyrir að gistimarkaður mettist og samkeppnin verði meiri. Helstu niðurstöður rannsóknar varðandi áhrifaþætti á vali á gistingu sýndu að aldur og tekjur hafa mestu áhrif. Eftir því sem fólk er eldra því frekar velur það að dvelja á hótelum og gistiheimilum fram yfir aðra tegund gistingar. Það sama gildir um tekjur ferðamanna, því hærri sem tekjurnar eru því frekar velur það sér að gista á hótelum og gistiheimilum. Markaðsvæði og þjóðerni höfðu engin áhrif á vali á gistingu. Út frá niðurstöðum rannsóknar telur rannsakandi að það sé ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Melkorka Ragnhildardóttir 1990-
author_facet Melkorka Ragnhildardóttir 1990-
author_sort Melkorka Ragnhildardóttir 1990-
title Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
title_short Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
title_full Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
title_fullStr Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
title_full_unstemmed Gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: Er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ Reykjavíkur?
title_sort gistimarkaður höfuðborgarsvæðisins: er grundvöllur fyrir nýtt íbúðahótel í miðbæ reykjavíkur?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24675
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24675
_version_ 1766178744276353024