Uppruni jarðhitavatns í Vaðlaheiðargöngum. Mælingar á stöðugum samsætum súrefnis og vetnis

Kraftmikið jarðhitakerfi fannst árið 2014 við gerð vegganga gegnum Vaðlaheiði við Eyjafjörð. Síðan þá hafa spurningar vaknað um uppruna heita vatnsins og möguleg tengsl þess við jarðhita annars staðar í Eyjafirði. Markmið þessa verkefnis er að meta uppruna heita vatnsins með mælingum á stöðugum sams...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benedikt Natanael Bjarnason 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24598