Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning

Mikið mæðir á mörgum þegar fyrirtæki vaxa hratt og sífelldar breytingar og aðlögun eru nauðsynlegar. Áskoranir stjórnenda slíkra fyrirtækja eru margskonar og hér er reynt að fanga sumar þeirra. Leitast er við að svara rannsóknarskurningunni um hverjar eru helstu áskoranir stjórnenda varðandi stefnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24590
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24590
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24590 2023-05-15T15:13:03+02:00 Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24590 is ice http://hdl.handle.net/1946/24590 Viðskiptafræði Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:41Z Mikið mæðir á mörgum þegar fyrirtæki vaxa hratt og sífelldar breytingar og aðlögun eru nauðsynlegar. Áskoranir stjórnenda slíkra fyrirtækja eru margskonar og hér er reynt að fanga sumar þeirra. Leitast er við að svara rannsóknarskurningunni um hverjar eru helstu áskoranir stjórnenda varðandi stefnumótun og framkvæmd stefnu hjá ört vaxandi fyrirtækjum. Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu innviða og það hvort og þá hvernig fyrirtækjamenning er tekin með við stefnumótun og framkvæmd stefnu. Eigindleg rannsókn er framkvæmd þar sem rætt er við níu stjórnendur þriggja fyrirtækja, Arctic adventures, LS Retail og Meniga. Í viðtölunum er farið yfir fyrirtækin og starfsemi þeirra, vinnuferli og sýn stjórnendanna á stefnumótun og framkvæmd stefnu. Sérstaklega var rætt um uppbyggingu innviða og þær áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir og áherslur þeirra í þeim efnum. Fyrirtækjamenning var einnig rædd þar sem farið var yfir hvort og þá hvernig fyrirtækjamenning er tekin með í stefnumótunarferlið og framkvæmd stefnunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að öll fyrirtækin leitast við að draga úr áhættu sem tengist vextinum beint, meðal annars með stefnumiðuðum viðskiptasamböndum. Stjórnendur sem hafa verið lengur í starfi sínu eiga auðveldara með að skipuleggja vöxtinn fyrirfram en þeir sem eru nýlega byrjaðir og eru að keppast við að komast á það stig að geta undirbúið vöxtinn fyrirfram. Aðeins æðstu stjórnendur koma að stefnumótun fyrirtækjanna. Ekki er farið í formlegt greiningarferli við stefnumótun en ákvarðanir sem teknar eru virðast byggja á þekkingu stjórnenda og óformlegri greiningu. Þrátt fyrir að starfsemi fyrirtækjanna sé ólík þá eru vandamál og viðfangsefni stjórnenda nokkuð álíka. Þar má nefna upplýsingamiðlun, skipulag fyrirtækisins og skipurit, mannauður og verkferlar. Aðeins eitt fyrirtækjanna vinnur markvisst með fyrirtækjamenningu í stefnumótun og við framkvæmd stefnu. Hjá hinum fyrirtækjunum komu slíkar áherslur fram að einhverju leiti en ekki með markvissum hætti. Sé horft til árangurs þess ... Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969-
Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
topic_facet Viðskiptafræði
description Mikið mæðir á mörgum þegar fyrirtæki vaxa hratt og sífelldar breytingar og aðlögun eru nauðsynlegar. Áskoranir stjórnenda slíkra fyrirtækja eru margskonar og hér er reynt að fanga sumar þeirra. Leitast er við að svara rannsóknarskurningunni um hverjar eru helstu áskoranir stjórnenda varðandi stefnumótun og framkvæmd stefnu hjá ört vaxandi fyrirtækjum. Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu innviða og það hvort og þá hvernig fyrirtækjamenning er tekin með við stefnumótun og framkvæmd stefnu. Eigindleg rannsókn er framkvæmd þar sem rætt er við níu stjórnendur þriggja fyrirtækja, Arctic adventures, LS Retail og Meniga. Í viðtölunum er farið yfir fyrirtækin og starfsemi þeirra, vinnuferli og sýn stjórnendanna á stefnumótun og framkvæmd stefnu. Sérstaklega var rætt um uppbyggingu innviða og þær áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir og áherslur þeirra í þeim efnum. Fyrirtækjamenning var einnig rædd þar sem farið var yfir hvort og þá hvernig fyrirtækjamenning er tekin með í stefnumótunarferlið og framkvæmd stefnunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að öll fyrirtækin leitast við að draga úr áhættu sem tengist vextinum beint, meðal annars með stefnumiðuðum viðskiptasamböndum. Stjórnendur sem hafa verið lengur í starfi sínu eiga auðveldara með að skipuleggja vöxtinn fyrirfram en þeir sem eru nýlega byrjaðir og eru að keppast við að komast á það stig að geta undirbúið vöxtinn fyrirfram. Aðeins æðstu stjórnendur koma að stefnumótun fyrirtækjanna. Ekki er farið í formlegt greiningarferli við stefnumótun en ákvarðanir sem teknar eru virðast byggja á þekkingu stjórnenda og óformlegri greiningu. Þrátt fyrir að starfsemi fyrirtækjanna sé ólík þá eru vandamál og viðfangsefni stjórnenda nokkuð álíka. Þar má nefna upplýsingamiðlun, skipulag fyrirtækisins og skipurit, mannauður og verkferlar. Aðeins eitt fyrirtækjanna vinnur markvisst með fyrirtækjamenningu í stefnumótun og við framkvæmd stefnu. Hjá hinum fyrirtækjunum komu slíkar áherslur fram að einhverju leiti en ekki með markvissum hætti. Sé horft til árangurs þess ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969-
author_facet Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969-
author_sort Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir 1969-
title Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
title_short Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
title_full Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
title_fullStr Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
title_full_unstemmed Vaxtarverkir fyrirtækja: Uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
title_sort vaxtarverkir fyrirtækja: uppbygging innviða og fyrirtækjamenning
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24590
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Arctic
Draga
Leiti
geographic_facet Arctic
Draga
Leiti
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24590
_version_ 1766343657296756736