Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur

Inngangur: Þekkt er að fyrirburar eru í aukinni áhættu á að greinast með langvinna sjúkdóma eins og heilalömun og einhverfu. Aðrar afleiðingar geta t.d. verið hegðunar- og námsörðugleikar en rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrirburar, og sérstaklega allra minnstu fyrirburarnir, fá marktækt lægri eink...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Þóra Elíasdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24569
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24569
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24569 2023-05-15T18:07:01+02:00 Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur Elín Þóra Elíasdóttir 1992- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24569 is ice http://hdl.handle.net/1946/24569 Læknisfræði Fyrirburar Meðganga Námsörðugleikar Rannsóknir Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Inngangur: Þekkt er að fyrirburar eru í aukinni áhættu á að greinast með langvinna sjúkdóma eins og heilalömun og einhverfu. Aðrar afleiðingar geta t.d. verið hegðunar- og námsörðugleikar en rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrirburar, og sérstaklega allra minnstu fyrirburarnir, fá marktækt lægri einkunnir en samnemendur þeirra sem fæddir eru eftir fulla meðgöngu. Ekki er með fullu vitað hvort meðgöngulengd hafi áhrif á einkunnir fullburða barna en rannsókn frá árinu 2012 sýndi fram á að börn fædd eftir 37-38 vikna meðgöngu fá marktækt lægri einkunnir en börn fædd eftir 39-41 vikna meðgöngu. Efniviður og aðferðir: Unnið var með tilbúið gagnasafn sem safnað var í tengslum við rannsóknina LIFECOURSE. Þeirra gagna hafði verið aflað frá Fæðingaskrá Landlæknis, Námsmatsstofnun og Hagstofunni. Í rannsóknarhópnum voru öll börn fædd og með búsetu í Reykjavík árið 2000. Fengnar voru upplýsingar um einkunnir á samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk. Niðurstöður: Aukin meðgöngulengd veldur marktækri hækkun á einkunn í samræmdum prófum í stærðfræði bæði í 4. og 7. bekk eftir að leiðrétt hefur verið fyrir helstu bjögum. Meðgöngulengd sýndi ekki marktæk áhrif á heildareinkunn í íslensku, hvorki í 4. né 7. bekk. Ekki fannst marktækur munur á einkunnum fyrirbura og fullburða barna nema í ritun í 7. bekk þar sem fullburða börn fengu 31,8% hærri einkunn en fyrirburar. Þegar gögnunum var lagskipt eftir kyni kom í ljós að áhrif meðgöngulengdar á einkunnir voru einungis til staðar hjá strákum þar sem marktæk hækkun var á einkunn í íslensku og stærðfræði með aukinni meðgöngulengd bæði í 4. og 7. bekk. Hjá stelpum voru áhrif meðgöngulengdar á heildareinkunn aldrei marktæk. Meðgöngulengd sýndi marktæk áhrif á einkunn í 9 af 13 undirgreinum samræmdu prófanna hjá strákum en aðeins á 1 af 13 undirgreinum hjá stelpum. Áhrifa meðgöngulengdar gætir einnig hjá fullburða börnum (fæddum eftir 37 – 42 vikna meðgöngu) en þar kom fram marktæk hækkun á einkunn í íslensku og stærðfræði með aukinni meðgöngulengd bæði í 4. og 7. bekk. ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Fyrirburar
Meðganga
Námsörðugleikar
Rannsóknir
spellingShingle Læknisfræði
Fyrirburar
Meðganga
Námsörðugleikar
Rannsóknir
Elín Þóra Elíasdóttir 1992-
Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
topic_facet Læknisfræði
Fyrirburar
Meðganga
Námsörðugleikar
Rannsóknir
description Inngangur: Þekkt er að fyrirburar eru í aukinni áhættu á að greinast með langvinna sjúkdóma eins og heilalömun og einhverfu. Aðrar afleiðingar geta t.d. verið hegðunar- og námsörðugleikar en rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrirburar, og sérstaklega allra minnstu fyrirburarnir, fá marktækt lægri einkunnir en samnemendur þeirra sem fæddir eru eftir fulla meðgöngu. Ekki er með fullu vitað hvort meðgöngulengd hafi áhrif á einkunnir fullburða barna en rannsókn frá árinu 2012 sýndi fram á að börn fædd eftir 37-38 vikna meðgöngu fá marktækt lægri einkunnir en börn fædd eftir 39-41 vikna meðgöngu. Efniviður og aðferðir: Unnið var með tilbúið gagnasafn sem safnað var í tengslum við rannsóknina LIFECOURSE. Þeirra gagna hafði verið aflað frá Fæðingaskrá Landlæknis, Námsmatsstofnun og Hagstofunni. Í rannsóknarhópnum voru öll börn fædd og með búsetu í Reykjavík árið 2000. Fengnar voru upplýsingar um einkunnir á samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk. Niðurstöður: Aukin meðgöngulengd veldur marktækri hækkun á einkunn í samræmdum prófum í stærðfræði bæði í 4. og 7. bekk eftir að leiðrétt hefur verið fyrir helstu bjögum. Meðgöngulengd sýndi ekki marktæk áhrif á heildareinkunn í íslensku, hvorki í 4. né 7. bekk. Ekki fannst marktækur munur á einkunnum fyrirbura og fullburða barna nema í ritun í 7. bekk þar sem fullburða börn fengu 31,8% hærri einkunn en fyrirburar. Þegar gögnunum var lagskipt eftir kyni kom í ljós að áhrif meðgöngulengdar á einkunnir voru einungis til staðar hjá strákum þar sem marktæk hækkun var á einkunn í íslensku og stærðfræði með aukinni meðgöngulengd bæði í 4. og 7. bekk. Hjá stelpum voru áhrif meðgöngulengdar á heildareinkunn aldrei marktæk. Meðgöngulengd sýndi marktæk áhrif á einkunn í 9 af 13 undirgreinum samræmdu prófanna hjá strákum en aðeins á 1 af 13 undirgreinum hjá stelpum. Áhrifa meðgöngulengdar gætir einnig hjá fullburða börnum (fæddum eftir 37 – 42 vikna meðgöngu) en þar kom fram marktæk hækkun á einkunn í íslensku og stærðfræði með aukinni meðgöngulengd bæði í 4. og 7. bekk. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elín Þóra Elíasdóttir 1992-
author_facet Elín Þóra Elíasdóttir 1992-
author_sort Elín Þóra Elíasdóttir 1992-
title Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
title_short Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
title_full Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
title_fullStr Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
title_full_unstemmed Áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
title_sort áhrif meðgöngulengdar á námsárangur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24569
long_lat ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Reykjavík
Vikna
geographic_facet Reykjavík
Vikna
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24569
_version_ 1766178877453893632