Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN

Áætlaðar afskriftir Lánasjóðs íslenskra námsmanna, sem falla til vegna lána til lánþega er sjá ekki fram á að geta endurgreitt þau á ævi sinni, eru orðnar yfir 18 milljarðar eða 8,3% af heildarútlánasafni sjóðsins. Þetta kemur til vegna þess að endurgreiðslur námslána sjóðsins eru reiknaðar út frá t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tryggvi Másson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24546
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24546
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24546 2023-05-15T16:52:27+02:00 Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN A More Righteous Iceland Student Loan Fund Tryggvi Másson 1993- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24546 is ice http://hdl.handle.net/1946/24546 Viðskiptafræði Lánasjóður íslenskra námsmanna Námslán Fjármögnun Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:55Z Áætlaðar afskriftir Lánasjóðs íslenskra námsmanna, sem falla til vegna lána til lánþega er sjá ekki fram á að geta endurgreitt þau á ævi sinni, eru orðnar yfir 18 milljarðar eða 8,3% af heildarútlánasafni sjóðsins. Þetta kemur til vegna þess að endurgreiðslur námslána sjóðsins eru reiknaðar út frá tekjum lánþega en ekki höfuðstól lánsins. Stór hluti af styrkjum sjóðsins fer vegna þessa til fámenns hóps lántaka sem taka hæstu lánin og greiða aðeins upp lítinn hluta þeirra á ævi sinni. Á síðustu 5 árum hefur upphæð meðalláns þeirra sem hefja endurgreiðslur nær tvöfaldast og meðalendurgreiðslutími þar af leiðandi hækkað líka. Þetta hefur leitt til þess að áætlaðar afskriftir sjóðsins aukast hraðar en gert hefur verið ráð fyrir. Frá árinu 2011 hafa áætlaðar afskriftir rúmlega tvöfaldast, einkum vegna aukinna gjaldþrota og lántöku umfram getu til þess að greiða upp lánið að fullu. Ef fram heldur sem horfir mun þetta koma niður á eiginfjárhlutfalli LÍN nema skorið verði niður annars staðar í útlánakerfinu eða sjóðurinn fái frekara fjármagn frá ríkinu. Að auknu fjármagni sé varið í að greiða upp skuldir þeirra lánþega sem taka námslán umfram getu til þess að greiða það til baka mun að öllu óbreyttu koma niður á öllum öðrum lánþegum. Þetta gerir það að verkum að sjóðurinn getur ekki sinnt hlutverki sínu, að tryggja fólki tækifæri til náms óháð efnahag, eins og best yrði á kosið. Til þess að sporna við þessari þróun verður að endurskoða endurgreiðslukerfi sjóðsins í heild sinni með það að leiðarljósi að allir lánþegar greiði upp sín námslán að fullu. Með því að endurgreiðslur námslána verði með þeim hætti að allir ljúki endurgreiðslum lána áður en þeir fara á eftirlaun dregur úr misskiptingu styrkja sjóðsins. Því verða stjórnvöld og stjórnendur LÍN að gera upp við sig hvort það sé réttlætanlegt að þeir sem taki lán umfram getu sína til greiða þau til baka fái hlutfallslega hærri styrk en aðrir lánþegar í formi afskrifta. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Baka ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námslán
Fjármögnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námslán
Fjármögnun
Tryggvi Másson 1993-
Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
topic_facet Viðskiptafræði
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námslán
Fjármögnun
description Áætlaðar afskriftir Lánasjóðs íslenskra námsmanna, sem falla til vegna lána til lánþega er sjá ekki fram á að geta endurgreitt þau á ævi sinni, eru orðnar yfir 18 milljarðar eða 8,3% af heildarútlánasafni sjóðsins. Þetta kemur til vegna þess að endurgreiðslur námslána sjóðsins eru reiknaðar út frá tekjum lánþega en ekki höfuðstól lánsins. Stór hluti af styrkjum sjóðsins fer vegna þessa til fámenns hóps lántaka sem taka hæstu lánin og greiða aðeins upp lítinn hluta þeirra á ævi sinni. Á síðustu 5 árum hefur upphæð meðalláns þeirra sem hefja endurgreiðslur nær tvöfaldast og meðalendurgreiðslutími þar af leiðandi hækkað líka. Þetta hefur leitt til þess að áætlaðar afskriftir sjóðsins aukast hraðar en gert hefur verið ráð fyrir. Frá árinu 2011 hafa áætlaðar afskriftir rúmlega tvöfaldast, einkum vegna aukinna gjaldþrota og lántöku umfram getu til þess að greiða upp lánið að fullu. Ef fram heldur sem horfir mun þetta koma niður á eiginfjárhlutfalli LÍN nema skorið verði niður annars staðar í útlánakerfinu eða sjóðurinn fái frekara fjármagn frá ríkinu. Að auknu fjármagni sé varið í að greiða upp skuldir þeirra lánþega sem taka námslán umfram getu til þess að greiða það til baka mun að öllu óbreyttu koma niður á öllum öðrum lánþegum. Þetta gerir það að verkum að sjóðurinn getur ekki sinnt hlutverki sínu, að tryggja fólki tækifæri til náms óháð efnahag, eins og best yrði á kosið. Til þess að sporna við þessari þróun verður að endurskoða endurgreiðslukerfi sjóðsins í heild sinni með það að leiðarljósi að allir lánþegar greiði upp sín námslán að fullu. Með því að endurgreiðslur námslána verði með þeim hætti að allir ljúki endurgreiðslum lána áður en þeir fara á eftirlaun dregur úr misskiptingu styrkja sjóðsins. Því verða stjórnvöld og stjórnendur LÍN að gera upp við sig hvort það sé réttlætanlegt að þeir sem taki lán umfram getu sína til greiða þau til baka fái hlutfallslega hærri styrk en aðrir lánþegar í formi afskrifta.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Tryggvi Másson 1993-
author_facet Tryggvi Másson 1993-
author_sort Tryggvi Másson 1993-
title Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
title_short Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
title_full Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
title_fullStr Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
title_full_unstemmed Réttlátari Lánasjóður íslenskra námsmanna. Tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi LÍN
title_sort réttlátari lánasjóður íslenskra námsmanna. tillögur að breytingum á endurgreiðslukerfi lín
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24546
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
geographic Falla
Baka
geographic_facet Falla
Baka
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24546
_version_ 1766042695020576768