Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar
Rannsóknarefni þessa verkefnis var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar. Stefnt er að því að innleiða hæfniviðmið og mat fyrir hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni haustið 2016 og fannst því rannsakanda áhugavert að skoða viðhorf hjúkrunarfræð...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/24534 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/24534 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/24534 2023-05-15T16:52:53+02:00 Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar Because I want to do it right! The attitude of emergency department nurses towards continuing professional development in the National University Hospital of Iceland Hildur Björk Sigurðardóttir 1986- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24534 is ice http://hdl.handle.net/1946/24534 Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Landspítali - háskólasjúkrahús. Bráðamóttaka Hjúkrunarfræðingar Starfsþróun Viðhorf Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:56Z Rannsóknarefni þessa verkefnis var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar. Stefnt er að því að innleiða hæfniviðmið og mat fyrir hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni haustið 2016 og fannst því rannsakanda áhugavert að skoða viðhorf hjúkrunarfræðinganna til þróunar sinnar í starfi og álit þeirra á notkun hæfniviðmiða og mats á Bráðamóttökunni. Þátttakendur rannsóknarinnar voru sjö hjúkrunarfræðingar sem starfa á Bráðamóttökunni í Fossvogi. Aldur þeirra var á bilinu 27 til 41 árs og flokkuðust þeir í byrjendur í starfi og reynda hjúkrunarfræðinga. Rannsóknin byggðist á eigindlegri aðferðarfræði og voru tekin hálfopin djúpviðtöl (e. semistructured interviews) í gegnum samskiptaforritið „Skype“. Farið var yfir hæfniviðmiðaskjalið sem á að innleiða á deildinni með viðmælendum og staðlaðar spurningar hafðar til stuðnings. Fyrirbærafræðin var síðan notuð við greiningu og úrvinnslu gagna. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að öllum nema einum hjúkrunarfræðingi fannst starfsþróun sín ganga vel og voru allir mjög jákvæðir gagnvart því að þróast í starfi og bæta sig. Reyndir hjúkrunarfræðingar settu sér frekar markviss markmið um þróun í starfi heldur en byrjendur. Þeir voru sammála um að meðal annars kennsla og þjálfun á Bráðamóttökunni hafði jákvæð áhrif á þróun þeirra í starfi sem og að leita stuðnings og ráðgjafar hjá samstarfsfólki sínu. Álag, mannekla og tímaskortur höfðu neikvæð áhrif á starfsþróun þeirra allra og hægði á markvissri þróun í starfi. Óformlegur lærdómur gagnaðist þeim best en munur var á notkun lærdómsaðferða milli byrjenda og reyndra hjúkrunarfræðinga. Þeir upplifðu þó almennt skort á stuðningi, eftirfylgni og hvatningu til þess að þróast markvisst í starfi þó að áherslumunur hafi verið á milli hópanna tveggja. Þeir voru jákvæðir fyrir innleiðingu hæfniviðmiða og mats og fannst margvíslegur ávinningur geta skapast við notkun þess. Þar á meðal aukið utanumhald um starfsþróun þeirra, aukin endurgjöf og stuðningur og síðast en ekki síst ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Landspítali - háskólasjúkrahús. Bráðamóttaka Hjúkrunarfræðingar Starfsþróun Viðhorf |
spellingShingle |
Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Landspítali - háskólasjúkrahús. Bráðamóttaka Hjúkrunarfræðingar Starfsþróun Viðhorf Hildur Björk Sigurðardóttir 1986- Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
topic_facet |
Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Landspítali - háskólasjúkrahús. Bráðamóttaka Hjúkrunarfræðingar Starfsþróun Viðhorf |
description |
Rannsóknarefni þessa verkefnis var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar. Stefnt er að því að innleiða hæfniviðmið og mat fyrir hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni haustið 2016 og fannst því rannsakanda áhugavert að skoða viðhorf hjúkrunarfræðinganna til þróunar sinnar í starfi og álit þeirra á notkun hæfniviðmiða og mats á Bráðamóttökunni. Þátttakendur rannsóknarinnar voru sjö hjúkrunarfræðingar sem starfa á Bráðamóttökunni í Fossvogi. Aldur þeirra var á bilinu 27 til 41 árs og flokkuðust þeir í byrjendur í starfi og reynda hjúkrunarfræðinga. Rannsóknin byggðist á eigindlegri aðferðarfræði og voru tekin hálfopin djúpviðtöl (e. semistructured interviews) í gegnum samskiptaforritið „Skype“. Farið var yfir hæfniviðmiðaskjalið sem á að innleiða á deildinni með viðmælendum og staðlaðar spurningar hafðar til stuðnings. Fyrirbærafræðin var síðan notuð við greiningu og úrvinnslu gagna. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að öllum nema einum hjúkrunarfræðingi fannst starfsþróun sín ganga vel og voru allir mjög jákvæðir gagnvart því að þróast í starfi og bæta sig. Reyndir hjúkrunarfræðingar settu sér frekar markviss markmið um þróun í starfi heldur en byrjendur. Þeir voru sammála um að meðal annars kennsla og þjálfun á Bráðamóttökunni hafði jákvæð áhrif á þróun þeirra í starfi sem og að leita stuðnings og ráðgjafar hjá samstarfsfólki sínu. Álag, mannekla og tímaskortur höfðu neikvæð áhrif á starfsþróun þeirra allra og hægði á markvissri þróun í starfi. Óformlegur lærdómur gagnaðist þeim best en munur var á notkun lærdómsaðferða milli byrjenda og reyndra hjúkrunarfræðinga. Þeir upplifðu þó almennt skort á stuðningi, eftirfylgni og hvatningu til þess að þróast markvisst í starfi þó að áherslumunur hafi verið á milli hópanna tveggja. Þeir voru jákvæðir fyrir innleiðingu hæfniviðmiða og mats og fannst margvíslegur ávinningur geta skapast við notkun þess. Þar á meðal aukið utanumhald um starfsþróun þeirra, aukin endurgjöf og stuðningur og síðast en ekki síst ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Hildur Björk Sigurðardóttir 1986- |
author_facet |
Hildur Björk Sigurðardóttir 1986- |
author_sort |
Hildur Björk Sigurðardóttir 1986- |
title |
Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
title_short |
Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
title_full |
Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
title_fullStr |
Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
title_full_unstemmed |
Af því að ég vil gera rétt! Viðhorf hjúkrunarfræðinga á Bráðamóttökunni í Fossvogi (LSH) til starfsþróunar sinnar |
title_sort |
af því að ég vil gera rétt! viðhorf hjúkrunarfræðinga á bráðamóttökunni í fossvogi (lsh) til starfsþróunar sinnar |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/24534 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/24534 |
_version_ |
1766043350487531520 |