Leiguíbúð, fyrir ferðamenn eða langtímaleigjendur?

Markmið rannsóknarinnar var að kanna fyrir fyrirtæki sem á leiguíbúð í miðbæ Reykjavíkur hvort meiri hagnaður sé fólgin í leigu íbúðarinnar til erlendra ferðamanna en gefst í langtímaleigu á almennum markaði. Ljóst er að mikil aukning hefur orðið á ferðamönnum til Íslands og virðist ekkert lát vera...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lísa María Karlsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24529