Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema

Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna ímynd og stöðu Verkís verkfræðistofu í huga verkfræðinema, út frá tólf ímyndaþáttum, ásamt spurningum tengdum vitund og staðfærslu. Allar spurningarnar voru settar fram út frá þremur stærstu verkfræðistofum á íslenska verkfræðimarkaðinum, Verkís, Eflu og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24482
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24482
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24482 2023-05-15T18:07:01+02:00 Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24482 is ice http://hdl.handle.net/1946/24482 Viðskiptafræði Verkís (fyrirtæki) Ímynd Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:36Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna ímynd og stöðu Verkís verkfræðistofu í huga verkfræðinema, út frá tólf ímyndaþáttum, ásamt spurningum tengdum vitund og staðfærslu. Allar spurningarnar voru settar fram út frá þremur stærstu verkfræðistofum á íslenska verkfræðimarkaðinum, Verkís, Eflu og Mannviti. Það var gert til að geta borið niðurstöður Verkís saman við tvo helstu samkeppnisaðila á markaðinum, ásamt því að minnka líkur á að þátttakendur áttuðu sig á því að rannsóknin og niðurstöður myndu vera túlkaðar út frá stöðu Verkís í huga verkfræðinema. Þátttakendur könnunarinnar voru nemendur við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík þar sem spurningalistinn var sendur með tölvupósti á 1.274 nemendur, ásamt ítrekun viku síðar á sama hóp. Spurningalistinn var einnig settur á Facebooksíður nokkurra nemendafélaga háskólanna til að fjölga svörum. Þátttakendur fengu mánuð til að svara áður en farið var í úrvinnslu og skrif á niðurstöðum. Við könnunina fengust 130 svör, þar af voru 76 karlar og 52 konur, flestir á aldrinum 21-30 ára. Helstu niðurstöður sýndu, að Verkís er fremur ofarlega í huga verkfræðinema þar sem fyrirtækið kom upp í huga næst flestra þátttakenda á eftir Eflu sem kom oftast upp, þegar spurt var hvaða verkfræðistofa kæmi fyrst upp í hugann þegar hugsað væri um verkfræðistofu. Niðurstöður sýndu einnig að meirihluti nemenda þekkir til verkfræðistofanna þriggja. Af tólf ímyndaþáttum eru þrír sem skera sig úr sem verkfræðinemar tengja sterkast við Verkís, þættirnir eru verkfræðilausnir, sérfræðiþekking og byggingar. Verkfræðinemar tengja sömu þrjá þætti við verkfræðistofurnar Eflu og Mannvit. Þegar verkfræðinemar voru spurðir hvað kæmi fyrst upp í hugann þegar hugsað væri um verkfræðistofuna Verkís voru átta þættir sem fyrirtækið hefur umfram Eflu og Mannvit. Þeir þættir eru gamalt, lýsing, ís, Kringlan, iðnaður, lausnir, samruni og blaklið. Fæstir myndu vilja starfa innan Verkís, sérstaklega yngri kynslóðin og konur. Niðurstöður sýndu að mun fleiri karlar en konur myndu vilja starfa hjá ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kringlan ENVELOPE(-21.894,-21.894,64.131,64.131)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Verkís (fyrirtæki)
Ímynd
spellingShingle Viðskiptafræði
Verkís (fyrirtæki)
Ímynd
Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989-
Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
topic_facet Viðskiptafræði
Verkís (fyrirtæki)
Ímynd
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar var að kanna ímynd og stöðu Verkís verkfræðistofu í huga verkfræðinema, út frá tólf ímyndaþáttum, ásamt spurningum tengdum vitund og staðfærslu. Allar spurningarnar voru settar fram út frá þremur stærstu verkfræðistofum á íslenska verkfræðimarkaðinum, Verkís, Eflu og Mannviti. Það var gert til að geta borið niðurstöður Verkís saman við tvo helstu samkeppnisaðila á markaðinum, ásamt því að minnka líkur á að þátttakendur áttuðu sig á því að rannsóknin og niðurstöður myndu vera túlkaðar út frá stöðu Verkís í huga verkfræðinema. Þátttakendur könnunarinnar voru nemendur við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík þar sem spurningalistinn var sendur með tölvupósti á 1.274 nemendur, ásamt ítrekun viku síðar á sama hóp. Spurningalistinn var einnig settur á Facebooksíður nokkurra nemendafélaga háskólanna til að fjölga svörum. Þátttakendur fengu mánuð til að svara áður en farið var í úrvinnslu og skrif á niðurstöðum. Við könnunina fengust 130 svör, þar af voru 76 karlar og 52 konur, flestir á aldrinum 21-30 ára. Helstu niðurstöður sýndu, að Verkís er fremur ofarlega í huga verkfræðinema þar sem fyrirtækið kom upp í huga næst flestra þátttakenda á eftir Eflu sem kom oftast upp, þegar spurt var hvaða verkfræðistofa kæmi fyrst upp í hugann þegar hugsað væri um verkfræðistofu. Niðurstöður sýndu einnig að meirihluti nemenda þekkir til verkfræðistofanna þriggja. Af tólf ímyndaþáttum eru þrír sem skera sig úr sem verkfræðinemar tengja sterkast við Verkís, þættirnir eru verkfræðilausnir, sérfræðiþekking og byggingar. Verkfræðinemar tengja sömu þrjá þætti við verkfræðistofurnar Eflu og Mannvit. Þegar verkfræðinemar voru spurðir hvað kæmi fyrst upp í hugann þegar hugsað væri um verkfræðistofuna Verkís voru átta þættir sem fyrirtækið hefur umfram Eflu og Mannvit. Þeir þættir eru gamalt, lýsing, ís, Kringlan, iðnaður, lausnir, samruni og blaklið. Fæstir myndu vilja starfa innan Verkís, sérstaklega yngri kynslóðin og konur. Niðurstöður sýndu að mun fleiri karlar en konur myndu vilja starfa hjá ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989-
author_facet Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989-
author_sort Hulda Sigrún Sigurðardóttir 1989-
title Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
title_short Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
title_full Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
title_fullStr Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
title_full_unstemmed Ímynd og staða Verkís í huga verkfræðinema
title_sort ímynd og staða verkís í huga verkfræðinema
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24482
long_lat ENVELOPE(-21.894,-21.894,64.131,64.131)
geographic Reykjavík
Kringlan
geographic_facet Reykjavík
Kringlan
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24482
_version_ 1766178863159705600