Verður einhverjum um og ó við að heyra -ó? Athugun á sögu og notkun orða með viðskeytið -ó í íslensku

Markmið þessarar ritgerðar var að kanna stöðu orða með viðskeytið -ó í íslenskri málnotkun nú á tímum sem og upphaf og þróun þeirra í málinu. Orðmyndun með -ó er algeng í íslensku talmáli og sum orð mynduð á þennan hátt hafa verið í málinu nokkuð lengi, en lítið hefur verið skrifað um efnið áður. Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lazić, Daria, 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24480