„Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða

Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Öldruðum hefur fjölgað hér á landi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi og almennt hefur heilsufar þeirra batnað. Með auknum fjölda eldra fólks og aukinni þekkingu á áhrifavöldum lífsgæða er þarft að kanna hvernig staða aldraðra birtist okkur hé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg H. Harðardóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24402
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24402
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24402 2023-05-15T16:52:53+02:00 „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða Ingibjörg H. Harðardóttir 1951- Háskóli Íslands 2015-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24402 is ice http://netla.hi.is/serrit/2015/hlutverk_og_menntun_throskathjalfa/003.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/24402 Aldraðir Öldrun Öldrunarþjónusta Þroskaþjálfar Article 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:36Z Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Öldruðum hefur fjölgað hér á landi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi og almennt hefur heilsufar þeirra batnað. Með auknum fjölda eldra fólks og aukinni þekkingu á áhrifavöldum lífsgæða er þarft að kanna hvernig staða aldraðra birtist okkur hér á landi í byrjun 21. aldar. Umræða um aldraða í samfélaginu hefur á stundum verið nokkuð einsleit og neikvæð með áherslu á ýmsar aldurstengdar skerðingar og sjúkdóma. Í þessari grein eru lagðar aðrar áherslur, án þess þó að gera lítið úr þeim vandamálum sem vissulega er að finna hjá ákveðnum hópi eldri borgara. Markmið þessarar greinar er að veita yfirlit yfir rannsóknir sem fjalla um farsæla öldrun (e. successful aging). Kynntar eru skilgreiningar fræðimanna og rýnt í það sem þær eiga sameiginlegt, hvað greinir á milli og hvernig stuðla megi að farsælli öldrun. Auk fræðilegrar umfjöllunar verður litið á upplýsingar um álit aldraðra, sem aflað hefur verið á síðustu árum, á því hvað felist í farsælli öldrun. Gögn sem liggja þar til grundvallar eru svör einstaklinga við spurningum Þjóðminjasafns Íslands um þjóðhætti, ályktanir Félags sjúkraþjálfara frá árinu 2013 og loks nokkrar meistaraprófs- og bakkalársritgerðir sem fjalla um efnið. Þá verður sjónum beint að þroskaþjálfum sem unnið hafa á stofnunum sem veita öldruðum þjónustu og spurt hvað fagstétt þeirra geti lagt af mörkum til að stuðla að farsælli öldrun skjólstæðinga sinna. Gögn eru sótt í opinberar upplýsingar, bakkalárs- og meistaraprófsritgerðir auk viðtala sem höfundur hefur tekið við starfandi þroskaþjálfa. Breytt viðhorf setja nú mark sitt á þjónustu við aldraða og líta má á greinina sem innlegg í þá umræðu og þá þróun. The population grows older in many countries, also in Iceland, and the level of health among the elderly is rising, the elderly as a social group are getting older. With an growing number of older people and higher expectations regarding quality of life at the onset of the 21st cenury, it seems only appropriate to explore aging in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Aldraðir
Öldrun
Öldrunarþjónusta
Þroskaþjálfar
spellingShingle Aldraðir
Öldrun
Öldrunarþjónusta
Þroskaþjálfar
Ingibjörg H. Harðardóttir 1951-
„Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
topic_facet Aldraðir
Öldrun
Öldrunarþjónusta
Þroskaþjálfar
description Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Öldruðum hefur fjölgað hér á landi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi og almennt hefur heilsufar þeirra batnað. Með auknum fjölda eldra fólks og aukinni þekkingu á áhrifavöldum lífsgæða er þarft að kanna hvernig staða aldraðra birtist okkur hér á landi í byrjun 21. aldar. Umræða um aldraða í samfélaginu hefur á stundum verið nokkuð einsleit og neikvæð með áherslu á ýmsar aldurstengdar skerðingar og sjúkdóma. Í þessari grein eru lagðar aðrar áherslur, án þess þó að gera lítið úr þeim vandamálum sem vissulega er að finna hjá ákveðnum hópi eldri borgara. Markmið þessarar greinar er að veita yfirlit yfir rannsóknir sem fjalla um farsæla öldrun (e. successful aging). Kynntar eru skilgreiningar fræðimanna og rýnt í það sem þær eiga sameiginlegt, hvað greinir á milli og hvernig stuðla megi að farsælli öldrun. Auk fræðilegrar umfjöllunar verður litið á upplýsingar um álit aldraðra, sem aflað hefur verið á síðustu árum, á því hvað felist í farsælli öldrun. Gögn sem liggja þar til grundvallar eru svör einstaklinga við spurningum Þjóðminjasafns Íslands um þjóðhætti, ályktanir Félags sjúkraþjálfara frá árinu 2013 og loks nokkrar meistaraprófs- og bakkalársritgerðir sem fjalla um efnið. Þá verður sjónum beint að þroskaþjálfum sem unnið hafa á stofnunum sem veita öldruðum þjónustu og spurt hvað fagstétt þeirra geti lagt af mörkum til að stuðla að farsælli öldrun skjólstæðinga sinna. Gögn eru sótt í opinberar upplýsingar, bakkalárs- og meistaraprófsritgerðir auk viðtala sem höfundur hefur tekið við starfandi þroskaþjálfa. Breytt viðhorf setja nú mark sitt á þjónustu við aldraða og líta má á greinina sem innlegg í þá umræðu og þá þróun. The population grows older in many countries, also in Iceland, and the level of health among the elderly is rising, the elderly as a social group are getting older. With an growing number of older people and higher expectations regarding quality of life at the onset of the 21st cenury, it seems only appropriate to explore aging in ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Ingibjörg H. Harðardóttir 1951-
author_facet Ingibjörg H. Harðardóttir 1951-
author_sort Ingibjörg H. Harðardóttir 1951-
title „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
title_short „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
title_full „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
title_fullStr „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
title_full_unstemmed „Líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
title_sort „líður á þennan dýrðardag“ : farsæl öldrun og vangaveltur um hvernig aukin þekking getur haft áhrif og bætt þjónustu við aldraða
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/24402
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/serrit/2015/hlutverk_og_menntun_throskathjalfa/003.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/24402
_version_ 1766043358170447872