Listin og Guð. Hvernig viðhorf Sámals Joensen Mikines til trúarinnar höfðu áhrif á myndval hans og efnistök

Í þessari ritgerð mun ég fjalla um færeyska málarann Sámal Joensen Mikines, sem fæddist árið 1906 á eyjunni Mykines í Færeyjum. Ég mun leitast við að útskýra hvernig trúarleg viðhorf Sámals Joensen Mikines birtast í verkum hans og hvernig þau hafa áhrif á myndval hans og efnistök. Umfjöllun mín skip...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Flóventsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2440