Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940

Þegar seinni heimsstyrjöldin hófst í september 1939 var ómögulegt fyrir Íslendinga að átta sig á hver örlög landsins yrðu. Þann 10. maí árið 1940 sigldi síðan breskur her inn í Reykjavíkurhöfn í því skyni að hertaka landið. Hið yfirlýsta hlutleysi íslensku ríkisstjórnarinnar varð að engu og ljóst að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísak Kári Kárason 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24360