Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940

Þegar seinni heimsstyrjöldin hófst í september 1939 var ómögulegt fyrir Íslendinga að átta sig á hver örlög landsins yrðu. Þann 10. maí árið 1940 sigldi síðan breskur her inn í Reykjavíkurhöfn í því skyni að hertaka landið. Hið yfirlýsta hlutleysi íslensku ríkisstjórnarinnar varð að engu og ljóst að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísak Kári Kárason 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24360
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24360
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24360 2023-05-15T18:06:57+02:00 Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940 Ísak Kári Kárason 1992- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24360 is ice http://hdl.handle.net/1946/24360 Sagnfræði Heimsstyrjöldin síðari Hernámsárin Bretar Fjölmiðlar Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:05Z Þegar seinni heimsstyrjöldin hófst í september 1939 var ómögulegt fyrir Íslendinga að átta sig á hver örlög landsins yrðu. Þann 10. maí árið 1940 sigldi síðan breskur her inn í Reykjavíkurhöfn í því skyni að hertaka landið. Hið yfirlýsta hlutleysi íslensku ríkisstjórnarinnar varð að engu og ljóst að miklar breytingar væru framundan hjá Íslendingum. Fyrstu mánuðirnir voru viðburðaríkir í Reykjavík þar sem breski herinn gerði borgina að aðalbækistöð sinni. Í ritgerðinni er skoðað hvernig atburðarás hernámsins blasti við lesendum blaðanna í Reykjavík frá fyrsta degi hernámsins til ársloka 1940. Til þess að komast að því voru rannsökuð helstu blöðin sem komu þá út í Reykjavík en það voru Alþýðublaðið, Morgunblaðið, Tíminn, Vísir og Þjóðviljinn. Í ljós komu fjórir þættir sem einkenndu umræðuna í blöðunum. Blöðin fjölluðu um sjálfstæði landsins þar sem þau hvöttu Íslendinga til að halda baráttunni áfram þrátt fyrir að landið væri hernumið. Jafnframt var fjallað um hina nýju loftvarnanefnd og hlutverk hennar. Nefndin eyddi þó mesta púðrinu í að sannfæra Reykvíkinga um að engin hætta væri á loftárás. Með komu Bretanna fylgdu líka félagsleg vandamál. Drykkja jókst til muna og af umræðu blaðanna mætti segja að algjört ölæði hafi ríkt í höfuðstaðnum. Þá höfðu blaðamenn áhyggjur af framkomu fámenns hóps Íslendinga vegna samskipta þeirra við bresku hermennina og töldu blaðamennirnir að þau samskipti gætu varpað skugga á þjóðarímynd landsins. Greint verður frá þessum þáttum sem voru einkennandi fyrir umræðuna fyrstu mánuði hernámsins og sýnt fram á hvernig atburðarásin blasti við lesendum blaðanna á þessum viðburðaríku tímum. Þá verður kannað hvernig umfjöllun blaðanna rímar við fyrri skrif um stríðsárin á Íslandi og í gegnum þessa þætti reynt að komast nær því að skilja hvernig Reykvíkingar upplifðu hernámið. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Hernámsárin
Bretar
Fjölmiðlar
spellingShingle Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Hernámsárin
Bretar
Fjölmiðlar
Ísak Kári Kárason 1992-
Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
topic_facet Sagnfræði
Heimsstyrjöldin síðari
Hernámsárin
Bretar
Fjölmiðlar
description Þegar seinni heimsstyrjöldin hófst í september 1939 var ómögulegt fyrir Íslendinga að átta sig á hver örlög landsins yrðu. Þann 10. maí árið 1940 sigldi síðan breskur her inn í Reykjavíkurhöfn í því skyni að hertaka landið. Hið yfirlýsta hlutleysi íslensku ríkisstjórnarinnar varð að engu og ljóst að miklar breytingar væru framundan hjá Íslendingum. Fyrstu mánuðirnir voru viðburðaríkir í Reykjavík þar sem breski herinn gerði borgina að aðalbækistöð sinni. Í ritgerðinni er skoðað hvernig atburðarás hernámsins blasti við lesendum blaðanna í Reykjavík frá fyrsta degi hernámsins til ársloka 1940. Til þess að komast að því voru rannsökuð helstu blöðin sem komu þá út í Reykjavík en það voru Alþýðublaðið, Morgunblaðið, Tíminn, Vísir og Þjóðviljinn. Í ljós komu fjórir þættir sem einkenndu umræðuna í blöðunum. Blöðin fjölluðu um sjálfstæði landsins þar sem þau hvöttu Íslendinga til að halda baráttunni áfram þrátt fyrir að landið væri hernumið. Jafnframt var fjallað um hina nýju loftvarnanefnd og hlutverk hennar. Nefndin eyddi þó mesta púðrinu í að sannfæra Reykvíkinga um að engin hætta væri á loftárás. Með komu Bretanna fylgdu líka félagsleg vandamál. Drykkja jókst til muna og af umræðu blaðanna mætti segja að algjört ölæði hafi ríkt í höfuðstaðnum. Þá höfðu blaðamenn áhyggjur af framkomu fámenns hóps Íslendinga vegna samskipta þeirra við bresku hermennina og töldu blaðamennirnir að þau samskipti gætu varpað skugga á þjóðarímynd landsins. Greint verður frá þessum þáttum sem voru einkennandi fyrir umræðuna fyrstu mánuði hernámsins og sýnt fram á hvernig atburðarásin blasti við lesendum blaðanna á þessum viðburðaríku tímum. Þá verður kannað hvernig umfjöllun blaðanna rímar við fyrri skrif um stríðsárin á Íslandi og í gegnum þessa þætti reynt að komast nær því að skilja hvernig Reykvíkingar upplifðu hernámið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ísak Kári Kárason 1992-
author_facet Ísak Kári Kárason 1992-
author_sort Ísak Kári Kárason 1992-
title Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
title_short Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
title_full Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
title_fullStr Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
title_full_unstemmed Blöðin og Bretarnir. Umfjöllun Reykjavíkurblaðanna um hernám Breta árið 1940
title_sort blöðin og bretarnir. umfjöllun reykjavíkurblaðanna um hernám breta árið 1940
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24360
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Reykjavík
Halda
geographic_facet Reykjavík
Halda
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24360
_version_ 1766178683841675264