Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál

Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessu verkefni í fjögur ár. Mengun og neysla er viðfangsefni sem æ fleiri eru að gera sér grein fyrir að eru mikilvæg, svo mikilvæg að ef ekkert er að gert þá hafi það áhrif á lífsgæði komandi kynslóða. Viðfangsefnið hefur mér lengið veri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bryndís Bjarnadóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24305
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24305
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24305 2023-05-15T16:52:26+02:00 Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál Bryndís Bjarnadóttir 1965- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24305 is ice http://hdl.handle.net/1946/24305 Hagnýt menningarmiðlun Kvikmyndagerð Heimildamyndir Umhverfismál Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:46Z Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessu verkefni í fjögur ár. Mengun og neysla er viðfangsefni sem æ fleiri eru að gera sér grein fyrir að eru mikilvæg, svo mikilvæg að ef ekkert er að gert þá hafi það áhrif á lífsgæði komandi kynslóða. Viðfangsefnið hefur mér lengið verið hugleikið, svo að árin 2014-2016 vann ég heimildarmyndina Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni sem lokaverkefni í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Samhliða þeirri vinnu var unnið að þessari greinagerð sem fjallar um efni og vinnsluferli myndarinnar ásamt hugmyndafræði heimildarmyndagerðar. Hugmyndafræðin var síðan notuð til greiningar á heimildarmyndinni Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Form heimildarmyndarinnar er greint út frá hugmyndafræði og greiningarkerfi kvikmyndafræðingsins Bill Nichols. Heimildarmyndin fjallar um þá hugmynd annarsvegar að neytendur geti og verði að breyta neysluvenjum sínum í átt að sjálfbærni og hinsvegar að stjórnvöld geti gert meira til að stemma stigu við þeirri umhverfisvá sem heimurinn stendur frammi fyrir. Myndin byggist helst á viðtölum við áhugafólk á umhverfismálum, ekki sérfræðinga. Fjölbreyttum aðferðum er beitt í framsetningu myndarinnar svo sem í myndmáli, hljóði og tónlist, til styrktar efnistökum. Pollution and consumption is a challenge that more and more people are realizing the important of, so significant is the subject that if no action is taken it is likely to affect quality of life of future generations. The topic has preoccupied me so that in the years 2014-2016 I worked documentary Út um græna grundu - stories about sustainability, as a Master's thesis in Applied cultural media at University of Iceland. Alongside the file making this report was created, that covers the materials and processes of the film along with the ideology of documentary. The ideology was then used for analysis of the documentary Út um græna grundu - stories about sustainability. The documentary form is analyzed based on the theoretical and diagnostic ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Stemma ENVELOPE(9.905,9.905,62.850,62.850) Græna ENVELOPE(13.500,13.500,68.067,68.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Kvikmyndagerð
Heimildamyndir
Umhverfismál
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Kvikmyndagerð
Heimildamyndir
Umhverfismál
Bryndís Bjarnadóttir 1965-
Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Kvikmyndagerð
Heimildamyndir
Umhverfismál
description Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessu verkefni í fjögur ár. Mengun og neysla er viðfangsefni sem æ fleiri eru að gera sér grein fyrir að eru mikilvæg, svo mikilvæg að ef ekkert er að gert þá hafi það áhrif á lífsgæði komandi kynslóða. Viðfangsefnið hefur mér lengið verið hugleikið, svo að árin 2014-2016 vann ég heimildarmyndina Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni sem lokaverkefni í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Samhliða þeirri vinnu var unnið að þessari greinagerð sem fjallar um efni og vinnsluferli myndarinnar ásamt hugmyndafræði heimildarmyndagerðar. Hugmyndafræðin var síðan notuð til greiningar á heimildarmyndinni Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Form heimildarmyndarinnar er greint út frá hugmyndafræði og greiningarkerfi kvikmyndafræðingsins Bill Nichols. Heimildarmyndin fjallar um þá hugmynd annarsvegar að neytendur geti og verði að breyta neysluvenjum sínum í átt að sjálfbærni og hinsvegar að stjórnvöld geti gert meira til að stemma stigu við þeirri umhverfisvá sem heimurinn stendur frammi fyrir. Myndin byggist helst á viðtölum við áhugafólk á umhverfismálum, ekki sérfræðinga. Fjölbreyttum aðferðum er beitt í framsetningu myndarinnar svo sem í myndmáli, hljóði og tónlist, til styrktar efnistökum. Pollution and consumption is a challenge that more and more people are realizing the important of, so significant is the subject that if no action is taken it is likely to affect quality of life of future generations. The topic has preoccupied me so that in the years 2014-2016 I worked documentary Út um græna grundu - stories about sustainability, as a Master's thesis in Applied cultural media at University of Iceland. Alongside the file making this report was created, that covers the materials and processes of the film along with the ideology of documentary. The ideology was then used for analysis of the documentary Út um græna grundu - stories about sustainability. The documentary form is analyzed based on the theoretical and diagnostic ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bryndís Bjarnadóttir 1965-
author_facet Bryndís Bjarnadóttir 1965-
author_sort Bryndís Bjarnadóttir 1965-
title Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
title_short Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
title_full Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
title_fullStr Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
title_full_unstemmed Út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. Heimildarmynd um umhverfismál
title_sort út um græna grundu: sögur um sjálfbærni. heimildarmynd um umhverfismál
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24305
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(9.905,9.905,62.850,62.850)
ENVELOPE(13.500,13.500,68.067,68.067)
geographic Vinnu
Stemma
Græna
geographic_facet Vinnu
Stemma
Græna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24305
_version_ 1766042691332734976