Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsakendur vildu skoða þá fræðslu sem fram færi í tengslum við ferliaðgerðir barna á FSA. Rannsóknin náði til foreldra barna sem fóru í nefeitlatöku og eða röraísetningu í eyru á tímabilinu janúar-mars árið 2003. Tilgangurinn var að ko...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jón Garðar Viðarsson, Kamilla Hansen, Kolbrún Inga Jónsdóttir, Nína Brá Þórarinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/243
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/243
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/243 2023-05-15T13:08:45+02:00 Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA Jón Garðar Viðarsson Kamilla Hansen Kolbrún Inga Jónsdóttir Nína Brá Þórarinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/243 is ice http://hdl.handle.net/1946/243 Hjúkrun Börn Foreldrar Foreldrafræðsla Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:49:45Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsakendur vildu skoða þá fræðslu sem fram færi í tengslum við ferliaðgerðir barna á FSA. Rannsóknin náði til foreldra barna sem fóru í nefeitlatöku og eða röraísetningu í eyru á tímabilinu janúar-mars árið 2003. Tilgangurinn var að komast að því hvernig fræðslunni væri háttað og um hvaða þætti aðgerðarferlisins foreldrar fengju helst fræðslu. Í erlendum rannsóknum hefur komið fram að fræðsla er mikilvæg í tengslum við upplifun foreldra á aðgerðarferlinu. Fái foreldrarnir góða fræðslu dragi það úr kvíða og auki ánægju þeirra. Einnig hafa sumar rannsóknir sýnt að fræðslu í sambandi við útskrift og eftirfylgni sé ábótavant. Unnin var spurningalisti frá grunni og lagður fyrir foreldra barnanna á vöknunardeild FSA. Munnlegt samþykki jafngilti þátttöku og var aflað áður en listarnir voru afhentir. Foreldrarnir skiluðu útfylltum spurningalistunum ýmist í pósti eða á vöknunardeild. Afhentir voru 60 listar og skiluðu sér 40 listar þannig að svörunin var 67%. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að flestir foreldrar sögðust hafa fengið fræðslu um aðgerðarferlið og aðgerðina sjálfa. Læknir veitti foreldrum fræðslu 97,5% tilvika og hjúkrunarfræðingur í 50% tilvika. Þá sagðist meirihlutinn hafa fengið formlegt viðtal og einungis þriðjungur skriflegar upplýsingar. Í ljós kom vöntun á fræðslu hvað snerti það sem fram fer eftir aðgerð, um útskrift og aðhlynningu barnsins heima. Í heildina fannst foreldrum aðstaðan góð og flestir voru ánægðir með viðmót og þjónustu starfsfólks. Rúmlega helmingur foreldranna voru sammála því að börn og fullorðnir ættu að vera á aðskildum stöðum á vöknunardeild og tæpur helmingur taldi sig hafa þörf fyrir eftirfylgni heima. Rannsakendur telja að bæta megi fræðsluna um það sem á sér stað eftir aðgerð og heima fyrir. Þá er afhending skriflegrar fræðslu í formi bæklings fyrir aðgerð góður kostur til að miðla upplýsingum. Fræðsla er mikilvægur þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga og þyrftu þeir að vera virkir í að veita góða og ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Börn
Foreldrar
Foreldrafræðsla
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Börn
Foreldrar
Foreldrafræðsla
Megindlegar rannsóknir
Jón Garðar Viðarsson
Kamilla Hansen
Kolbrún Inga Jónsdóttir
Nína Brá Þórarinsdóttir
Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
topic_facet Hjúkrun
Börn
Foreldrar
Foreldrafræðsla
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Rannsakendur vildu skoða þá fræðslu sem fram færi í tengslum við ferliaðgerðir barna á FSA. Rannsóknin náði til foreldra barna sem fóru í nefeitlatöku og eða röraísetningu í eyru á tímabilinu janúar-mars árið 2003. Tilgangurinn var að komast að því hvernig fræðslunni væri háttað og um hvaða þætti aðgerðarferlisins foreldrar fengju helst fræðslu. Í erlendum rannsóknum hefur komið fram að fræðsla er mikilvæg í tengslum við upplifun foreldra á aðgerðarferlinu. Fái foreldrarnir góða fræðslu dragi það úr kvíða og auki ánægju þeirra. Einnig hafa sumar rannsóknir sýnt að fræðslu í sambandi við útskrift og eftirfylgni sé ábótavant. Unnin var spurningalisti frá grunni og lagður fyrir foreldra barnanna á vöknunardeild FSA. Munnlegt samþykki jafngilti þátttöku og var aflað áður en listarnir voru afhentir. Foreldrarnir skiluðu útfylltum spurningalistunum ýmist í pósti eða á vöknunardeild. Afhentir voru 60 listar og skiluðu sér 40 listar þannig að svörunin var 67%. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að flestir foreldrar sögðust hafa fengið fræðslu um aðgerðarferlið og aðgerðina sjálfa. Læknir veitti foreldrum fræðslu 97,5% tilvika og hjúkrunarfræðingur í 50% tilvika. Þá sagðist meirihlutinn hafa fengið formlegt viðtal og einungis þriðjungur skriflegar upplýsingar. Í ljós kom vöntun á fræðslu hvað snerti það sem fram fer eftir aðgerð, um útskrift og aðhlynningu barnsins heima. Í heildina fannst foreldrum aðstaðan góð og flestir voru ánægðir með viðmót og þjónustu starfsfólks. Rúmlega helmingur foreldranna voru sammála því að börn og fullorðnir ættu að vera á aðskildum stöðum á vöknunardeild og tæpur helmingur taldi sig hafa þörf fyrir eftirfylgni heima. Rannsakendur telja að bæta megi fræðsluna um það sem á sér stað eftir aðgerð og heima fyrir. Þá er afhending skriflegrar fræðslu í formi bæklings fyrir aðgerð góður kostur til að miðla upplýsingum. Fræðsla er mikilvægur þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga og þyrftu þeir að vera virkir í að veita góða og ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jón Garðar Viðarsson
Kamilla Hansen
Kolbrún Inga Jónsdóttir
Nína Brá Þórarinsdóttir
author_facet Jón Garðar Viðarsson
Kamilla Hansen
Kolbrún Inga Jónsdóttir
Nína Brá Þórarinsdóttir
author_sort Jón Garðar Viðarsson
title Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
title_short Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
title_full Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
title_fullStr Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
title_full_unstemmed Fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á FSA
title_sort fræðsluþörf foreldra : rannsókn á fræðslu til foreldra sem eru að fara með börn sín í ferliaðgerð á fsa
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/243
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Akureyri
Veita
geographic_facet Akureyri
Veita
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/243
_version_ 1766122615484710912