Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945

Af og til virðast samfélög standa frammi fyrir svokölluðu siðfári (e. moral panic). Það er þegar ákveðið ástand, atburður, einstaklingur eða hópur einstaklinga sýnir af sér einhverskonar hegðun sem talin er ógna grunngildum samfélagsins og vekur þannig upp hörð viðbrögð víðsvegar í þjóðfélaginu. Þan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Lind Hauksdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24249
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24249
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24249 2023-05-15T16:51:52+02:00 Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945 Una Lind Hauksdóttir 1987- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24249 is ice http://hdl.handle.net/1946/24249 Mannfræði Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:37Z Af og til virðast samfélög standa frammi fyrir svokölluðu siðfári (e. moral panic). Það er þegar ákveðið ástand, atburður, einstaklingur eða hópur einstaklinga sýnir af sér einhverskonar hegðun sem talin er ógna grunngildum samfélagsins og vekur þannig upp hörð viðbrögð víðsvegar í þjóðfélaginu. Þann 10. maí árið 1940 var Ísland hernumið af Bretum. Ekki leið á löngu þar til samskipti íslenskra kvenna við breska hermenn voru harðlega gagnrýnd og fordæmd í fjölmiðlum og gripið var til fordæmalausra aðgerða sem beindust gegn íslenskum konum. Fjallað er um siðfár út frá hugmyndum Stanley Cohen og Erich Goode og Nachman Ben-Yehuda og kenningar þeirra notaðar sem greiningartæki á atburði í íslensku samfélagi ,,ástandstímans“. Færð eru rök fyrir því að umfjöllun fjölmiðla, fordæming siðapostula, aðgerðir stjórnvalda og viðbrögð almennings við meintri ógn hafi komið siðfári af stað. Every now and then societies are confronted by so called moral panics. Moral panic is a situation, event, individual or a group of people that behave in a certain way that is considered a threat to society´s moral fabric, hence evoking harsh reaction in different parts of society. May 10th 1940 Iceland was occupied by Britain. Soon the relations of Icelandic women to British soldiers were harshly criticized and condemned in the media and unheard of measures were taken. Moral panic will be addressed in relation to the writings of Stanley Cohen, Erich Goode and Nachman Ben-Yehuda and their theories will be used to analyze events in the Icelandic society of the "situation". It will be reasoned that the media’s coverage, the condemnation of moral entrepreneurs, the action of the government and the publics’ reaction did indeed bring moral panic about. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
spellingShingle Mannfræði
Una Lind Hauksdóttir 1987-
Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
topic_facet Mannfræði
description Af og til virðast samfélög standa frammi fyrir svokölluðu siðfári (e. moral panic). Það er þegar ákveðið ástand, atburður, einstaklingur eða hópur einstaklinga sýnir af sér einhverskonar hegðun sem talin er ógna grunngildum samfélagsins og vekur þannig upp hörð viðbrögð víðsvegar í þjóðfélaginu. Þann 10. maí árið 1940 var Ísland hernumið af Bretum. Ekki leið á löngu þar til samskipti íslenskra kvenna við breska hermenn voru harðlega gagnrýnd og fordæmd í fjölmiðlum og gripið var til fordæmalausra aðgerða sem beindust gegn íslenskum konum. Fjallað er um siðfár út frá hugmyndum Stanley Cohen og Erich Goode og Nachman Ben-Yehuda og kenningar þeirra notaðar sem greiningartæki á atburði í íslensku samfélagi ,,ástandstímans“. Færð eru rök fyrir því að umfjöllun fjölmiðla, fordæming siðapostula, aðgerðir stjórnvalda og viðbrögð almennings við meintri ógn hafi komið siðfári af stað. Every now and then societies are confronted by so called moral panics. Moral panic is a situation, event, individual or a group of people that behave in a certain way that is considered a threat to society´s moral fabric, hence evoking harsh reaction in different parts of society. May 10th 1940 Iceland was occupied by Britain. Soon the relations of Icelandic women to British soldiers were harshly criticized and condemned in the media and unheard of measures were taken. Moral panic will be addressed in relation to the writings of Stanley Cohen, Erich Goode and Nachman Ben-Yehuda and their theories will be used to analyze events in the Icelandic society of the "situation". It will be reasoned that the media’s coverage, the condemnation of moral entrepreneurs, the action of the government and the publics’ reaction did indeed bring moral panic about.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Una Lind Hauksdóttir 1987-
author_facet Una Lind Hauksdóttir 1987-
author_sort Una Lind Hauksdóttir 1987-
title Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
title_short Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
title_full Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
title_fullStr Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
title_full_unstemmed Siðfár á Íslandi? Samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
title_sort siðfár á íslandi? samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna á hernámsárunum 1940-1945
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24249
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24249
_version_ 1766041976177688576