Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er minnkandi kjörsókn og er meginmarkmið hennar að varpa ljósi á kosningahegðun almennings á Íslandi. Leitast verður við að svara fjórum rannsóknartilgátum sem settar eru fram til að leggja mat á hvaða þættir það eru sem hafa möguleg áhrif á það að almenningur er ekk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Skúladóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24151