Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er minnkandi kjörsókn og er meginmarkmið hennar að varpa ljósi á kosningahegðun almennings á Íslandi. Leitast verður við að svara fjórum rannsóknartilgátum sem settar eru fram til að leggja mat á hvaða þættir það eru sem hafa möguleg áhrif á það að almenningur er ekk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Skúladóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24151
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24151
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24151 2023-05-15T16:52:34+02:00 Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum? Fanney Skúladóttir 1989- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24151 is ice http://hdl.handle.net/1946/24151 Opinber stjórnsýsla Kosningaþátttaka Atferli Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:12Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar er minnkandi kjörsókn og er meginmarkmið hennar að varpa ljósi á kosningahegðun almennings á Íslandi. Leitast verður við að svara fjórum rannsóknartilgátum sem settar eru fram til að leggja mat á hvaða þættir það eru sem hafa möguleg áhrif á það að almenningur er ekki að nýta sér kosningarétt sinn í meira mæli en raun ber vitni. Rannsóknin er byggð á megindlegum rannsóknaraðferðum þar sem fyrirliggjandi gögn og heimildir eru tekin til úrvinnslu og greiningar. Til að svara þeim rannsóknartilgátum sem lagðar eru fram verður unnið með heimildir ritrýndra fræðigreina en einnig er stuðst við gögn úr íslensku kosningarannsókninni frá árunum 2003 og 2013. Kosningahegðun fólks er greind út frá fræðilegri umfjöllun um borgaravitund, hagrænum kenningum um kosningaþátttöku, umræðu um raunverulegt val kjósenda í kosningum, þátttöku jaðarhópa á vettvangi stjórnmálanna og að lokum hugmyndinni um svokallaða skyldukosningu. Megin niðurstöður rannsóknarinnar renna stoðum undir þær tilgátur sem lagðar eru fram. Þannig hefur áhugi og traust til stjórnmálamanna áhrif á þátttöku sem og viðhorf fólks til stjórnkerfisins. Þá benda niðurstöðurnar til þess að þeir sem sitja heima á kjördag eru líklegri til að láta lítið fyrir sér fara á hinum óhefðbundna vettvangi stjórnmálanna. Að lokum verður velt fyrir sér hvort skynsamlegt sé að taka upp skyldukosningu hér á landi í ljósi þeirra vandamála sem kosningakerfið stendur frammi fyrir, en slíkt kerfi hefur þó ýmsa vankanta sem einnig verður fjallað um. The subject of this thesis is decreasing turnout where it’s aimed to shed light on voting behavior of the public in Iceland. The study is based on four research hypotheses to assess the factors that have a potential impact on the public’s voting behavior and why they don’t use their right to vote. The study is based on quantitative research where existing data were taken for processing and analysis. The voting behavior is analyzed by theoretical discussion of citizenship, economic theories, political ... Thesis Iceland renna Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Renna ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Kosningaþátttaka
Atferli
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Kosningaþátttaka
Atferli
Megindlegar rannsóknir
Fanney Skúladóttir 1989-
Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Kosningaþátttaka
Atferli
Megindlegar rannsóknir
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar er minnkandi kjörsókn og er meginmarkmið hennar að varpa ljósi á kosningahegðun almennings á Íslandi. Leitast verður við að svara fjórum rannsóknartilgátum sem settar eru fram til að leggja mat á hvaða þættir það eru sem hafa möguleg áhrif á það að almenningur er ekki að nýta sér kosningarétt sinn í meira mæli en raun ber vitni. Rannsóknin er byggð á megindlegum rannsóknaraðferðum þar sem fyrirliggjandi gögn og heimildir eru tekin til úrvinnslu og greiningar. Til að svara þeim rannsóknartilgátum sem lagðar eru fram verður unnið með heimildir ritrýndra fræðigreina en einnig er stuðst við gögn úr íslensku kosningarannsókninni frá árunum 2003 og 2013. Kosningahegðun fólks er greind út frá fræðilegri umfjöllun um borgaravitund, hagrænum kenningum um kosningaþátttöku, umræðu um raunverulegt val kjósenda í kosningum, þátttöku jaðarhópa á vettvangi stjórnmálanna og að lokum hugmyndinni um svokallaða skyldukosningu. Megin niðurstöður rannsóknarinnar renna stoðum undir þær tilgátur sem lagðar eru fram. Þannig hefur áhugi og traust til stjórnmálamanna áhrif á þátttöku sem og viðhorf fólks til stjórnkerfisins. Þá benda niðurstöðurnar til þess að þeir sem sitja heima á kjördag eru líklegri til að láta lítið fyrir sér fara á hinum óhefðbundna vettvangi stjórnmálanna. Að lokum verður velt fyrir sér hvort skynsamlegt sé að taka upp skyldukosningu hér á landi í ljósi þeirra vandamála sem kosningakerfið stendur frammi fyrir, en slíkt kerfi hefur þó ýmsa vankanta sem einnig verður fjallað um. The subject of this thesis is decreasing turnout where it’s aimed to shed light on voting behavior of the public in Iceland. The study is based on four research hypotheses to assess the factors that have a potential impact on the public’s voting behavior and why they don’t use their right to vote. The study is based on quantitative research where existing data were taken for processing and analysis. The voting behavior is analyzed by theoretical discussion of citizenship, economic theories, political ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fanney Skúladóttir 1989-
author_facet Fanney Skúladóttir 1989-
author_sort Fanney Skúladóttir 1989-
title Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
title_short Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
title_full Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
title_fullStr Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
title_full_unstemmed Minnkandi kjörsókn: Hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
title_sort minnkandi kjörsókn: hvaða þættir hafa áhrif á þátttöku almennings í kosningum?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24151
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
geographic Varpa
Renna
geographic_facet Varpa
Renna
genre Iceland
renna
genre_facet Iceland
renna
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24151
_version_ 1766042937833029632