Listin að lifa í heyrandi heimi: Fjölskylda, menntun og félagsleg tengsl döff fólks

Ritgerðin fjallar um uppvöxt, fjölskyldutengsl og skólagöngu döff fólks á Íslandi. Sjónum var beint að barnæsku þeirra og hvaða aðstæður þau bjuggu við á uppvaxtarárum sínum. Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn sem unnin var með hléum á árunum 2005 – 2009. Viðtöl voru tekin við átta döff einstak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristjana Mjöll Sigurðardóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24142