Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?

Hefðbundnar nálganir í alþjóðasamskiptum leggja áherslu á og skilgreina völd og áhrif eftir efnislegum þáttum á borð við íbúafjölda, stærð herafla og hagkerfis. Út frá þessari nálgun eru fámenn og hernaðarlega veik ríki með lítinn heimamarkað eins og Ísland talin ófær um að hafa áhrif í alþjóðasamfé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafþór Reinhardsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24122