Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?

Hefðbundnar nálganir í alþjóðasamskiptum leggja áherslu á og skilgreina völd og áhrif eftir efnislegum þáttum á borð við íbúafjölda, stærð herafla og hagkerfis. Út frá þessari nálgun eru fámenn og hernaðarlega veik ríki með lítinn heimamarkað eins og Ísland talin ófær um að hafa áhrif í alþjóðasamfé...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafþór Reinhardsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24122
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24122
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24122 2023-05-15T16:51:56+02:00 Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða? Small state influence in the international community: Is Iceland a norm entrepreneur? Hafþór Reinhardsson 1992- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24122 is ice http://hdl.handle.net/1946/24122 Stjórnmálafræði Milliríkjasamskipti Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:25Z Hefðbundnar nálganir í alþjóðasamskiptum leggja áherslu á og skilgreina völd og áhrif eftir efnislegum þáttum á borð við íbúafjölda, stærð herafla og hagkerfis. Út frá þessari nálgun eru fámenn og hernaðarlega veik ríki með lítinn heimamarkað eins og Ísland talin ófær um að hafa áhrif í alþjóðasamfélaginu. Smáríkjakenningar hafna hins vegar þessari þröngu sýn og halda því fram að óefnislegir þætti á borð við viðmið, sjálfsvitund og hugmyndir geti leitt til áhrifa í alþjóðakerfinu. Ef hugmyndir skipta ekki síður máli en hernaðarvald opnar það nýjar dyr fyrir smáríki. Í þessari ritgerð er byggt á hugmyndum Christine Ingebritsen um að Norðurlöndin séu frumkvöðlar gilda og viðmiða í alþjóðasamfélaginu og leitað svara við því hvort Ísland sé alþjóðlegur frumkvöðull á sviði jafnréttismála, mannréttinda hinsegin fólks og jarðhitanýtingar sem sjálfbærrar lausnar á orkuþörf mannkyns. Til að svara rannsóknarspurningunni var litið til stöðu þessara mála í utanríkisstefnu Íslands, í þróunaraðstoð Íslands og tvíhliða samskiptum við önnur ríki ásamt því að skoða framlag Íslands til þessara málaflokka innan helstu alþjóðastofnana sem Ísland á aðild að. Þá er greint frá Jafnréttis- og Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem starfa hér á landi. Erfitt er að segja nákvæmlega til um hver áhrif Íslands eru en í ritgerðinni er sýnt fram á að Ísland sé frumkvöðull og fyrirmynd í jarðhitamálum og á ákveðnum sviðum jafnréttismála og byggi þar fyrst og fremst á innlendum árangri og þekkingu á þessum sviðum til að hafa áhrif á alþjóðlegum vettvangi. Þrátt fyrir að standa framarlega hvað málefni hinsegin fólks varðar virðast íslenskt stjórnvöld ekki nýta sér innlendan árangur til áhrifa líkt og þau gera á sviði kynjajafnréttis og jarðhitamála. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Milliríkjasamskipti
spellingShingle Stjórnmálafræði
Milliríkjasamskipti
Hafþór Reinhardsson 1992-
Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
topic_facet Stjórnmálafræði
Milliríkjasamskipti
description Hefðbundnar nálganir í alþjóðasamskiptum leggja áherslu á og skilgreina völd og áhrif eftir efnislegum þáttum á borð við íbúafjölda, stærð herafla og hagkerfis. Út frá þessari nálgun eru fámenn og hernaðarlega veik ríki með lítinn heimamarkað eins og Ísland talin ófær um að hafa áhrif í alþjóðasamfélaginu. Smáríkjakenningar hafna hins vegar þessari þröngu sýn og halda því fram að óefnislegir þætti á borð við viðmið, sjálfsvitund og hugmyndir geti leitt til áhrifa í alþjóðakerfinu. Ef hugmyndir skipta ekki síður máli en hernaðarvald opnar það nýjar dyr fyrir smáríki. Í þessari ritgerð er byggt á hugmyndum Christine Ingebritsen um að Norðurlöndin séu frumkvöðlar gilda og viðmiða í alþjóðasamfélaginu og leitað svara við því hvort Ísland sé alþjóðlegur frumkvöðull á sviði jafnréttismála, mannréttinda hinsegin fólks og jarðhitanýtingar sem sjálfbærrar lausnar á orkuþörf mannkyns. Til að svara rannsóknarspurningunni var litið til stöðu þessara mála í utanríkisstefnu Íslands, í þróunaraðstoð Íslands og tvíhliða samskiptum við önnur ríki ásamt því að skoða framlag Íslands til þessara málaflokka innan helstu alþjóðastofnana sem Ísland á aðild að. Þá er greint frá Jafnréttis- og Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem starfa hér á landi. Erfitt er að segja nákvæmlega til um hver áhrif Íslands eru en í ritgerðinni er sýnt fram á að Ísland sé frumkvöðull og fyrirmynd í jarðhitamálum og á ákveðnum sviðum jafnréttismála og byggi þar fyrst og fremst á innlendum árangri og þekkingu á þessum sviðum til að hafa áhrif á alþjóðlegum vettvangi. Þrátt fyrir að standa framarlega hvað málefni hinsegin fólks varðar virðast íslenskt stjórnvöld ekki nýta sér innlendan árangur til áhrifa líkt og þau gera á sviði kynjajafnréttis og jarðhitamála.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hafþór Reinhardsson 1992-
author_facet Hafþór Reinhardsson 1992-
author_sort Hafþór Reinhardsson 1992-
title Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
title_short Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
title_full Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
title_fullStr Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
title_full_unstemmed Möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: Er Ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
title_sort möguleikar smáríkis til áhrifa í alþjóðasamfélaginu: er ísland frumkvöðull á sviði gilda og viðmiða?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24122
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24122
_version_ 1766042072569085952