Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar

Ritgerðin fjallar um tilraunaverkefni sem framkvæmt var á barnadeild Bókasafns Árborgar. Börn og unglingar eru framtíðarnotendur bókasafna og samband er á milli virkni þeirra í tómstundum- og félagsstörfum og þess að þau lesi sér til ánægju. Samkvæmt yfirlýsingu Menningar- og vísindastofnunar Samein...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962-, Svandís Tryggvadóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24121
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24121
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24121 2023-05-15T16:52:49+02:00 Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar Every reader his [or her] book - Every book its reader. Color coding in the children´s department at the Árborg Library Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962- Svandís Tryggvadóttir 1965- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24121 is ice http://hdl.handle.net/1946/24121 Bókasafns- og upplýsingafræði Lestur Lestrarvenjur Börn Unglingar Bókasöfn Áhugahvöt Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:43Z Ritgerðin fjallar um tilraunaverkefni sem framkvæmt var á barnadeild Bókasafns Árborgar. Börn og unglingar eru framtíðarnotendur bókasafna og samband er á milli virkni þeirra í tómstundum- og félagsstörfum og þess að þau lesi sér til ánægju. Samkvæmt yfirlýsingu Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) er eitt af lykilmarkmiðum bókasafna að styrkja læsi og örva lestrarvenjur barna. Tugflokkunarkerfi Deweys var þróað seint á 19. öld og snýst um að skipuleggja röðun bóka í hillur eftir efnisinnihaldi, frá hinu almenna til hins sértæka. Ýmis önnur kerfi hafa verið hönnuð í gegnum tíðina þar á meðal liðflokkunarkerfi Ranganathans en flokkunarkerfi Deweys er það kerfi sem hefur náð mestri útbreiðslu. Markmið breytinganna er að einfalda leit barna að bók við hæfi með því að draga fram efnisinnihald bóka með litum í stað þess að nota þriggja stafa flokkstölur án þess þó að útiloka flokkunarkerfi Deweys. Tilgangur breytinganna er að opna fyrir börnum þann ævintýraheim sem bækur bjóða upp á og auka um leið útlán bóka. Tekinn var góður tími í undirbúning og áætlun um framkvæmd breytinganna og samþykki forstöðumanns fengið fyrir þeim því við breytingar, af hvaða toga sem er, er stuðningur yfirmanna nauðsynlegur. Breytingarnar voru kynntar fyrir starfsfólki á fundi og fyrir notendum safnsins með bæklingi og merkingum á veggjum. Vinnustundirnar sem fóru í breytingarnar eru útskýrðar í töflum. Ekki hafa verið gerðar margar rannsóknir á skilningi barna á tugflokkunarkerfi Deweys en niðurstöður benda þó til að börn átti sig ekki á raðgreiningu flokkabóka í hillum enda kerfið ekki hannað með þau í huga. Litakóðun reynist hjálpleg við að draga fram með sjónrænum hætti efnisinnihald bóka fyrir börn sem eru að þróa lestrarkunnáttu sína. Við breytingarnar var lögmál Ranganathans haft að leiðarljósi. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar. The thesis discusses an experimental project conducted at the children‘s department at the Arborg Library, Iceland. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Hillur ENVELOPE(-18.283,-18.283,65.883,65.883)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bókasafns- og upplýsingafræði
Lestur
Lestrarvenjur
Börn
Unglingar
Bókasöfn
Áhugahvöt
spellingShingle Bókasafns- og upplýsingafræði
Lestur
Lestrarvenjur
Börn
Unglingar
Bókasöfn
Áhugahvöt
Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962-
Svandís Tryggvadóttir 1965-
Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
topic_facet Bókasafns- og upplýsingafræði
Lestur
Lestrarvenjur
Börn
Unglingar
Bókasöfn
Áhugahvöt
description Ritgerðin fjallar um tilraunaverkefni sem framkvæmt var á barnadeild Bókasafns Árborgar. Börn og unglingar eru framtíðarnotendur bókasafna og samband er á milli virkni þeirra í tómstundum- og félagsstörfum og þess að þau lesi sér til ánægju. Samkvæmt yfirlýsingu Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) er eitt af lykilmarkmiðum bókasafna að styrkja læsi og örva lestrarvenjur barna. Tugflokkunarkerfi Deweys var þróað seint á 19. öld og snýst um að skipuleggja röðun bóka í hillur eftir efnisinnihaldi, frá hinu almenna til hins sértæka. Ýmis önnur kerfi hafa verið hönnuð í gegnum tíðina þar á meðal liðflokkunarkerfi Ranganathans en flokkunarkerfi Deweys er það kerfi sem hefur náð mestri útbreiðslu. Markmið breytinganna er að einfalda leit barna að bók við hæfi með því að draga fram efnisinnihald bóka með litum í stað þess að nota þriggja stafa flokkstölur án þess þó að útiloka flokkunarkerfi Deweys. Tilgangur breytinganna er að opna fyrir börnum þann ævintýraheim sem bækur bjóða upp á og auka um leið útlán bóka. Tekinn var góður tími í undirbúning og áætlun um framkvæmd breytinganna og samþykki forstöðumanns fengið fyrir þeim því við breytingar, af hvaða toga sem er, er stuðningur yfirmanna nauðsynlegur. Breytingarnar voru kynntar fyrir starfsfólki á fundi og fyrir notendum safnsins með bæklingi og merkingum á veggjum. Vinnustundirnar sem fóru í breytingarnar eru útskýrðar í töflum. Ekki hafa verið gerðar margar rannsóknir á skilningi barna á tugflokkunarkerfi Deweys en niðurstöður benda þó til að börn átti sig ekki á raðgreiningu flokkabóka í hillum enda kerfið ekki hannað með þau í huga. Litakóðun reynist hjálpleg við að draga fram með sjónrænum hætti efnisinnihald bóka fyrir börn sem eru að þróa lestrarkunnáttu sína. Við breytingarnar var lögmál Ranganathans haft að leiðarljósi. Stuðla þarf með öllum ráðum að yndislestri barna og auka áhuga þeirra á lestri sér til skemmtunar. The thesis discusses an experimental project conducted at the children‘s department at the Arborg Library, Iceland. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962-
Svandís Tryggvadóttir 1965-
author_facet Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962-
Svandís Tryggvadóttir 1965-
author_sort Hrönn Erludóttir Sigurðardóttir 1962-
title Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
title_short Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
title_full Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
title_fullStr Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
title_full_unstemmed Bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. Litakóðun á barnadeild Bókasafns Árborgar
title_sort bók fyrir hvern notanda – notandi fyrir hverja bók. litakóðun á barnadeild bókasafns árborgar
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24121
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-18.283,-18.283,65.883,65.883)
geographic Draga
Gerðar
Náð
Hillur
geographic_facet Draga
Gerðar
Náð
Hillur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24121
_version_ 1766043239508344832