Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík

Þann 19. júní árið 2015 var haldið upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Með lögunum sem Kristján X samþykkti fengu allar íslenskar konur 40 ára og eldri rétt til að kjósa. Einnig var auka-útsvarsgreiðsla sem skilyrði fyrir kosningarétti fátækari karlmanna afnumin sem og að vinnuhjú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Logi Búason 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24096