Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík

Þann 19. júní árið 2015 var haldið upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Með lögunum sem Kristján X samþykkti fengu allar íslenskar konur 40 ára og eldri rétt til að kjósa. Einnig var auka-útsvarsgreiðsla sem skilyrði fyrir kosningarétti fátækari karlmanna afnumin sem og að vinnuhjú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Logi Búason 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24096
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24096
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24096 2023-05-15T18:06:55+02:00 Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík Ragnar Logi Búason 1990- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24096 is ice http://hdl.handle.net/1946/24096 Sagnfræði Kosningaréttur Konur Karlar Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:59Z Þann 19. júní árið 2015 var haldið upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Með lögunum sem Kristján X samþykkti fengu allar íslenskar konur 40 ára og eldri rétt til að kjósa. Einnig var auka-útsvarsgreiðsla sem skilyrði fyrir kosningarétti fátækari karlmanna afnumin sem og að vinnuhjú fengu nú að kjósa. Á 100 ára kosningaafmæli kvenna þótti einhverjum þeir karlmenn sem einnig fengu kosningaréttinn á sama tíma og konurnar vera að gleymast í umræðunni. Í ritgerðinni verður rannsakað hvaða áhrif þessi lög höfðu á karlmenn og konur í Reykjavík. Fyrst verða umræður á Alþingi um rýmkun kosningaréttar karla skoðaðar en þar eru Alþingistíðindi helstu heimildirnar. Þar kemur í ljós að mörgum þingmönnum var mjög í nöp við að veita lausamönnum og slíkum stéttum kosningarétt á undan vinnumönnum sem þeir töldu betri stétt. Kemur það heim og saman við fyrri skrif fræðimanna um að ráðamenn hafi viljað halda sem lengst í bændasamfélagið. Margar hugmyndir voru uppi um hvernig best væri að rýmka kosningaréttinn og verður greint frá þeim flestum. Næst er greint frá þeim meginheimildum sem notast var við í rannsókninni. Þær eru tvær. Annars vegar er um að ræða kjörskrána vegna Alþingiskosninga fyrir Reykjavík árið 1915 og hins vegar kjörskrána vegna Alþingiskosninga fyrir Reykjavík árið 1916. Búið var að rita þá fyrri áður en nýju kosningalögin tóku gildi en sú síðari var búin til eftir að lögin höfðu verið staðfest. Þannig er hægt að bera saman þessar tvær kjörskrár og sjá hverjir bættust við árið 1916 og hvaða stétt þeir tilheyrðu. Með þeim upplýsingum er reynt að svara spurningunni hvaða áhrif lagabreytingarnar höfðu á karlmenn í Reykjavík. Við samanburð á kjörskránum kom í ljós að vinnumenn í Reykjavík voru mjög fáir þannig að sá hluti nýju laganna hafði hlutfallslega mjög lítil áhrif í Reykjavík. Niðurfelling auka-útsvarsskilyrðisins hefur hins vegar haft mun meiri áhrif, meðal annars vegna þess að aukning nýrra kjósenda var mun meiri en hægt er að skýra með mannfjöldabreytingum auk þess að stór hluti nýju ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Kosningaréttur
Konur
Karlar
spellingShingle Sagnfræði
Kosningaréttur
Konur
Karlar
Ragnar Logi Búason 1990-
Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
topic_facet Sagnfræði
Kosningaréttur
Konur
Karlar
description Þann 19. júní árið 2015 var haldið upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Með lögunum sem Kristján X samþykkti fengu allar íslenskar konur 40 ára og eldri rétt til að kjósa. Einnig var auka-útsvarsgreiðsla sem skilyrði fyrir kosningarétti fátækari karlmanna afnumin sem og að vinnuhjú fengu nú að kjósa. Á 100 ára kosningaafmæli kvenna þótti einhverjum þeir karlmenn sem einnig fengu kosningaréttinn á sama tíma og konurnar vera að gleymast í umræðunni. Í ritgerðinni verður rannsakað hvaða áhrif þessi lög höfðu á karlmenn og konur í Reykjavík. Fyrst verða umræður á Alþingi um rýmkun kosningaréttar karla skoðaðar en þar eru Alþingistíðindi helstu heimildirnar. Þar kemur í ljós að mörgum þingmönnum var mjög í nöp við að veita lausamönnum og slíkum stéttum kosningarétt á undan vinnumönnum sem þeir töldu betri stétt. Kemur það heim og saman við fyrri skrif fræðimanna um að ráðamenn hafi viljað halda sem lengst í bændasamfélagið. Margar hugmyndir voru uppi um hvernig best væri að rýmka kosningaréttinn og verður greint frá þeim flestum. Næst er greint frá þeim meginheimildum sem notast var við í rannsókninni. Þær eru tvær. Annars vegar er um að ræða kjörskrána vegna Alþingiskosninga fyrir Reykjavík árið 1915 og hins vegar kjörskrána vegna Alþingiskosninga fyrir Reykjavík árið 1916. Búið var að rita þá fyrri áður en nýju kosningalögin tóku gildi en sú síðari var búin til eftir að lögin höfðu verið staðfest. Þannig er hægt að bera saman þessar tvær kjörskrár og sjá hverjir bættust við árið 1916 og hvaða stétt þeir tilheyrðu. Með þeim upplýsingum er reynt að svara spurningunni hvaða áhrif lagabreytingarnar höfðu á karlmenn í Reykjavík. Við samanburð á kjörskránum kom í ljós að vinnumenn í Reykjavík voru mjög fáir þannig að sá hluti nýju laganna hafði hlutfallslega mjög lítil áhrif í Reykjavík. Niðurfelling auka-útsvarsskilyrðisins hefur hins vegar haft mun meiri áhrif, meðal annars vegna þess að aukning nýrra kjósenda var mun meiri en hægt er að skýra með mannfjöldabreytingum auk þess að stór hluti nýju ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnar Logi Búason 1990-
author_facet Ragnar Logi Búason 1990-
author_sort Ragnar Logi Búason 1990-
title Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
title_short Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
title_full Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
title_fullStr Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
title_full_unstemmed Alger bylting? Um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í Reykjavík
title_sort alger bylting? um breytingar á kosningaréttarlögunum 1915 og afleiðingar þeirra fyrir karla og konur í reykjavík
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24096
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Veita
Halda
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Veita
Halda
Kvenna
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24096
_version_ 1766178620549627904