Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð

Húsnæðismarkaðurinn hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni undanfarin ár, þá sérstaklega vegna þeirrar stöðu sem nú er komin upp. Vegna efnahagshrunsins árið 2008 og aukins ferðamannastraums til landsins hefur skapast skortur á húsnæði, sér í lagi litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík. Teknir eru...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985-, Snorri Freyr Fairweather 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23866
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23866
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23866 2023-05-15T18:06:59+02:00 Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985- Snorri Freyr Fairweather 1985- Háskólinn í Reykjavík 2015-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23866 is ice http://hdl.handle.net/1946/23866 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Fasteignamarkaður Leigumarkaður Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:24Z Húsnæðismarkaðurinn hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni undanfarin ár, þá sérstaklega vegna þeirrar stöðu sem nú er komin upp. Vegna efnahagshrunsins árið 2008 og aukins ferðamannastraums til landsins hefur skapast skortur á húsnæði, sér í lagi litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík. Teknir eru fyrir helstu þættir sem hafa verðmyndandi áhrif á húsnæði og þeim gerð skil. Fjallað er um húsnæðismarkaðinn og reynt að greina hvað veldur verðhækkunum undanfarinna ára á leigu- og fasteignamarkaði í höfuðborginni. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ferðamenn hafi áhrif á húsnæðisverð, en fyrst og fremst í gegnum leigumarkað og leiguverð. Þessi áhrif eru tvíþætt. Annars vegar skapar aukinn ferðamannastraumur aukna eftirspurn eftir leiguíbúðum sem leiðir til minnkandi framboðs á hinum almenna leigumarkaði. Fjölgun íbúða sem leigðar eru ferðamönnum hefur hækkandi áhrif á verðlag fasteigna, einkum í miðborg Reykjavíkur. Þessi þróun á sér einnig stað í hverfum í nánd við miðborgina en segja má að fasteignaverð á fermetra sé því hærra sem íbúðin er nær miðbænum. Þó eru undantekningar frá því. Hins vegar fer nýbyggingum fjölgandi með aukningu ferðamanna hingað til lands og hefur það jákvæð áhrif á leigumarkaðinn í heild til lengri tíma. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985-
Snorri Freyr Fairweather 1985-
Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
description Húsnæðismarkaðurinn hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni undanfarin ár, þá sérstaklega vegna þeirrar stöðu sem nú er komin upp. Vegna efnahagshrunsins árið 2008 og aukins ferðamannastraums til landsins hefur skapast skortur á húsnæði, sér í lagi litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík. Teknir eru fyrir helstu þættir sem hafa verðmyndandi áhrif á húsnæði og þeim gerð skil. Fjallað er um húsnæðismarkaðinn og reynt að greina hvað veldur verðhækkunum undanfarinna ára á leigu- og fasteignamarkaði í höfuðborginni. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ferðamenn hafi áhrif á húsnæðisverð, en fyrst og fremst í gegnum leigumarkað og leiguverð. Þessi áhrif eru tvíþætt. Annars vegar skapar aukinn ferðamannastraumur aukna eftirspurn eftir leiguíbúðum sem leiðir til minnkandi framboðs á hinum almenna leigumarkaði. Fjölgun íbúða sem leigðar eru ferðamönnum hefur hækkandi áhrif á verðlag fasteigna, einkum í miðborg Reykjavíkur. Þessi þróun á sér einnig stað í hverfum í nánd við miðborgina en segja má að fasteignaverð á fermetra sé því hærra sem íbúðin er nær miðbænum. Þó eru undantekningar frá því. Hins vegar fer nýbyggingum fjölgandi með aukningu ferðamanna hingað til lands og hefur það jákvæð áhrif á leigumarkaðinn í heild til lengri tíma.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985-
Snorri Freyr Fairweather 1985-
author_facet Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985-
Snorri Freyr Fairweather 1985-
author_sort Árnheiður Edda Hermannsdóttir 1985-
title Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
title_short Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
title_full Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
title_fullStr Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
title_full_unstemmed Áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
title_sort áhrif ferðamanna á húsnæðisverð
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23866
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23866
_version_ 1766178781355048960